Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 26
26 D ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ei nasa a sirai 588 5700 ■iW Suðurlandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. Sigurbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. Þórður Ingvarsson Einbýli-Raðhús-Parhús KÖGURSEL Snoturt parhús á tveim- ur hæöum í þessari vinsælu götu. Skemmtílegt fyrirkomulag, 3 svefnherb. og mögul. aukaherb. i risi. Bílskúr. Verö 11,5 millj. DOFRABORGIR Skemmtilega hannaö einbýli á einni hæð tæpl. 180 fm á einum besta staö í Borgunum í Grafarvogi. Húsið selst fullb. aö utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrif- stofu. Verö 9,6 millj. GARÐHÚS Vel skipulagt endahús á tveimur hæöum ca. 160 fm með sér- stæöum 24 fm bílskúr. Húsiö er til afh. nú þegar fullb. aö utan og fokhelt aö innan. Verö aðeins 7,9 millj. EINIBERG HF. Skemmtilegt timbur- hús á einni hæö á góðum staö ásamt bíl- skúr í Setbergslandi, góöar innréttingar, 4 svefnherbergi, suöurverönd og garður. Skipti ath. á minni eign. Hagst. langt.lán. Verö 12,8 millj. Hæðir og 4-5 herb. GRENIMELUR-SÉRH. Mjög góð neöri sérhæö i góöu þríbýlishúsi ca 113 fm 32 fm bílskúr getur fylgt. Rólegur og góöur staður. Nýtt baöher- bergi, parket og fl. Áhv. 4,7 millj. Verö 9,9 millj. DÚFNAHÓLAR Góö 4ra herb. á 6. hæö, ca. 104 fm íbúö í nýstandsettu lyftuhúsi. Parket, yfirb. vestursvalir, fráb. útsýni. Laus fljótlega. Verö 7,3 millj. BARMAHLÍÐ-SÉRHÆÐ Mjög góö efri sérhæö í góöu þríbýlishúsi tæpl. 100 fm ásamt 32 fm bílskúr á ró- legum staö, parket, nýtt eldhús. Yfir- byggöar svalir (sólstofa). Byggingar- réttur á rishæö fylgir. Áhv. 1.3 millj. SAFAMÝRI Góö neðri sérhæö i þri- býli ca. 135 fm ásamt 25 fm bílskúr á góöum staö, nýtt baðherb. parket, stórar stofur, mögul. á arni. Ath. skipti á minni eign. Verö 11,9 millj. 3ja herb. UGLUHÓLAR Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæð. ca 84 fm ásamt ca 22 fm bílskúr í litlu fjölbýli. Suöursvalir, fráb. útsýni. Laus fljótlega. Verö 7,3 millj. ÁLFATÚN KÓP. Sérstaklega fal- leg og vönduð 3ja herb. íb. á 1. hæö í góöu fjórbýli ásamt bílskúr samtals rúml. 105 fm á þessum sívinsæla staö. íbúðin er hin glæsilegasta í alla staöi, eikarinnréttingar, parket, marm- ari, flísal. baöh. Sérgaröur í suöur og fl. Áhv. 5,7. Verö 9,7 millj. VÍKURÁS Mjög góö 3ja herb. íb. ca. 85 fm á 3. hæö (2 hæð) í fjölb. Studio eldhús, parket og flísar á gólf- um. Flísalagt baöh. Stæöi í bíla- geymslu fylgir. Verö 7,1 millj. KÓNGSBAKKI Góö 3ja herb. íbúö ca. 81 fm á 3. hæö í góðu fjölbýli. Þvottah. í íbúö. Suðursvalir. Laus strax. Verö 6,3 millj. HRAUNBÆR M/HERB. Góö 3ja herb. íbúö ca. 96 fm á 2. hæö í góöu fjölbýli viö Rofabæ. Húsiö allt klætt aö utan. Nýtt parket á stofu og gangi. Suðursvalir. Auka- herb. í kj. Áhv. 3,8 millj. Verö 6,7 millj. ÁLFHÓLSVEGUR-LAUS Falleg 3ja herb. ca. 66 fm jaröhæö (ekkert niö- urgr.) Gott skipulag. Parket, flísar, sér- inng. Húsiö nýtekiö í gegn aö utan. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verö 5,8 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góö 3ja herb. íb. ca. 77 fm á 2. hæö i fjölb. Húsið nýtekið i gegn aö utan. Laus fljótl. Áhv. 3,9 millj. Verö 6,2 millj. HRAUNBÆR LAUS Mjög góö 3ja herb. íb. ca. 90 fm á 1. hæð í fjölb. Nýlegt eldhús, parket og fl. Laus strax Áhv. 3,7. Verö 6,4 millj. 