Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 D 15 FASTEIGNAMIÐLUN SÖÐURLANDSBRAÖT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 * FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Gullsmári 8 - Kópavogi Glæsilegar nýjar íb. - hagst. verð. Nú eru aðeins 3 íbúðir óseldar í þessu glæsilega lyftuhúsi við Gull- smára 8 í Kóp. Tvær 3ja herb. 87 fm á verði frá 6.950 þús. og ein “penthouse” íb. 165 fm. Verð 10,8 millj. Byggingaraöili Járnbending hf. 2299 EinÞvli og raðhus KAPLASKJÓLSVEGUR 2JA Ibúða HÚS MEÐ TVEIMUR SAMÞ. ÍBÚÐUM. Höfum til sölu hús sem er kj. og hæð. Á hæðinni er 4ra herb. íb. í kj. er góð 3ja herb. íb. Sérinng. í báö- ar íb. Bílskúrsróttur m. hæðinni. Verð 13,0 millj. 2161 KEILUFELL Fallegt einb. 147 fm hæð og ris, ásamt 30 fm bílskúr. Parket. Fallegur rækt- aður garður með 30 fm verönd. Áhv. húsbr. 8,1 millj. 2502 SMÁRAHVAMMUR - KÓP. Sérl glæsil 193 fm parhús á einni og hálfri hæð. með innb. bílsk. Allar innr. sérlega glæsilegar. 4 svefnh. Frábært útsýni. Stutt í skóla og íþróttir. Áhv húsbr. 5,5 millj. Verð 15 millj. 2312 HAMRATANGI - MOS. Glæsilegt nýtt einbýli á einni hæð 268 fm með innb. 40 fm bíl- skúr. 5-8 svefnh. Góðar stofur. Góð staðsetn- ing innst í botnlanga. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 12,8 millj. 2253 BREKKUTANGI - TVÆR ÍB. Faiiegt endaraðh. 278 fm sem er kj. og tvær hæðir með innb. bílsk. Fjögur svefnh. ( kj. er góð sér 2ja herb. íb. Fallegur suðurgarður með timbur- verönd. Verð 12,9 millj. 2244 í SMÍÐUM TRÖLLABORGIR Höfum til sölu þrjú raöh. 161 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnis- staður. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,5 millj. 2186 STARARIMI Glæsilegt 180 fm einb. á 1 hæð með innb bílskúr. Afh. fokhelt að innan fullb. að utan, eða lengra komið. Verð fokh. kr. 8,5 millj. Verð tilb. til innr. kr. 10,5 millj. Verð fullb. án gólfefna kr. 12 millj. 2315 EKRUSMARI Glæsil. einbýlishús á einni hæð 183 fm með innb. bílskúr á frábærum út- sýnisstað í Kópavogi. Til afh. fullb. að utan fokh. að innan nú þegar. Áhv. húsbr. 6,5 millj. 2317 MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrif- st. 1767 TRÖLLABORGIR Höfum til sölu þrjú raðh. 161 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstað- ur. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,5 millj. 2186 5 lierb og hteðii MÁVAHLIÐ Falleg efri hæð 100 fm í þríb. ásamt bílskúr. Parket. Nýlegt eldhús. Frábær staður. Verð 8,7 millj. 2285 VEGHÚS - BÍLSKÚR nýtt á skrá Falleg 140 fm íbúð, sem er hæð og ris, ásamt 22 fm innb. bílskúr, í litlu fjölbýlish. T íb. eru 4-5 svefnherb., góðar stofur, vandaö eldhús, stórar vestursvalir og gott útsýni yfir bæinn. Laus strax. Verð 9,6 m. 2295 Ir.i herb. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Fallegar innr. Rúmgóð herb. Parket. Falleat útsýni. Góð- ur staöur í hjarta borgarinnar. Áhv. 3,5 millj. byggingasj. til 40 ára. 2287 ARNARSMÁRI Falleg ný 4ra herb. 100 fm endaíb. á 3ju hæð. Fallegar innr. Sér þv. í íb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. 2313 HRAUNBÆR Falleg 4-5 herb. íb. 110 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Þar er sam. snyrting. Nýlegt eldhús. Laus strax. Verð 7,6 millj. 2501 EFRA BREiÐHOLT fjögurra herb. ÍB. A VERÐI 3JA HERB. Falleg 4ra herb. íb. 95 fm á 4. hæð. Rúmgóð herb. Suðursv. Snyrtileg íb. Hagstætt verð 5.950 þús. 2302 ASPARFELL Falleg 4ra herb íb. 90 fm á 4. hæð í lyftublokk. Parket. Suðursv. Laus strax. Áhv. byggingasj. ofl. 5 millj. Verð 6,9 millj. 2303 STELKSHÓLAR Falleg 4. herb. íb. 90 fm á 3. hæð í nýl. viðgerðu húsi ásamt bílskúr. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 8 millj. 2279 ÞINGHÓLSBRAUT Höfum til sölu 90 fm 3ja herb. neðri hæð með sér inn'gangi á þessum eftirsótta útsýnisstað. íb. er tilb. undir málningu að innan. Húsið er fullb að utan. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 6,8 millj. 2294 FÍFUSEL Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr. Parket. Suð- ursv. Verð 7,5 millj. 2216 MIÐTUN Falleg mikið endurn. 3ja herb íb. í risi 55 fm Nýlegar fallegar innr. Parket, gler og gluggar ofl. Verð 5,3 millj. 2280 KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket. Suðurgarður m. verönd. Þvhús í íb. Sérinng. Laus fljótt. Sérbílastæði. Verð 8,5 millj. 