Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.09.1996, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGA R Vélstjóri Landhelgisgæsla íslands óskar eftir að ráða vélstjóra til framtíðarstarfa. Laun samkvæmt kjarasamningi Vélstjórafélags íslands og fjár- málaráðherra f.h. ríkissjóðs vegna starfa í þjónustu Landhelgisgæslunnar. Upplýsingar veitir Benedikt Guðmundsson, starfsmannastjóri í síma 511 2222. SJÚKRAH ÚS REYKJAVÍKUR Endurhæfingar- og taugadeild Grensási Hjúkrunarfræðingar! Okkur vantar liðsauka við uppbyggingu spennandi þverfaglegra verkefna svo sem við meðferð og endurhæfingu sjúklinga með heilablóðfall, verki, taugasjúkdóma, mænu- skaða, gigtsjúkdóma og fjöláverka eftirslys. Ýmsir áhugaverðir möguleikar í boði. Nánari upplýsingar veita Ingibjörg Kolbeins, deildarstjóri í síma 525 1650 og Ingibjörg Hjaltadóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 525 1000. Hjúkrunar- og endurhæfingardeild á Heilsuverndarstöð Á hjúkrunar- og endurhæfingardeild á Heilsu- verndarstöð eru lausar stöður hjúkrunar- fræðinga. Á deildinni dvelja einstaklingar, ungir sem aldnir, sem þarfnast langtíma hjúkrunar. Reynt er að búa þeim heimilislegt umhverfi um leið og áhersla er lögð á endur- hæfingu. Eftirtaldar stöður eru lausar: Afleysingastaða aðstoðardeildarstjóra frá 1. desember. Vinnuhlutfall er 80-100%, unn- ar eru morgunvaktir og 3ja hver helgi. Stöður hjúkrunarfræðinga. Vinnuhlutfall og vaktafyrirkomulag eftir samkomulagi s.s. fastar næturvaktir eða allar vaktir. Nánari upplýsingar veita Ólöf Björg Einars- dóttir, deildarstjóri í síma 525 1516 og Ingi- björg Hjaltadóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 525 1000. Saumastofa ÖBÍ Saumakonur óskast á Saumastofu Öryrkja- bandalags íslands. Vinnutími er kl. 8-16.30. Á saumastofunni vinna saman fatlaðir og ófatlaðir starfsmenn við framleiðslu á léttum vinnufatnaði og skyldum varningi. Upplýsingar í síma 552 6800 (Guðrún). Snyrtivöruverslun Starfskraftur á aldrinum 22-40 ára, vanur sölu- og afgreiðslustörfum í sérverslun, ósk- ast strax. Um er að ræða heilsdagsstarf til lengri tíma. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17.00 þann 11. september merktar: „Núna - 18170“. D Framreiðslunemar Hótel Borg óskar eftir framreiðslunemum til starfa. Upplýsingar gefnar á staðnum þriðjudag og miðvikudag milli kl. 17 og 19. Bifvélavirki óskast Vanur bifvélavirki óskast til starfa sem fyrst á bílaverkstæði okkar. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu að vélastillingum og rafmagnsviðgerðum. Skriflegum umsóknum ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf óskast skilað til Stillingar hf., Skeifunni 11, fyrir 15. sept- ember. Skilyrði: Stundvísi, reglusemi og viðkomandi reyki ekki. