Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 D 27 Félag IIfasteignasala Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur Glðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali Karl G. Sigurbjörnsson lögfrœðingur SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR rekstrarfrœðingur 568 2800 HÚSAKAUP O pið virka d a g a 9-18 föstudaga 9-17 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 ÞJÓNXJSTUÍBÚÐIR KLEPPSVEGUR 27531 Höfum fengið í endursölu eina af þessum eftír- sóttu 3ja herb. íbúðum í hinni nýju byggingu eldri borgara við Hrafnistu í Rvk. íbúðin er98,2fm. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Ath. ekki hefur ver- ið búið í ibúðinni. Öll þjónusta og öryggiskerfi tengd Hrafnistu. SÉRBÝLI HÖRPUGATA 29858 154 fm steinsteypt einbýlishús á 2 hæðum ásamt 73 fm timburhúsi. Húsið hefur verið mikið endur- nýjað og gefur eignin I heild margskonar nýting- armöguleika. Áhv. 3.000.000 Verð 11.900.000 FANNAFOLD 29778 108 fm einbhús ásamt 42 fm bilsk. eða samtals 150 fm. Fallegur garður. Húsið nýtist vel og er staðsett innarlega i lokaðri götu. Verð 11,8 millj. H0FGARÐAR 29591 Glæsilegt 290 fm einbýlishús ásamt 51 fm tvöf. bilsk. Vel staðsett hús innarlega I lokaðri götu. Húsið er að stærstum hluta á einni hæð og hefur mjög mikla nýtingarmöguleika. Æskileg skipti á minni eign. Verð kr. 21.500.000 Okkur vantar tilfinnanlega einbýli í Garöabæ, Bústaðahverfi og Kvíslum. MIÐSTRÆTI 29568 Fallegt 300 fm einbýlishús í Þingholtunum. Gott skipulag og möguleiki á tveimur (búðum. Húsið er tvær hæðir, ris og kjallari og hefur alla tíð verið vel viðhaldið. Býður upp á ýmsa möguleika s.s. skóla ofl. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Húsakaupa. KÁRSNESBRAUT 29280 121 fm efri sérhæð á frábærum útsýnisstað ásamt30 fm bílsk. Parket. Sérinngangur. Rúm- góðar stofur og eldhús. Gott verð 8,9 millj. ÁSGARÐUR 28498 182 fm endaraðh. Tvær hæðir og kjallari. 24 fm bílsk. Húsið er í upprunalegu ástandi. Fimm svefnherb. Góður garður. Mögul. á séríb. I kjall- ara. Miklir möguleikar. Verð 11,3 millj. FÍFUSEL 28282 200 fm sérlega failegt raðhús á 3 pöllum ásamt 27 fm stæði í bsk. Vandaðar innr. og gólfefni. Parket og flisar. Gott hús á góðu verði og hentar vel fyrir stóra fjölsk. Áhv. 2,0 millj. Verð 12,5 millj. Eignaskipti. HRYGGJARSEL 27757 Tæplega 220 fm einbýli m. 60 fm aukaíbúð i kjall- ara og 55 fm frístandandi bílskúr. Skemmtileg eign á góðum stað. Áhv. 2,7 millj. Verð 15,1 millj. GRUNDARTANGI 26556 3ja herb. steinsteypt parhús m. fallegum garði. Rúmgóð svefnherb. Björt stofa í suður. Parket. Sérbýli sem gæti hentað vel fyrir dýravini. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 millj. REYKJAFLÖT MOSFELLSDAL 21414 Fallegt 156 fm einh. á 6000 fm eignarl. i Mosf.dal. kjörin eign fyrir útivfólk og dýravini. Upphafl. gert ráð fyrir gróðrarstöð. Áhvílandi 6,5 millj. Verð 12 millj. SÉRHÆÐIR GNOÐARVOGUR 29278 Falleg 135 fm sérhæð ásamt 35 fm bilsk. á góðum stað. Húsið er klætt að hluta. Sólarsvalir. Parket. Forstofuherb. með leigumöguleika. Verð 10,9 millj. Fyrir ákveðna kaupendur vantar okkur sérhæðir í Hiíðahverfi, á Teigunum og í Heimahverfi. HULDULAND 29396 Mjög rúmgóð og björt 120 fm endaíbúð á 1. hæð. 4 svefnherb. Sérþvottahús. 2 snyrtingar. Stórar suðursvalir. íbúðin er laus nú þegar. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 9,7 millj. BÚÐARGERÐI 29327 Vel skipulögð 84 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. og efstu hæð í litlu fjölbýli. Suðursvalir. Fallegt út- sýni. Laus strax. Verð 7.500.000 ÆSUFELL 26547 124 fm „PENTHOUSE'Mbúð á 8. hæð. 3 svefn- herb. Gríðarlegt útsýni til allra átta. Þrennar sval- ir. Sólskáli. Sérþvottahús í íb. Sérgeymsla á hæð. Gott verð aðeins 7,5 millj. ÁLFTAMÝRI 28885 Rúmgóð 3-4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu fjölb. Nýtt eldhús. Nýl. gler. Parket og teppi. Heit og köld geymsla. Snyrtileg sameign. Bílsk.réttur. Verð 7,7 millj. VESTURBERG 20119 95 fm 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í góðu litlu stiga- húsi. Vandað eldhús. Flísalagt bað. Eikarparket. Vel staðsett m. tilliti til skóla og verslana. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,2 millj. Laus við samning. KRUMMAHÓLAR - „PENTHOUSE" 133 fm ibúð á tveimur hæðum, ásamt stæði i bílg. Vand. innr. Parket. Flísar. 2 baðherb. Nýtt eldhús. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Falleg eign í góðu húsi. Verð 8,5 millj. DVERGABAKK114863 86 fm góð 4ra herbergja íbúð í góðu húsi ásamt bílskúr. Mikið útsýni. Nýstandsettbaðherbergi. Nýleg gólfefni. Góð sameign. Verð 6,9 millj. DÚFNAHÓLAR 10142 Góð 4ra herb. ibúð á þriðju hæð ásamt góðum bílskúr. Tvennar svalir. 3 svefnherb. Frábært út- sýni. Verð 7,6 millj. LEIRUBAKKI 24841 103 fm 4ra herb. íb. á 3ju og efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket. Þvottaherb. í íb. Stutt í þjónustukj. Ahv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Fasteiynamiðtarinn Á tölvuskjá á skrifstofu okkar rjetur |)ti í ró ocj næöi skoöaö yfír 200 fasteiynir hæöi aö utan sein innan. Þú ákveöur liverfi, verölmi)- inynd oij stærö. Tölvan sér síðan um að finna |iær eignir sem eiga við jiínar óskir. LANGHOLTSVEGUR 22573 97 fm góð rishæð í þríbýli. Þrjú svefnherb. Nývið- gert og málað hús á góðum stað. Parket á gólf- um. Nýtt eldhús. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. ARNARHRAUN-HF 21698 HOfm góð 5-6 herb. ib. á 1. hæð. 4 svefnherb. Suðursv. Bílskréttur. Parket. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 7,3 millj. 3 HERBERGI NJÖRVASUND 26766 Björt og rúmgóð 80 fm 3-4ja herb. ib. á annarri og efstu hæð í góðu þríbýli. Suðursvalir. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Verð 7,2 millj. NESVEGUR 29838 Mjög falleg 78 fm 3ja-4ra herb. neðri hæð í tví- býli. íbúðin er aðeins niðurgrafin við Nesveginn en snýr að mestu út í garð og útgengt er í hann úr stofu. Þar er mjög góð verönd. íbúðin er öll nýstandsett. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 7.200.000 BOGAHLÍÐ 12802 Glæsileg 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð i góðu ný- máluðu fjölbýli. Ibúðin er öll nýstandsett. Nýtt eldhús og flísal. bað. Parket og flísar. Áhv. 4.260.000 byggsj. Gr.b aðeins 22.500 á mánuði. Verð kr. 7.700.000 ENGJASEL 29388 Mjög falleg og vel skipulögð 89 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í einstaklega góðu fjölbýli. Parket. Nýtt flísal. bað. Stórt stæði í bílgeymslu. Húsið allt klætt. Endurnýjað þak og nýstandsett glæsileg lóð. HJARÐARHAGI 29279 Falleg mikið endurnýjuð 85 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu húsi. Endurn. baðherb. og eldhús. Parker. Góð sameign. