Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996 43 IDAG BRIPS Umsjnn Guömundur Páll Arnarsoii ) ÞÆR stöður koma oft upp í sögnum að annar spilar- inn getur leyft sér að segja á lítil spil án þess að eiga það á hættu að makker haldi áfram. Oftast eru sagnir þá að deyja út í bút mótherjanna. Dæmi: 1 spaði - Pass - Pass? í þessari stöðu er leyfilegt að berjast á lítil spil. Þetta er stundum kallað að „ball- ansera", sem er auðvitað ekki glæsileg íslenska, en gott íslenskt heiti hefur ekki náð fótfestu enn sem komið er. „Verndardobl" er til og „verndarstaða", en hugsunin er ekki alveg sú sama. Kannski ,jöfnun" geti gengið. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ? D63 ¥ ÁK73 ? DG5 + 853 Suður ? G ¥ DG9642 ? Á63 ? K72 Vestur 1 spaði Pass Norður Pass Austur Suður 2 spaðar 3 hjörtu Þetta spil er dæmi um óvenjulega „sagnajöfnun", sem sagnaspekingar hafa mikið skrifað um á síðustu árum. Suður er ekki í dæ- migerðri jöfnunarstöðu, því makker hans á enn síðasta orðið ef tveir spaðar koma til hans. Þess vegna ætti suður að eiga betri spil, strangt tekið. En þessi stíll er að ryðja sér til rúms; að koma grimmt inn á langliti og veik spil, frekar en leggja það á makker að jafna (vernda) með óheppi- lega skiptingu. Sú er skýr- ingin á því að norður hækk- ar ekki í fjögur hjörtu. En nóg um sagnir. Nú er að vinna þrjú hjörtu. Vestur leggur af stað með spaðaás og skiptir síðan yfir í tígul- tíu. Taktu við. Austur á greinilega tígulkóng, sem þýðir að laufásinn er örugglega í vestur. Því er hætta á að gefa þrjá slagi á lauf. Sem er'of mikið. Einn möguleiki er að trompa spaða tvisvar og senda vörnina svo inn á þriðja tígulinn. Ef vestur lendir inni, þarf hann að spila frá laufás eða út í tvöfalda eyðu. Norður ? D63 ? ÁK73 ? DG5 + 853 Vestur ? ÁK952 V 10 ? 10972 ? Á94 Austur ? 10874 V 85 ? K84 + DG106 Suður ? G V DG9642 ? Á63 ? K72 Þessi áætlun gengur ekki upp, því austur kemst inn á tíguláttu til að spila laufi í gegnum kónginn. Vinningsleiðin felst í því að gefa slaginn á tígultíu! Síðan er tígullinn hreinsað- ur með svíningu og einn spaði trompaður. Loks er spaðadrottningu spiiað og laufi hent heima. Vestur neyðist þá til að gefa nlunda slaginn. Árnað heilla r/\ARA afmæli. I dag, tJUþriðjudaginn 30. júlí, er fimmtugur Jón N. Grettisson. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu Arnartanga 38, Mos- fellsbæ, föstudaginn 2. ágúst nk. kl. 18-21. Ljósmyndari Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní sl. í Háteigs- kirkju af sr. Vigfúsi Þór Vig- fússyni Maria Steingríms- dóttír og Kjartan Sigurðs- son. Heimili þeirra er í Rekagranda 4, Reykjavík. Barna og rjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí sl. í Selfoss- kirkju af séra Þóri Jökli Þorsteinssyni Hróðný Hanna Hauksdóttir og Hróbjartur Örn Eyjólfs- son. Heimili þeirra er í Hrís- holti 8, Selfossi. Barna og fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí sl. í Kársnes- kirkju af sr. Ægi Frímanni Sigurgeirssyni Elísabet Anna Hjartardóttir og Björn Páll Angantýsson. Heimili þeirra er í Engi- hjalla 7, Kópavogi. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar hjálparsjóði Rauða kross íslands og varð ágóð- inn 2082 krónur. Þær heita Svanhildur Kamilla Sigurð- ardóttir, Heiðdís Skarphéðinsdóttir og Vigdís Lea Birgisdóttir. ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega og söfnuðu fé til styrktar Barnaspítala Hringsins. Ágóðinn varð 560 krónur. Þær heita Anna Sigrún Ingimars- dóttir og Pollý Hilmarsdóttir. ÞESSAR duglegu stúlkur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar átakinu „Börnin heim" og varð ágóðinn 1.250 krónur. Þær heita Júlía Aradóttir 8 ára, Anna Pranc- esca Bianchi 9 ára og Birta Aradóttir 6 ára. STJÖRNUSPA cftir Frances Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Þér líður vel þegar nóg eraðgera, oghæfileikar þínir nýtast vel. Hrúiur (21.mars-19. apn'l) f?w£ Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfir góðu gengi í vinn- unni í dag. Gættu þess að láta engan misnota sér vin- áttu og örlæti. Naut (20. aprfl - 20. maí) (ffö Ástvinir vinna vel saman í dag, og þeim berast ánægju- legar fréttir. Þegar kvöldar þarft þú að sinna fjármálum heimilisins. Tvíburar (21.maí-20.júní) ffi Þú hefur tilhneigingu til að vanmeta eigin getu, sem er algjör óþarfi. Hugmynd sem þú færð í vinnunni, hlýtur góðar viðtökur. Krabbi (21.júní-22.júlf) H^ Góð frammistaða færir þér aukin fríðindi í vinnunni, og horfur í peningamálum fara batnandi. Ástvinir eiga ánægjulegt kvöld. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <ÍC Á næstunni tekst þér að styrkja mjög stöðu þína f vinnunni, og ferðalag gæti verið í vændum. Vinafundur bíður þín í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) $£ Félagar starfa vel saman í dag, en í kvöld er tími ást- vina, sem fara út saman. Ástin verður í öndvegi á komandi vikum. Vog (23. sept. - 22. október) $í*$ Vanhugsuð orð þín hafa ef til vill s'ært einhvern nákom- inn, og þú þarft að bæta þar úr með umhyggjusemi og nærgætni þegar kvöldar. Sþoródreki (23.okt. -21.nóvember) CKffJ Starfsfélagi er óvenju hör- undsár í dag, og þú þarft að umgangast hann með varfærni. Fundur með ráða- mönnum skilar árangri. Bogmadur (22.nóv. -21.desember) Sf0 Bættu strax fyrir mistök þín ef þú særir einhvern með vanhugsuðum orðum. Þér gengur vel í vinnunni, og þú getur slakað á í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) i*^^ Þér býðst tækifæri, sem þú ættir ekki að láta framhjá þér fara, hvað svo sem aðrir segja. Vertu heima með ást- vini í kvöld. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) S^T Þú sækist eftir auknum frama, og þér miðar vel I rétta átt. En ástvinur þarfn- ast umhyggju, og þið ættuð að fara út í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mare) !££ Fjölskyldumálin eru ofarlega á baugi í dag, og f kvöld gætir þú átt von á gestum. Það er samt óþarfi að eyða of miklu. Stjömuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á 'traustum grunni vísindalegra staðreynda. Verð áður: 2'.i Verð nú: 1.495, Tegund: 4878 Stærðir: 41-46 Litur: Svartur, brúnn Postsendum samdægurs loppskórinn Xoppskórinn -^^" _ \ /_ |4 ., ,_ , ,„,_J: nÍA InnAKnlArn - l llrrsli imnrl/iAi ii- Ant-Ii irrlr'Yl ¦ Veltusundi við Ingólfstorg Sími 552 1212. • Útsölumarkaður Austurstræti • Sími 552 2727. VW Golf GL 2000Í '96, 5 