Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996 47
SIMI 5878900
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í. 12. THX DIGITAL
SAMBimm 54MBIOI
SAMmm
SAMBiO
FRUMSYNUM STORMYNDINA SERSVEITIN
KLETTURINN
AÐSÓKNARMESTA MYIVD SUMARSINS
SKflf-i nitCOLAS EO
sase n&mmm
kert er ómögulegt þegar Sérsueiting
annars vegar!
TILBOÐ KR. 300
y
TRUFLUÐ TILVERA
Misstu ekki af
sannkðiluðum viðburði í
kvikmyndaheiminum.
Mættu á MISSION: IMPOSSIBLE.
DIGITAL
Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables).
Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart
(Kalið Hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon). Kristin Scott-
Thomas (Four Weddings and a funeral), Ving Rhames (Pulp
Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout)
Trainspotting
★ ★★★ Ó.J. Bylgjan ★★★ H.K. DV
★ ★ ★ ★ Taka 2 ★ ★ ★ Ó.H.T. Rás 2
★★★ A.l. Mbl.
„Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún qerist best.
Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum ao leiðast frekar
en venjulega í Alcatraz."
Bróðir
Sharonar
Stone
skilinn
► MICHAEL Stone,
bróðir leikkonunnar
Sharonar Stone, og
Tamara Beckwith kona
hans eru skilin að skipt-
um. Skilnaðurinn kom
nokkrum dögum eftir
að kunningi Tamöru og
Michael sagði í spjall-
þætti í sjónvarpi að
hann væri ástfanginn
af henni. Faðir Tamöru,
Peter Beckwith, er samt
kátastur allra því hann
var mjög mótfallinn
giftingu dóttur sinnar
og Michael á sínum
tíma, ekki síst fyrir þá
sök að Michael hefur
setið í tukthúsi fyrir að
hafa haft eiturlyfið
kókain í fórum sínum.
TAMARA og Michael
á meðan allt lék í lyndi.
1 Connerymóðir
► SKOSKI leikarinn sem nýlega
lék í myndinni Kletturinn er
kankvís og hnyttinn í tilsvörum.
Eitt sinn var hann að gefnu til-
efni spurður hvernig tilfinning
það hefði verið að verða faðir.
,,Það snerti mig nú ekki mikið,“
sagði hann með sinni rólyndis-
leffu röddu, „en ef ég hefði orðið
móðir hefði það orðið töluvert
•neira spennandi," sagði hann og
brosti og gekk sína leið.
J apanskar j ógaæf-
ingar fyrir gæludýr
EF ÞÚ heldur að öllum þörfum gæludýr-
anna þinna sé fullnægt með því að klóra
þeim stöku sinnum á bakvið eyrun, þarft
þú að hugsa þinn gang. Japanir er komnir
flestum framar í að rannsaka þarfir gælu-
dýra og hvernig á að uppfylla þær. Þeir
hafa búið til fjölmargar framandi æfingar
og meðferðardagskrár fyrir dýrin þannig
að þau megi lifa hamingjusömu lífi. Þar á
meðal eru jóga æfingar og greftranir í eld-
fjallasand þannig að höfuðið eitt stendur
upp úr, eins 0 g sést á meðfylgjandi mynd.
Tókýóbúinn Shigenori Masuda, sem rek-
ur jógaæfingastöð sérhæfða í jóga
fyrir taugaveikluð borgargælu-
dýr, viðurkennir að dýrin þarfnist
aðstoðar við að ná þeim steliingum
sem nauðsynlegar eru við æfing-
arnar. „Eg hjálpa þeim að ná rétt-
um stöðum," segir hann og bætir
við, „en allir kettir elska jóga.“ Á
myndinni sést hann teygja á einum
umbjóðanda sínum.
Förðunarskóli íslands
MAKEUPFOREVER
Námskeið í Ijósmynda- og tísku-
förðun, 6 til 12 vikur (grunnur
1&2) hefjast 10. september.
Morguntímar og kvöldtímar.
Skráning stendur yfir í símum
551 1080 og 558 7570.
Dagsferð 28. júlí
ki. 10.30 Kaupstaðarferð
1.-5. ágúst. Landmanna-
laugar - Básar, trússferð
kl. 8.00. Farið í Laugar og þaðan
upp í Hrafntinnusker. Gengið í
Hvanngil og tjaldað og þaðan
um Emstrur og tjaldað. Endað í
Básum. Farangur keyrður í bíl á
milli staða.
2.-5. ágúst Núpstaðar-
skógur.
kl. 20.00. Slegið upp tjaldbúðum
í Réttargili við Fálkatinda. Geng-
ið með Núþsá, að kofanum, upp
Smá auglýsingar
að Nautavöðum og Eystrarfjalli.