2ja herb. NÝBÝLAVEGUR Mjög falleg 2ja herb. endaíb. ca 56 fm á 2. hæö I litlu fjölbýli ásamt 25 fm innb. bílskúr. Parket, filsar, suðursvalir og fl. Ibúöin er laus strax. Verö 5,9 millj. MIÐBÆR REYKJAVÍKUR Á besta staö í hjarta borgarinnar er til sölu falleg 2ja herb. íb. ca. 40 fm á 1. hæö í góðu litlu húsi. Áhv. 2,4. Verö 4.1 millj. Atvinnuhúsnæði og fl. ÁRMÚLI Mjög vandað og snyrtilegt rúml. 230 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæö. Parket á gólfum, góðir gluggar, stórt og vel búiö eldhús. Húsnæöiö er litiö stúkaö niður og í góðu standi. Verö 12,4 millj. IÐNBÚÐ GBÆ. Til leigu eöa sölu er mjög gott verslunar- og skrifstofu- húsnæði á götuhæö ca 120 fm Stórir gluggar, innkeyrsludyr baka til og góö bílastæði. Hentar vel fyrir t.d. verslun, heildverslun, krá eöa hverskonar skyndibitastaö. Laust strax. Einnig til leigu eöa sölu ca. 157 fm iönaöarhús- næöi með mikilli lofthæö og stórum innkeyrsludyrum. Stórt malbikaö plan fylgir. Ýmsir möguleikar á nýtingu. Leigist eöa selst saman eða sitt í hvoru lagi. HESTHÚS VÍÐIDAL Mjög gott 6 hesta hús á besta stað í Víðidal (viö Reiöhöllina). Heyhlaöa og sameigin- leg kaffistofa meö Eldhúsi. Verö 1,5 millj. Sumarbústaðir DRAUMALAND Á frábærum staö í Heiömörk viö Elliöavatn er til sölu um 42 fm sumarhús ásamt um 15 fm geymslu og nýlegu bátaskýli. Um er aö ræöa ca. 1,2 ha. leigulóð meö góöu túni og fallegum trjágróöri um- hverfis. Rennandi vatn og rafmagn. Áhöld og innbú fylgja þ á m sláttutrakt- or og bátur. Einstakt tækifæri. Verö 3,7 millj. FÉLAG FASTEIGNASALA Einbýli - Raðhús SELTJARNARNES - NÝ Fallegt ca 240 fm einb. Einstök staðsetn. Gott útsýni. 4 svefnherb.. Verð 17,5 millj. Skipti á raðhúsi á Seltj. SJÁVARGATA Vorum að fá í sölu einbhús á Álftanesi 125 fm ásamt tvöf. bílsk. Parket. Suðurverönd. Eignask. möguleg á 4ra herb. íb. Verð 11,9 millj. Áhv. 6,4 millj. MELSEL Parhús ca 250 fm ásamt tvöf. bílsk. Húsið er á þremur hæðum. Stórt eldh., góöar saml. stofur. Stór suðurgarður. Verð 13,8 millj. Hæðir LANGHOLTSVEGUR - NÝ Vorum að fá ca 117 fm hæð ásamt bílsk. Góður garður. Öll þjónusta i næsta ná- grenni. Verð 8,4 millj. Opið 9-18 EFSTASUND Ca 80 fm sérh. í tvíbhúsi m. 30 fm bílsk. Góður garður. Ib. og hús í góðu ástandi. Áhv. ca 5,7 millj. Verð 9,2 millj. 4ra - 6 herb. REYKÁS - NÝ Vorum að fá í sölu fallega ca 153 fm ibúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fjögur svefnherb. Parket á gólfum. Verð 10,8 millj. Áhv. ca 2,8 millj. SELJABRAUT Vorum að fá í sölu ca 102 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð með stæði í bílag. Góð íbúð. Hentar vel fjölskyldufólki. Verð 7,4 millj. Áhv. 1,7 millj. SPÓAHÓLAR Mjög góð ca 95 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt tvöf. bílskúr. Verð 7.950 þús. Áhv. ca 4,5 millj. LJÓSHEIMAR Vorum að fá i sölu góða 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð. Lyfta (húsinu. Skipti á minna kem- ur til greina. Verð 6,8 millj. EYJABAKKI Vorum að fá ( sölu góða 4ra herb. íb. með aukaherb., í kj. Sameign nýl. tekin í gegn. Nýtt gler. Þvherb. (íb. Verð 7,2 millj. VALLARBRAUT - SELTJ. Falleg ca 84 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Góðar innréttingar og gólf- efni. Laus fljótlega. Góð áhvilandi lán ca 4,4 millj. DRÁPUHLÍÐ - NÝ Vorum að fá í sölu bjarta og rúmgóða 3ja herb. kjíb. ca 67 fm með góðum garði. Góð eign á einum besta stað (bænum. Verð 5,3 millj. Laus strax. Höfum kaupanda að 3ja herb. íb. í fremra Hólahverfi í Breiðholti. GRENSÁSVEGUR Vorum að fá í sölu mikið endurn. 