Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ STARFSFÓLK Víddar í hinni nýju flísaverslun, f.v. Sigrún Baldurs- dóttir, Árni Yngvason og Guðbergur Þórhallsson. Flísaverzlunin Vídd í stærra húsnæði VÍDD ehf. sem starfað hefur við Suðurlandsbraut undanfarin ár flutti í sumar í húsnæði að Nýbýlavegi 30 í Kópavogi. „Fyrirtækið hefur á boðstólum úrval gólf- og veggflísa úr ýmsum efnum eða frá ódýrustu keramikflís- um og upp í granítgerðir. Hingað til hefur Vídd einkum selt flísar til verk- taka og stærri aðila en með tilkomu nýja húsnæðisins gefst betra tæki- færi en áður til að þjónusta almenna flísakaupendur", segir í fréttatil- kynningu. Auk flísanna býður Vídd utan- hússklæðingar og sænska álglugga eftir máli. Þessir álgluggar hafa ver- ið settir upp í nokkur ný fjölbýlishús á Reykjavíkursvæðinu. Gluggarnir hafa þrefalt gler sem staðalbúnað. ■ UIW Karatedeild Allir flokkar eru fyrir bæði kynin. Yfirþjálfari Sankudo er Sensei Jean Frenette, 6. DAN, fímmfaldur heimsmeistari. Aðalþjálfari Fylkis; Vicente Carrasco 2. DAN, 17 ára Innri-tun á staðnum Allar nánarí upplýsingar má fá í eftirfarandi símum: Fylkishöllin: 567-6467 Vicente Carraeco: 567-3593 Garðar Þ. Guðgeirsson: 5Ö7-6217 Fylkis Sankudo International Karate-do Organisation Karatenámskeið eru að hefjast í nýrri og stórglassilegri aðstöðu í Fýlkishöllínni við Sundlaug Árbæjar: Flokkur mánud. miðvikud. föstud. laugard. 6-12 ára- Byrjendur 17:30-18:30 17:30-18.30 17:30-18:30 6-12 ára - Framhald 18:30-19:30 18:30-19:30 18:30-19:30 16:00-17:00 Fullorðnir- Framhald 19:30-21:00 19:30-21:00 19:30-21:00 17:00-19:00 Fullorðnir - Byrjendur 21:00-22:00 21:00-22:00 21:00-22:00 Ríkulega útbúinn á sérstöku tilboðsverði • Sjálfskiptur • ABS-bremsukerfi • Tveir loftpúðar (SRS) 15" álfelgur keið Á götuna: BRIPS Umsjón Arnór G. Ragn arsson Sumarbrids GÓÐ þátttaka var í Sumarbrids miðvikudaginn 4. september. 34 pör spiluðu Mitchell tvímenning með forgefnum spilum. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. NS: Erlendur Jónsson - Þórður Bjömsson 508 Jón H. Hilmarsson - Guðbjörn Þórðarson 496 Amgunnur Jónsd. - Hanna Friðriksson 470 AV Baldur Bjartmarss. - Halldór Þorvaldss. 497 Stefán Jóhannss. - Steingrimur Péturss. 489 Helgi Sigurðss. - Siprður B. Þorsteinss. 462 Fimmtudaginn 5. september var spilaður Mitchell tvímenningur með þátttöku 22 para. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og bestum ár- angri náðu: NS Þórður Björnsson - Erlendur Jónsson 327 Hermann Friðriksson—Jón Stefánsson 316 Magnús Halldórsson - BaldurÁsgeirsson 307 AV Haukur Ámason — Siguijón Harðarson 322 Bjöm Theodórsson - Sverrir Ármannsson 321 Anna ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir 316 Erlendur Jónsson og Þórður Björnsson eru efstir í vikukeppninni með 66 bronsstig. Næstir á eftir þeim koma: Baldur Bjartmarsson 45, Gísli Hafliðason 43, Þórir Leifsson 35, Halldór Þorvaldsson 34. Vikumeistari þessa viku fær glæsilega þríréttaða máltíð fyrir tvo. Mimir Tómstundaskólinn Sími: 588 7222 / 588 2299 Fax: 533 1819 -kjarni málsins! SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 B 11 13. oq 74. september i Fétaqsheimitinu á Settjamamesi „ GRUNN SKÓLINN - ÁBYRGÐ OG ÁHRIF FORELDRA Oaqskrá FÖSTUDAGUR 13. september ki. 13:30 Grunnskólinn til sóeitarfélaga - nœr foreldrum • Björn Bjarnason, menntamálaráðherra • Vilhjálmur Vilhjálmsson, Samb. ísl. sveitarfélaga • Guðrún Ebba Ólafsdóttir, KÍ ki. 15:15 Foretdrar oq skólastarf • Foreldraráð frá sjónarhóli skólastjóra og foreldra Regína Höskuldsdóttir og Árni Gunnarsson Kl. 17:15 Fundi frestai LAUGARDAGUR 14. september ki. 9 00 Námskeið / óinnukópar Kl. 13:00 • Foreldraráð, foreldrastarf, lög og reglur o.m.n. Foreldrastarf - kagnýtar upptýsingar /ci. 15:30 Samstarf foretdra i nútið oq framtið Aðatfundur Heimitis oq skóta Skráninq í síðasta lagi miðvikudaginn 11. september á skrifstofu Heimilis og skóla í sítna 562 7475 eða með símbréfi 561 0547. Þátttökugjaid er kr. 3.500 fyrir félagsmenn og kr. 4.000 fyrir aðra. lnnifalið: fundargögn og veitingar. LANUSSAMTÖKtN M, HFIIMIHf - barnanna Ueqna w OPIN 7 DAGA VIKUNNAR Tökum við öllum helstu gjaldmiðlum, ferðatékkum, evrótékkum, debetkortum og erlendum kreditkortum Seljum gjaldeyri án þóknunar (0%) Seljum VISA ferðatékka Hraðsendum peninga milli 130 landa á nokkrum mínú UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA KL. 8:30 - 20:00 • McDONALD’S, AUSTURSTRÆTI KL. 9:00 - 23:00 THE CHANGE GROUP VILTU SELJA ? / Attu bækur, skartgripi, postulín, silfur, frímerki eða gömul Iiúsgögn sem þú vilt selja? I»Á GÆTIUPPBOÐ VERIÐ RÉTTA l l ll)l\ Vantar einnig málverk gömlu meistaranna í sölu. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. MDNIÐ ANTIKÍITSÖLIMA, 20-50% AFSLÁTTLR Ný málverk eftir Karólínu Lárusdóttur BORG við Ingólfstorg • sími 552-4211 Opiö vii'ku dagíi kl. 12-18. Miki<) af postulíni <>!' antikrörum á leiöiimi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.