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,5 millj. VALLARÁS 24960 83 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð i góðu lyftuhúsi. íbúð- in er mjög rúmgóð. Góð gólfefni. Nýlegt eldhús. Góð sameign. Ahv. 3,9 millj. Verð 6,950 þús. íbúð- in er laus strax. LOGAFOLD 28999 Tæplega 100 fm glæsileg útsýnisibúð á efstu hæð í sérstaklega vel staðsettu litlu fjölb. neðst í Logafold. Stórt eldhús. Sérþvhús. Útbyggður gluggi. S-sválir. Parket. Áhv. 4,5 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. BJARNARSTÍGUR 29001 Tvær íb. sem seljast saman. Annars vegar 48 fm einstaklíþ. í kjallara og hins vegar 3ja herb. 66 fm ib. á hæð. Báðar ib. mikið endurnýjaðar. Áhv. 2,9 millj. húsbréf. Einungis 3 íb. i húsinu. KJARRHÓLMl - KÓP. 29005 Rúmgéð og falleg 3ja herb. Ib. á 3. hæð, næstneðsta stigahús í Kjarrhólma. Nýlegt parket. Sérþvhús. Frábært útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. HAMRABORG 28907 69 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Öll þjónusta við hönd- ina. Gott verð. 5,9 millj. KEILUGRANDI 28897 Falleg, rúmgóð 3ja herb. íbúð ásamt stæði i bílsk. Nýlegt baðherb. Tvennar svaiir. Vandaðar innr. Gott hús. Ibúðin getur verið laus við samning. Verð 7,5 millj. BARMAHLÍÐ 28823 Björt og rúmgóð mikið endurn. 3ja herb. íbúð í kjallara í góðu hósi. Nýtt eldhús. Nýl. gler og gluggar. Parket. Ræktaður aflokaður bakgarður. Góð eign. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. KJARRHOLMI - KÓP. 75 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð I nýviðg. fjölbýli m. frábært útsýni yfir Fossvoginn og Rvik. Mikið endurn. eign. Parket, flísalagt bað, hv. eldhús. Steni-klætt hús. Stutt í útivistarsvæði, skóla o,fl. Gervihnattadiskur. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. KLEIFARSEL 28381 Mjög falleg 75 fm íbúð með 45 fm óinnr. risi yfir. Nýlegt eldhús, parket og flísar. Sérþvhús. Nýyfir- farið lítið fjölbýli. Góð staðsetning. Verð 7,4 millj. Áhv. 4,3 millj. SMYRLAHRAUN 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endaib. 14-býlum stigagangi I litlu fjölb. ásamt 28 fm endabílskúr. Hús og sameign nýl. tekið í gegn. Nýtt þak. End- urn. bað. Sér þvhús. Skemmtileg ibúð. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. GNOÐARVOGUR - 7919 GÓÐ KJÖR. 89 fm góð sérhæð efst í fjórbýli. Talsvert endur- nýjuð íbúð m. suðursv. og frábæru útsýni. Góð íbúð í góðu húsi. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,5 millj. Góð greiðslukjör í boði. BRÆÐRAB.STÍGUR 23294 í nágrenni Háskólans. 74 fm rish. í 3-býlu eldra steinh. íb. er mikið endurn., m.a. eldh. og bað. Danfoss. Góð sameign og garður. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,7 millj. ÞINGHOLTSSTRÆT113289 94 fm falleg 3-4 herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu steinhúsi. Innréttingar og gólfefni endurnýjuð. Áhv. kr. 2,4 millj. Verð kr. 8.300.000 2 HERBERGI STANGARHOLT12343 Glæsileg 45 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Sér þvottahús i íbúð. Góð íbúð á góðum stað. Verð 5,8 millj. BERJARIM112343 60 fm gullfalleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð í nýju fjöl- býli Sérþvhús. Allar innr. og gólfefni í stíl. Hvítt/Mahogny og Merbau. Verð 5.950 þús. kr. REYKÁS 22710 69 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Útsýnissvalir. Parket. Flísalagt baðherb. Sér- þvottahús í íb. Áhv. 3,3 millj. byggjs. Verð 6,0 millj. GRANDAVEGUR 12343 Mikið endurnýjuð 35 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er björt og nýtist vel. Baðherb., þak, gluggar o.fl. endurnýjarð Áhv. 1,7 millj. Verð 3,6 millj. REYKÁS 29312 70 fm falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð I litlu fjölbýli. 