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ®] Stilling Upp með ermar! Ritfær maður, þjálfaður í fjölbreyttri texta- gerð og þýðingum, hugmyndavinnu, kynn- inga- og kennslustarfsemi, getur hvort held- ur unnið einn eða með öðrum, vanur að koma fram opinberlega, óskar eftir starfi. Veruleg reynsla af ritvinnslu og nokkur af tölvuumbroti. Óragur að vinna undir álagi. Vinsamlega sendið svör til afgreiðslu Mbl. fyrir 16. september merkt: „Upp með ermar - 330. Hársnyrtifólk Hársnyrtistofa Dóra óskar eftir að ráða hárskera eða hársnyrti. Upplýsingar eru gefnar í símum 557 1878 og 568 5775. AUGLÝSINGASTOFA REYKjAVÍKUR ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA FRAMLEIÐSLUSTjÓRA LEITAÐ ER EFTIR FRAMTÍÐARSTARFSMANNI MEÐ lgóða almenna menntun| Iverkstjórnarkunnáttul | skipulagshæfileika | | tölvu ku n náttu| |hæfni í mannlegum samskiptum| í boði er lifandi og krefjandi starf hjá ört vaxandi fyrirtæki. Umsóknum merktum FRAM-I skal skila til Mbl. fyrir 12. sept. nk. Upplýsingar um starfið eru ekki gefnar f síma. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Hreingerningar Vegna aukningar í hreingerningum óskar Securitas eftir að ráða starfsmenn í 85% störf. Ef þú ert 20 ára eða eldri, samvisku- söm(samur) og stundvís þá höfum við starf fyrir þig. Reynsla af ræstingarstörfum kostur en þó ekki nauðsynleg. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „Þrif - 18140“, fyrir 13. september. rm SECURITAS Verslunin noi óskar eftir stúlku 16-20 ára til aðstoðar við afgreiðslu eftir hádegi virka daga. Laun sam- kvæmt taxta + fríðindi. Aðeins heiðarleg, áhugasöm og dugleg stúlka kemurtil greina. Umsókn, með mynd sendist til afgreiðslu Mbl. merkt: „noi - 4342“ fyrir þriðjudags- kvöldið 10. sept. Ritstjóri óskast að tímariti, (karlmannatengt efni). Þarf að vera hugmyndaríkur og vel skrifandi. Áhugasamir leggi inn nafn sitt ásamt uppl. um aldur og fyrri störf á afgreiðslu Mbl. fyrir 14. sept. nk. merkt: „HUGMYNDARÍKUR". „Au pair“ Svíþjóð íslensk læknisfjölskylda óskar eftir sjálf- stæðri stúlku, reyklausri. Tvö börn í skóla, eitt heima. Létt heimilisstörf. Upplýsingar í síma 553 9001 og 588 1841. 66° N auglýsir eftir starfsfólki á saumastofu. Góður vinnustaður og gott starfsfólk. Lítið við og talið við Pálínu verkstjóra í Faxa- feni 12 eða hringið í síma 588 9485. Alltaf heitt á könnunni. Framtíðaratvinna Gamalgróin fasteignasala í borginni óskar eftir traustum og duglegum sölumanni. Sérstakt tækifæri fyrir ungan og duglegan lögfræðing eða viðskiptafræðing sem vill vinna sig upp í stöðu sölustjóra. Umsókn með greinargóðum upplýsingum sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17 miðvikudag- inn 11. þ.m. merkt: „Trúnaðarmál - 15249“. „Au pair“ Noregi íslensk fjölskylda í Þrándheimi óskar eftir barngóðum einstaklingi frá miðjum okt. nk. til að gæta tveggja drengja, 1 og 4 ára og sinna léttum heimilisstörfum. Helst 19 ára og eldri. Má ekki reykja. Áhugasamir sendi nafn sitt ásamt helstu upplýsingum til Mbl. fyrir 15. sept. nk. merkt: „Þrándheimur". Ritari Stórt þjónustufyrirtæki óskar að ráða ritara í starfsmannadeild fyrirtækisins. Starfið felst í almennum ritarastörfum s.s. erlendum og innlendum bréfaskriftum. Hæfniskröfur: Mjög góð enskukunnátta skil- yrði. Viðkomandi þarf að vera vanur sjálfstæð- um vinnubrögðum, hafa til að bera frumkvæði og lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til og með 13. septem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14 f SKipholti 50c, 4. hæð. Fólk og þekking Lidsauki ehf. W SkiphoH 5Oc, 105 Reykjavik simi 562 1355. fax 562 1311

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.