Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1996 B 23 ATVINNU Fjármálastjóri Stórt verslunar- og þjónustufyrirtæki úti á landi óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Starfssvið: 1. Áætlanagerð, mat íjárfestinga, stjórnun ijármögnunar og lausaQárstýring. 2. Umsjón og eftirlit með útlánum. Stjórnun og eftirlit með innheimtu viðskiptakrafna. 3. Ráðgjöf og þátttaka í fjármálastjórnun dótturfyrirtækja. Við leitum að manni með ijármálamenntun á háskólastigi eða sambærilega menntun. Reynsla: Skilyrði að viðkomandi hafi a.m.k. 5 ára reynslu af fjármálastjórnun í fyrirtækjarekstri. Haldgóð tölvukunnátta nauðsynleg. Viðkomandi þarf að vera nákvæmur í vinnubrögðum, samviskusamur, vinnusamur og tilbúinn að leggja sig fram. Sömuleiðis er krafist reglusemi og áreiðanleika. Starfið er krefjandi stjórnunar- og ábyrgðarstarf hjá traustu og vel reknu fyrirtæki. Starfið er laust frá og með n.k. hausti eða samkvæmt nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "425" fyrir 31. ágúst n.k. ERTU GOÐUR BIFVÉLAVIRKI & VILTU BÚA í NESKAUPSTAÐ ? FYRIRTÆKIÐ er rótgróið bifreiða- verkstæði á Neskaupstað. STARFIÐ felst í alhliða viðgerðar- þjónustu bifreiða. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu bifvélavirkjar að mennt. Reynsla af notkun bilanaleitatölva er kostur þar sem fyrirtækið er með góðan tölvubúnað. í BOÐI ERU góð laun, þægilegt vinnu- umhverfi, hlunnindi fyrir hæfan starfsmann auk aðstoðar við útvegun húsnæðis. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 23. ágúst n.k. Ráðning verður fljótlega. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. .t ST RA Starfsráðningar ehf Mörkirwi 3-108 Reykjavík Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 Guðný Harðardóttir Frá Öskjuhlíðarskóla Óskum að ráða: Sérkennara í fullt starf. Sjúkraþjálfara í 50%-60% starf. Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri á staðnum og í síma 568 9740. Skólastjóri. Vantar þig aukavinnu eða viltu breyta til? Ræstingardeild Securitas óskar að ráða manneskjur til fastra afleysinga við ræsting- ar. Þurfum að bæta við okkur nú þegar nokkr- um heilsársráðnum afleysingamanneskjum. Vinnustaðir breytilegir frá degi til dags, stað- settir á öllu Reykjavíkursvæðinu. Ef þú er 25 ára eða eldri, hefur bíl til umráða og getur unnið 4-7 tíma á dag, þá höfum við starf fyrir þig. Góðir tekjumöguleikar fyrir röska starfs- menn. Vinnutími er frá kl. 16 eða 17.00 mánudaga til föstudaga. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Guðrúnu Gísladóttur, Síðumúla 23, milli kl. 10 og 11.30 til og með 23. ágúst nk. nm SECURITAS VEGAGERÐIN RITARIVEGAMÁIASTJÚRA Staða ritara vegamálastjóra er laus til umsóknar. Starfssvið • Veitir skrifstofu forstöðu. • Ritvinnsla, skjalavarsla, innkaup, undir- búningur og skipulagning funda. • Ritari við opnun útboða og frágangur útboðsgagna. Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Reynsla af skrifstofustörfum nauðsynleg. • Góð tungumálakunnátta; enska og norðurlandamál • Tölvukunnátta; Word og Excel. • Þjónustulund, sjálfstæði og röggsemi í starfi. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. i síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: “Vegagerðin - deildarstjóri” fyrir 23. ágúst nk. RÁÐGARÐURhf STJÓRNUNARQGREKSIIWRRÁEKjjÖF Furugeröi 5 108 Reyklevik Slml 5331800 Fax: 533 1808 Ntttingi rgmldlun8treknet.ls HelmaelAat hUpt//www.treknet.U/redgerdur Kennara athugið Kennara vantar að Grunnskólanum Djúpavogi. Nánari upplýsingar gefur Anna Bergsdóttir, skólastjóri, í sfma 478 8836 eða 478 8140. Ritstjóri Staða ritstjóra við Lion - tímarit Lionshreyf- ingarinnar á íslandi - er laust til umsóknar. Upplag tímaritsins er um þrjú þúsund eintök og kemur það út sex sinnum á ári. Laun samkvæmt samkomulagi. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu á viðkomandi sviði, hafi vald á enskri tungu og sé félagi í Lionshreyfingunni. Umsóknarfrestur er tii 1. september nk. Umsóknir, merktar: „Ritstjóri", sendist til skrifstofu Lions, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. Frekari upplýsingar veitir fjölumdæmisstjóri Lions, Laufey Jóhannsdóttir, sími 565 7227 eftir kl. 17.00. Fjölumdæmisráð. uu® win HellyHansen Fyrirtcekid var stofnad árið 1877 og er einn stærsti framleiðendi á útivistarfatnaði í heiminum í dag. Áhcrsla er lögð á framleiðslu og sölu siglinga, útivistar- og vinnufatnaðar og öðrum skyldum vörum. Helly- Hansen opnar verslun í Reykjavík innan tíðar og t kjölfarþess leitum við að verslunarstjóra og aðstoóarverslunarstjóra. VERSLUNARSTJÓRI Starfið felst í daglegum rekstri verslunarinnar, þjónustu við viðskiptavini og tengd störf. Hæfnískröfur • Reynsla af verslunarstjórn og sölumennsku. Þekking á útivistarfatnað er kostur. • Þjónustulipurð og sjálfstæði i starfi ásamt metnaði til að byggja upp framúrskarandi verslun. • Snyrtimennska og góð framkoma nauðsynleg. • Tungumálakunnátta. A0ST0DAR VERSIUNARSTJÓRI Starfið felst í þjónustu og afgreiðslu við viðskiptavini. Hæfniskröfur Reynsla af verslunar- og sölustörfum. Þjónustulund, snyrtimennska og góð framkoma. Nánari upplýsingar um störfin veita Auður Bjarnadóttir og Jón Birgir Guðmundssoh hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Helly - Hansen” og starfsheiti fyrir 23. ágúst nk. RÁÐGARÐURhf sijörnunarogreksirarráðg^ Furugtrðl 8 108 Rugklavlk Siml 533 1800 F»: 533 1808 N*tf«nQ: rgmldlunQtraknnt.U HaimaalAa: http://www.traknat.la/radQardur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.