Gengið á Súlu og með jöklinum
til baka. Farið á Höttu eða út í
Dyrhólaey á heimleið.
Fararstjóri Sigurður Einarsson.
2.-5. ágúst Sveinstindur -
Skælingar - Gjátindur -
Eldgjá
kl. 20.00. Frábær ferð um lítt
farið landsvæði. Farið að Langa-
sjó, á Sveinstind og perlur Skaft-
árhrepps. Gengið með allan far-
angur og gist í tjöldum. Farar-
stjóri Árni Jóhannsson.
2. -5. ágúst Frá Ólafsfirði í
síldina á Siglufirði
Ferðin hefst á Siglufirði og eru
farþegar keyrðir á Ólafsfjörð.
Þaðan er gengið í Héðinsfjörð
þangað sem búið er að sigla
með tjöld og vistir. Gengið án
farangurs til Siglufjarðar í Síldar-
ævintýrið. Farið í fjallgöngur og
tekið þátt í dagskrá staðarins.
Fararstjóri Arnold Bjarnason.
3. -5. ágúst Fimmvörðuháls
kl. 8.00. Gengið frá Skógum upp
í glæsilegan Fimmvörðuskála og
þar gist. Á öðrum degi gengið
niður í Bása og þar gist.
3. -5. ágúst Básar
kl. 9.00. Fjölskylduparadís þar
sem rólegt er um verslunar-
mannahelgi. Gönguferðir við
allra hæfi og náttúran er einstök.
4. ágúst Fimmvörðuháls
frá Básum
kl. 9.00 fyrir alla dvalargesti í
Básum. Ekið upp á Fimmvöröu-
háls og gengið níður. Þarf að
panta á skrifstofu.
Netfang:
http://www.centrum.is/utivist
Útivist.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Dagsferðir
Ferðafélagsins
Miðvikudagur 31. ágúst:
1) Kl. 08.00: Þórsmörk - dags-
ferð. Verð kr. 2.700. Kynnið ykk-
ur hagstætt verð á dvöl í Þórs-
mörk.
2) Kl. 20.00: Skógarstígar í
Heiðmörk. Létt kvöldganga.
Verð kr. 600.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin og Mörkinni 6.
Feröafélag (slands.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Fjölbreyttarferðir um
verslunarmannahelgina
2.-5. ágúst kl. 18.00:
Á slóðir Bólu-Hjálmars í
Austurdal.
Mjög áhugaverð ferð þar sem
ekið er um Sprengisand og Vest-
urdal að Austurdal. Gengið í
Hildarsel og gist þar. Feröin er
í tilefni þess að 200 ár eru frá
fæðingu Bólu-Hjálmars, en far-
arstjóri verður dr. Eysteinn Sig-
urðsson, sem er helsti sérfræð-
ingur okkar í sögu Bólu-Fljálm-
ars.
2.-5. ágúst kl. 20.00:
Landmannalaugar- Eldgjá
- Skælingar.
M.a. verður ökuferð í Eldgjá og
hún skoðuð og gengið að sér-
stæðu gervigígasvæði við Skaftá
(Skælingum). Góð gisting í sælu-
húsinu Laugum (nýuppgerður
salur og eldhús).
2.-5. ágúst I 20.00:
Laugar - Hi ntinnusker -
Strútslaug.
Ný gönguferð með gistingu í
húsum og tjöldum.
2. -5. ágúst kl. 20.00:
Þórsmörk og Fimmvörðu-
háls.
Gist í Skagfjörðsskála Langadal.
Heimkoma sunnudag eða mánu-
dag eftir vali.
3. -5. ágúst kl. 08.00:
Álftavatn - Fjallabaksleið
syðri.
Gist í sæluhúsinu við Álftavatn.
Göngu- og skoðunarferðir um
fjölbreytt fjallasvæði.
Uppl. og farmiðar á skrifst. í
Mörkinni 6. Pantið tímanlega.
„Laugavegurinn"
Laus sæti í 5 og 6 daga göngu-
ferðir á næstunni.
Snæfell - Lónsöræfi
7 daga feröir með brottför 3. og
10. ágúst. Pantið strax
Grænlandsferð.
Mjög góð ferð á söguslóðir á
Suður-Græniandi 6.-13. ágúst.
Aðeins þessi eina ferð. Farið í
Brattahlíð, Narsaq, Julianehab,
til Hvalseyjar, Garða o.fl.
Ferð fyrir alla.
Pantið og takiö farmiða strax.
Takmarkað pláss.
Ferðafélag (slands.