2158 KAMBASEL Falleg 3-4ra 84 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbh. Suðursv. Stutt í skóla. Hús í góðulagi. Verð 7,2 millj. 2292 3j;l hevb. HLIÐARHJALLI Falleg 3ja herb. íb. 93 fm á 2 hæð ásamt 25 fm bílskúr. Fallegar innr. Áhv. byggingasj. 4,9 millj. Verð 8,9 millj. 2259 LAUFRIMI Höfum til sölu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúðir í þessu nýja fallega húsi. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 RÁRARGATA Falleg 3ja herb. íb. 88 fm á 3ju hæð ásamt bílskúr. Parket. Þvottah. í íb. Tvennar suðursv. 2309 MERKJATEIGUR Höfum til sölu fallega 3ja herb. 83 fm efri hæð í fjórb. ásamt 34 fm bíl- sk. Góðar innr. Sérþvhús. í íb. Sérinng. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. 2103 VESTURGATA Glæsil. óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 94 fm í nýlegri blokk á góð- um stað í vesturbænum. Laus 1. júní. Verð 8,5 millj. 2556 ORRAHÓLAR Falleg stór 3. herb. íb. 89 fm á 2. hæð í lyftuh. Nýl. eldhús. Nýtt parket. Suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. 2273 VESTURBÆR Falleg mikiö endurn. 3ja herb. íb. 80 fm í kj. í þríbýli. á góðum stað í vesturbænum. Laus fljótí. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012 KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Þvottah. í íb. Fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. 2274 ENGIHJALLI - LAUS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt út- sýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flís- ar. LAUS STRAX. Verð 5,9 millj. 2109 HAMRABORG Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði i bílskýli. Vestursv. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. 2557 FROSTAFOLD Glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Parket. glæsil útsýni. Góðar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Lækkað verð 7,8 millj. 2192 NJÁLSGATA Höfum til sölu 65 fm 3ja herb. íb. í kj. í 5 íb. húsi. Parket. Nýtt gler o.fl. Laus strax. Verð 4,6 millj. 2238 BORGARHOLTSBRAUT Falleg 3ja herb. risíb. í góðu tvíbýlishúsi. Parket. Fallegt útsýni. Stór garður. Verð aðeins 5,5 millj. 2257 ÍRABAKKI Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Góðar innr. Parket. Hús í góðu lagi. Verð 6,2 millj. 2308 HLÍÐARHJALLI Sérl. glæsil. 90 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 26 fm góðum bílsk. Glæsil. Ijósar innr. Parket. Stórt marmaraklætt bað m. innr. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. bygg- sj. 5,0 millj. til 40 ára og húsb. 800 þús. Lækkað verð 8,9 millj. Laus strax 2185 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. og svölum í vestur. Þv. í íb. Verð 6,2 millj. 2171 2ja herb. HRINGBRAUT Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Góðar suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 3 millj. Verð 5,3 millj. 2261 ÞANGBAKKI Falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 2. hæð í lyftuh. Stórar svalir. Þv. á hæðinni. Vin- sæll staður. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,5 millj. Verð 5,5 millj. 2314 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð á fráb. stað við Efstahj. í Kóp. Parket. Suðvestursv. Áhv byggsj. 2 millj. 2245 BALDURSGATA Huggul. 2ja herb. efri hæð í tvíb. 58 fm ásamt risi. Hús í góðu standi. Verið að endurn. risið. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verð 5,3 millj. 2221 VÍÐIMELUR Falleg 2ja herb. íb. 52 fm í kj. á mjög góðum stað í Vesturbænum. Stutt í Há- skólann. Verð 4,5 millj. 2316 JÖKLAFOLD Gullfalleg 2-3ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð í litlu fjölbh. ásamt bílskúr. Húsið er nýl. málað að utan. Lítið aukaherb. (vinnuherb.) fylgir. Vandaðar innr. Nýtt parket. Flísal. bað. Áhv. Byggsj. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. 2305 KLEIFARSEL Gullfalleg óvenju rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð 76 fm í litlu fjölb. Falleg- ar innr. Parket suðursv. Áhv. 3 millj. Verð 5,8 millj. 2296 STÓRAGERÐI Falleg einstaklingsíb. á jarðhæð í blokk. Nýjar innr. íb. er ekki samþ. Laus strax. Verð 2,3 millj. 2278 ROFABÆR Falleg 2ja herb. íb. 51 fm á 1. hæð (jarðh) m. sérgarði í suður. Parket. Góðar innr. Verð 4,4 millj. 