1 Vandaðar innr. Nýtt eldhús. Flisalagt bað. Sólver- 1 önd. Áhv. hagstæð lán 4 millj. Verð 6,4 millj. ÁLFTAHÓLAR 29282 Gullfalleg 2já herb. íb. á 5. hæð I lyftuhúsi. Mikið endurnýjuð m.a. baðherb. Nýtt parket á gólfum. Útsýni. Ahv. hagstæð lán 2,9 millj. Verð 5,1 millj. EFSTIHJALU 24214 70 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð og efstu hæð í mjög í góðu húsi. Útsýni. Parket. Góð sameign. Áhv. 3,3 millj. í hagst. lánum. Verð 5,9 millj. ÁLAGRANDI 29043 63 fm ibúð á 2. hæð í góðu húsi. Mjög rúmgóð og björt. Suðursvalir. Góðar innr. Parket. Áhv. hag- stæð lán 2,3 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. HRAUNBÆR 29019 63 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð I góðu nýviðgerðu hósi. Rúmgóð og björt íbúð. Áhv. 3,1 millj. byggsj.,, m. greiðslub. 17 þús. á mánuði. Verð 5,1 millj. ■ NÝBYGGINGÆR BREIÐAVÍK - RAÐHÚS 22710 Sérstaklega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m. innb. bilskúr. Húsin seljast fokheld að innan, fullbúin að utan m. gleri og hurðum á 7,8 millj. Tilbúin til innréttingar á 10,3 millj. og fullbúin án gólfefna á 12,1 millj. Skólar og versl.miðstöð i næsta nágrenni. Teikningar og nánari efnislýs- ingar á skrifstofu. SUÐURÁS 12343 175 fm raðhús í byggingu m. 25 fm innb. bílskúr. Húsið er á þremur pöllum og skilast fokhelt að innan, fullbúið málað að utan á grófjafnaðri lóð. Áhv. 5,5 millj. húsbréf Verð 8,9 millj. MOSARIMI - PARHÚS / EINBYLI 28 3 hús, parhús og eitt stakt 153,1 fm besta nýbygg- ingarstað í Rimahverfi. 3 svefnherb. Sérþvhús. *. Skilast fokhelt að innan, fullbúið að utan á gróf- jafnaðri lóð. Verð 7,8 millj. Tilbúið til afhendingar. Teikningar á skrifstofu. IkiliélWWÍiiNáiáHllrifWtdílilWltlWiáiSililíftBÍIÍMiBifiSBÍiéÍfcÍIBÉÉÉÉK T Óinnleyst húsbréf yfir 200 milli. ALLTAF er nokkuð um, að hús- bréf séu ekki innleyst, enda þótt þau hafi verið dregin út. í maílok námu útdregin og innleysanleg húsbréf, sem ekki höfðu borizt til innlausnar, samtals 205,2 millj.kr. að innlausnarverði. Þetta kemur fram í nýjasta fréttabréfi verðbréfadeildar Hús- næðisstofnunar ríkisins. Þessi hús- bréf bera nú hvorki vexti né verð- bætur, en númer þeirra eru aug- lýst í hvert sinn, sem útdráttur er auglýstur. Furðuhús á boð- stólum í Bretlandi London. FURÐUHÚS hafa verið í boði á fasteignamarkaði í Bretlandi á síð- ustu mánuðum. í Sidmouth í Devon er auglýst byggingin Old Chancel, sem fær listamaður og kunnur furðufugl, Peter Orlando Hutchinson, lét reisa á síðustu öld. Byggingin er í flæðar- málinu og lét Hutchinson koma þ'ar fyrir fallbyssu til að skjóta á haf út. Húsið er í gotneskum stíl og við smíði þess voru notaðir steinar úr sóknarkirkju frá 14. öld. Líklega er það ástæða þess að húsið nýtur opinberrar verndar. Skammt frá Taunton í Somersgt er til sölu fimm hæða turn, sem var reistur 1797, en breytingar gerðar á 1987. í turninum eru fjögur svefn- herbergi og á honum er sérstakt þakhýsi. í London er auglýst gömul kap- ella, sem var breytt 1987, en hún var hluti af svokölluðum Herberts- spítala — sem einnig hefur verið breytt í íbúðir. Eigninni fylgir fjögurra hektara garður, innanhúslaug, leikfimisalur og tennisvöllur. Verðið er 299.000 pund. SKIPTIÐ VIÐ fjp FAGMANN Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.