3ja herb. (b. á 3. hæð með miklu útsýni. Vel staðsett ibúð. Verð 6,2 millj. Áhv. 3,0 millj. WKZMMŒEBm FJALLALIND - RAÐHÚS Einstakl. falleg og vönduð raðhús, fjögur saman, 156-172 fm á einni hæð ásamt bíl- sk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð frá 8,7 millj. Netfang: kjr@centrum.is Undirbúningur Hita- veitu Skorradals gengurvel Skorradal - Undirbúningur Hita- veitu Skorradals gengur vel. Gengið hefur verið frá samningum við verk- taka um lagningu veitunnar og efni þegar farið að berast. 7. júní sl. voru undirritaðir samn- ingar við Jörva hf. um lagningu og frágang hitaveituleiðslu frá borholu Skorradalshrepps við Dragafell tii notenda. Jörvi hf. var með lægst tilboð, 9.348;625 kr. og var því til- boði tekið. Átta aðilum voru send útboðsgögn en bjóðendur urðu fjór- ir og hæsta boð var 12.190.312 kr. Tveir bílfarmar af einangrun eru þegar komnir frá Funaplasti og einn bílfarmur af leiðslum er kominn frá Sæplasti hf., Dalvík. Verklok eru áætluð um 20. september en reiknað er með að verktaki hefji framkvæmd- ir í næstu viku. Hönnuður Hitaveitu Skorradals er Úlfar Harðarson á Flúðum, stjórnar- formaður Birgir Guðmundsson á Selfossi en framkvæmdastjóri Jón Leifsson, Akranesi. Morgunblaðið/Davfð Pétursson FRÁ undirskrift samninga við Jörva hf. f.v.: Haukur Júlíusson, frá Jörva hf., Jón Leifsson og Úlfar Harðarson. Bretland Góðaf- koma hjá Granada London. Reuter. BRESKA fyrirtækið Granada hef- ur skýrt frá því að hagnaður þess hafi aukist um 19% á hálfu ári og kveðst vera á góðri leið með að rétta við gengi Forte-hótelafyr- irtæksins, sem það komst yfir í vetur. Hagnaður Granada fyrir skatta nam 183 milljónum punda á sex mánuðum til 30. marz. Hagnaður- inn jókst meira en sérfræðingar höfðu búist við og verð hlutabréfa í fyrirtækinu hækkuðu um 14 pens í 829 pens. Velta jókst um 35% í 1.51 millj- arð punda og arðgreiðsla var auk- in í 4,235 pens úr 3,85 pensum. Granada keypti hótel- og veit- ingafyrirtæki Forte fjölskyldunnar fyrir 3.9 milljarða punda í janúar eftir langa og harða baráttu. Á sínum tíma hélt Granada því fram að auka mætti hagnað Forte um 100 milljónir punda á ári og nú segir Gerry Robinson stjórnar- formaðurinn að þróunin stefni í rétta átt. Hótel í sér- flokki seld Granada hyggst selja 17 há- gæðahótel úr svokölluðum Excl- usive flokki, sem keypt voru af Forte. Þar á meðal eru Grosvenor House í London og Georg V í París. Hins vegar hefur verið hætt við að selja Meridien-keðju hótela, sem eru ætluð kaupsýslumönnum og sagt er að eigi góða möguleika. Robinson staðfesti að hann hefði hafnað 970 milljóna punda tilboði fyrrverandi stjórnarformanns Forte, Sir Rocco Forte, í úrval Meridien og Exclusive hótela. 1 „Hann bauð 970 milljónir í hót- el, sem við töldum 50% meira virði,“ sagði Robinson. Talsmaður Sir Rocco Forte kvað hann hafa hætt við fyrirætlanir um að semja við Granada, en sagði að Forte væri enn að reyna að snúa sér aftur að hótelrekstri. Robinson sagði að mikill áhugi væri á Exclusive hótelunum og tugir hugsanlegra kaupenda hefðu gefið sig fram. Seld á uppboðum Robinson telur að hótelin, 17 talsins, verði líklega seld á uppboð- um, fjögur og fjögur í einu, en hann sagði að Granada væri reiðu- búið að selja þau öll einum kaup- anda. Robinson sagði að Granada hygðist halda þotu Forte fyrir- tækisins, en áður hafði hann sagt að hún væri óþarfa munaður. klæðageymsla Þessar hillur eru sannarlega rúmgóðar handklæðageymslur með öðru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.