2179 SMYRILSHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. 56 fm á 2 hæð í litlu fjölbh. Suðursv. Laus strax. Áhv 1,2 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. 2276 KAMBASEL Falleg rúmgóö 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sérgarði. Sérþvhús. Sérgeymslur á hæðinni. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 5,2 millj. 2178 JÖRFABAKKI Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. 60 fm á 2.hæð í nýl. viðg. húsi. Vestursv. Verð 4,9 millj. 2016 FURUGRUND Glæsil. 2. herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Nýjar fallegar innr. Ný gólfefni. Suð- vestursv. Aukaherb. í kj. m. snyrtingu. Verð 5.950 þús. 2265 FROSTAFOLD Falleg 2ja herb. nýleg íb. á 3ju hæð með fallegu útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,7 millj. 2283 SKÚLAGATA - RIS Höfum til sölu fal- lega 40 fm risíb. m. parketi og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og mál. hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,8 millj. Tilvalin fyrsta íb. Verð 3,5 millj. 2028 HRAUNÐÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Góður staður. Verð 4,4 millj. 2255 MIÐHOLT - MOS. Höfum til sölu nýl. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Park- et. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú þegar. Verð 4,8 millj. 2204 SELJAVEGUR Falleg 2ja herb. rísíb. 60 fm Mikið standsett íb. á góðum stað. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2072 BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg 2ja herb. 40 fm risíb. í fallegu húsi í Hlíðunum. Parket. Nýtt gler og gluggar. Verð 3.750 þús. Útb. 1,2 millj. 2102 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Nýviðgert hús. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 ASPARFELL Gullfalleg 2ja herb. íb. 54 fm á 7. hæð í lyftuh. Nýtt parket. Austursv. með stórkostlegu útsýni. Verð 4,5 millj. 2242 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hæð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj 2252 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er öll nýtekin í gegn. Nýtt eldh., nýtt bað, ný gólfefni. Nýtt rafm Laus strax. Verð 4,9 millj. 2219 A| VINNUMUSNÆOI BÍLDSHÖFÐI Höfum til sölu 300 fm skrif- stofu- og lagerhúsn. á 2 hæðum. Stórar inn- keyrsludyr á neðri hæð. Verð 11,5 millj. 2258 BOLHOLT 6 skrifstofuh. Höfum tii sölu 90 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í lyftuh. Nýl. gólfefni. Gott útsýni. Vörulyfta. Verð 3,6 millj. 2203 SUMARÖUSIAÖIH ÁRÐAKKI - ÁRNESSÝSLU Höfum til sölu ca. 60 fm sumarbúst. við þjórsá í Gnúp- verjahr., byggður 1978. Heitt og kalt vatn og vindrafst. Heitur pottur. Mikill gróður. Verð 3,7 millj. 2282 SUMARHÚS í HÚSAFELLI Fallegur 36 fm sumarbúst. ásamt svefnlofti í Húsafelli. Bústaðurinn selst með öllum búnaði. Verð 3,5 millj. 2270 Gullsmári 8 - Kópavogi Glæsilegar nýjai* ib. - hagstætt verð Nú eru aöcins 3 íbúðir óseldar í þessu glæsi- lega lyfíuhúsi við Gull- smára 8 í Kóp. Tvær 3ja herb. 87 fm á verði frá 6.950 þús. og ein „penthouse“ íb. 165 fin verð 10,8 millj. Byggingaraðili: Járnbending hf. EIGNASKIPTIAUÐVELDA OFT f SÖLU STÆRRI EIGNA Félag Fasteignasala Vinalegt hús við Grettisgötu HJÁ fasteignasölunni Bifröst er til sölu húseignin Grettisgata 22 í Reykjavík. Þetta er timburhús, hæð og ris á steyptum kjallara og 134 ferm. alls. „Húsið er mikið endurnýjað, utan sem innan,“ sagði Pálmi B. Almarsson hjá Bifröst. „Það var reist árið 1908 en er nú eftir end- urnýjun í góðu ástandi. A miðhæðinni eru tvær sam- liggjandi stofur með góðri lofthæð og parketi á gólfi. Eldhús og bað eru ennfremur á aðalhæðinni. Út af eldhúsi er skemmtileg timb- urverönd. Garðmegin í risi, sem er port- byggt að hluta, eru þijú svefnher- bergi. í kjallaranum, sem er með góðri lofthæð, er alrými notað sem sjónvarpshol og bókaherbergi, stórt þvottahús og geymsla. Þetta er vinalegt og fallegt hús í hjarta borgarinnar. Asett verð er 10,9 millj. kr. og eru eigendur til- búnir til að taka minni eign upp í.“ HÚSIÐ stendur við Grettisgötu 22. Það er til sölu hjá fasteigna- sölunni Bifröst og ásett verð er 10,9 millj. kr. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib faest á KastrupflugvelH og Rábhústorginu JHerguitfrififrifc

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.