dyra, óekinn, 5 g„ rauður. V. 1.385, Bílamarkaóurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Verið velkomin Við vinnum fyrir þig Toyota Corolla Liftback 1.6 GLI '93, steingrár, sjálfsk., ek. aðeins 39 þ. km„ rafm. ( rúðum, spoiler o.fl. V. 1.230 þús. GMC Safari XT V-6 (4.3) 4x4 '91, steingrár, sjálfsk., ek. 54 þ. km, álfelgur o.fl. 8 manna. Fallegur blll. V. 1.950 þús. Ford Explorar XLT V-6 (4.0 L) '91, gullsans., sjálfsk., ek. aðeins 35 þ. km„ rafm. í rúöum, álfelgur o.fl. Óvenju gott eintak. V. 1.980 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '92, sjálfsk., ek. aöeins 55 þ. km„ rafm. í rúöum, spoiler, álfelgur o.fl. V. 920 þús. m Nissan Sunny SLX 4x4 station '93, grásans., 5 g„ ek. 78 þ. km„ rafm. í rúðum, hiti I sætum, toppgrind, spoiler o.fl. V. 1.190 þús. Suzuki Swift GLXi 4x4 Sedan '93, blár, 5 g„ ek. 58 þ. km„ rafm. í rúöum o.fl. V. 890 þús. BMW 3161 '95, ek. 8 þ\ km, 4 dyra, ABS, 5 gíra, grænsans. V. 1.980 þús, sem nyr. Grand Cherokee Laredo 4.0L '95, rauður, sjálf- sk„ ek. aðeins 20 þ. mllur, einn m/öllu. V. 3,5 millj. Renault 21 Nevada 4x4 statlon '86, ek. 149 þ. km„ fjarst. samlæsíngar, rafd. rúður, vínrauður. Toppeintak. V. 790 þús. MMC Lancer 4x4 GLX station '87, blár, 5 g„ ek. 132 þ. km. V. 490 þús. Toyota Hilux D. Cab diesil m/húsl '96, vin- rauður, 5 g„ ek. 14 þ. km. Sem nýr. V. 2,4 millj. Dodge Grand Caravan V-6 LXT '93, 7 manna, sjálfsk., ek. 98 þ. milur, leðurinnr., rafm. I öllu o.fl. Fallegur bill. V. 1.980 þíis. Daihatsu Feroza EL II '93, rauður, 5 g„ ek. aðeins 25 þ. km. V. 1.180 þús. Dodge Neon 2.0 L '95, 5 dyra, sjálfsk., ek. 30 þ. km„ ABS-bremsur, álfelgur o.fl. V. 1.600 þús. Honda Civio CRX '88, svartur, 5 g„ ek. 117 þ. km„ sóllúga o.fl. Gott eintak. V. 650 þús. Suzuki Vitara V-6 5 dyra '96, 5 g„ ek. 10 þ. km, upphækkaður, lækkuð hlutfðll, rafm. I rúðum o.fl. Mikið breyttur jeppi i sérflokki. V. 2.590 þús. Nlssan Patrol GR diesel steingrár, 5 g„ ek. 87 þ. km, uppt., 31" dekk, læstur aftan, rafm. í rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V. 2.980 þús. Sk. ód. Ford Aerostar Eddie Bauer 4x4, 7 manna '92, grænsans., sjálfsk., ek. 105 þ. mílur, leöur- klæddur m/ðllu. V. 1.890 þús. Toyota Corolla XLI Sedan '95, sjálfsk., ek. 27 þ. km„ rafm. i öllu, dráttarkúla o.fl. V. 1.290 þús. Subaru Justy J-10 4x4 5 dyra '88, hvítur, 5 g„ ek. 80 þ. km. Gott eintak. V. 275 þús. Toyota Corolla 1.6 GLi Liftb. '93, 5 dyra, sjálf- sk„ ek. 38 þ. km„ spoiler, rafm. í öllu o.fl. V. 1.230 þús. Fjallajeppi: Toyota Hi-Lux Extra Cab SR5 V-6 '90, m/húsi, geislasp., þjófav., álfelgur, 38" dekk, læstur F/A o.fl. o.fl. V. 1.550 þús. Nissan Sunny 100 NX 1600 '91, rauður, 5 g„ ek. 93 þ. km, geislasp., álfelgur o.fl. V. 990 pús. VW Polo 1400Í '96, blár, 3 dyra, 5 g„ ek. 7 þ. km. V. 1.100 þús. Opel Corsn Swing 5 dyra '94, rauður, sjálfsk., ek. 51 þ. km. V. 890 þús. Fjöidi bíla á mjög góðu verði. Bílaskipti oft möguleg. PCI lím og fúgueM mm ÍW* Stórhöfða 17, við Cullinbrú, súni 567 4844 -kjarnimálsins! ^oúe/bé^L, Brúðhjón Allui boröbiíndðiii Glæsileg gjáfávára Bi lióai hjóna listai 5&w)y\VV VERSLUNÍN iMHgavegi 52, s. 562 4244.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.