Morgunblaðið - 29.09.1996, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 E 15
BOKHRLD
VASKHUGI hefur verið í notkun
í sex ár og að sögn Kristins Jóns-
sonar hjá Vaskuhuga ehf. eru
notendur ríflega 1.100. „Forritið
þróaðist úr einföldu uppgjörsforriti
fyrir virðisaukaskatt yfir í alhliða
bókhaldskerfí fyrir flestan rekst-
ur,“ segir Kristinn og bætir við
að Vaskhugakerfín séu fjárhags-
bókhald, sölukerfí, birgðakerfí,
viðskiptamannakerfi, verkefna- og
pantanakerfí, launakerfí og toll-
kerfí.
Kristinn segir þó kerfum hafí
flölgað í gegnum árin, geri Vask-
hugi ekki kröfur til notenda um
sérstaka bókhalds- eða tölvukunn-
áttu. Hann lýsir kerfum Vaskhuga
svo:
Fjárhagsbókhald Einfalt er að
færa inn tekjur, gjöld, eigna- og
skuldafærslur, það þarf aðeins að
stofna viðskiptamann einu sinni
og síðan er hægt að kalla hann
fram með því að slá inn fyrstu
stafi í nafni hans. Virðisauka-
skattsfærslur eru allar sjálfvirkar
og einfalt er að prenta út virðis-
aukaskattsskýrslu. Kerfíð er með
uppsettum bókhaldslyklum og að-
eins þarf að slá inn nafn þeirra
til að kalla þá fram. Þegar ári er
lokað er einfalt að fara beint í Q'ár-
hagsbókhald og færa inn byijun-
ar- og lokafærslur.
Sölukerfi Útprentun reikninga
er samtengd við viðskiptamanna-
kerfí og birgðakerfí. Einnig er
hægt að sækja upplýsingar yfír í
verkefna- og pantanakerfi.
Birgðakerfi heldur utan um
upplýsingar um vörur, gerir tillög-
ur um pantanir og reiknar út fram-
legð.
Viðskiptamannakerfi heldur
utan um upplýsingar um við-
skiptamenn ásamt viðskiptafærsl-
um fyrir hvern og einn. Hægt að
sækja upplýsingar úr viðskipta-
mannakerfi yfir í önnur kerfí
Vaskhuga.
Verkefna- og pantanakerfi
Hægt er að gera tilboð og skrá inn
verkefni sem síðan er hægt að
nota sem grunn við reiknignagerð
í sölukerfí. Kerfíð er afar vinsælt
hjá iðnaðarmönnum og verktök-
um.
Launakerfi Mjög einfalt er að
reikna út laun, eldri upplýsingar
notaðar til að flýta launaútreikn-
ingi. Heildartölur yfír árið eru
ávallt til staðar og einfalt er að
prenta út launamiða um áramót.
Tollkerfi Fljótlegt að gera toll-
skýrslur, tollskrá innbyggð í kerf-
ið. Hægt er að nota eldri tollskýrsl-
ur sem grunn fyrir nýjar til að
flýta skráningu. Prentar út toll-
skýrslur og hægt er að tengja toll-
kerfí við birgðakerfí."
Hentar öllum rekstri
Kristinn segir að Vaskhugi
henti öllum rekstri, menn geti
byijað með hluta af kerfunum og
aukið við sig eftir því sem umfang
rekstrar eykst. „Aðalvalmynd leið-
ir notandann í alla möguleika kerf-
isins. Leiðbeiningar birtast ef kall-
að er eftir hjálp hvar sem er í
forntinu.
Öll gjöld rekstrarins eru skráð
undir liðnum Gjöld og greiðslur
og flokkuð eftir eðli, t.d. rekstrar-
ALHUÐft TÖLVWERFI
HUGBUNAÐUR
FYRIR WINDOWS
BYLTINGARKENND
NÝJUNG
g] KERFISÞRÓUN HF.
Fákafení 11 - Sími 568 8055
Alhliða bók-
haldskerfi
Vaskhugi er vinsæll huqbúnaðarpokki fyrir ísiensk
fyrirtæki. Að sögn Kristins Jónssonar sem selur
búnaðinn eru notendur ríflega 1.100 um land allt.
vörur, rafínagn, aðföng, flutnings-
kostnaður o.s.frv., flest gjöld eru
virðisaukaskattsskyld, búið er að
stofna flesta reikningslykla sem
þarf að nota og hægt er að kalla
eftir þeim með nafni. Alltaf er
hægt að skoða eða prenta út virð-
isaukaskattsskýrslu.
Undir liðnum Tekjur er hægt
að skrá beint inn tekjur ef menn
skrifa sjálfír reikninga. Ef notuð
er sjóðsvél má fara í valmöguleika
fyrir kassauppgjör og skipta söl-
unni í peninga, Visa o.s.frv.
Sölureikningar eru skráðir und-
ir samnefndum lið og prentaðir
ásamt e.t.v. gíróseðlum, póst-
kröfum og víxlum. Þegar sölu-
reikningur er geymdur, færist
hann sjálfvirkt í tekjubókhald og
á viðskiptavin. Ef notað er birgða-
kerfí dregst seld vara frá birgðum.
Skýrslur um virðisaukaskatt,
gjöld, skuldir, tekjur, kröfur og
reikningsyfirlit fást undir liðnum
Skýrslugerð þegar óskað er bæði
á skjá og til útprentunar.
Ekki er gerð krafa til notandans
um bókhaldsþekkingu til að nýta
sér bókhaldsvinnslu, sem er undir
liðnum Fjárhagsbókhald. Vask-
hugi færir bókhaldið sjálfvirkt tví-
hliða út frá upplýsingum um gjöld,
innborganir og tekjur. Þeir sem
hafa þekkingu á bókhaldi geta
fært bókhald í runum á reiknings-
lykla eins og í venjulegu bókhalds-
kerfí ef þeir óska. Helstu skýrslur
í íjárhagsbókhaldi eru Efnahags-
og Rekstrarreikningar, hreyfínga-
listar, stöðulistar o.fl.
Launakerfí reiknar út laun,
prentar út launaseðla ásamt skila-
greinum fyrir staðgreiðslu, lífeyr-
issjóði, félög o.fl.
Undir liðnum Hefti er hægt að
sjá stöðu á ávísanareikningi.
Undir Verkefna- og pantana-
kerfí má fylgjast með alls kyns
verkefnum, pöntunum, tilboðum
o.fl., fá skýrslur um framlegð,
framvindu, verð o.fl. og færa má
verkþættina beint á sölureikning.
Undir liðnum Ýmis vinnsla eru
ýmsir valkostir sem eru sjaldan
notaðir, s.s. bein vinnsla í við-
skiptamannaskrá, birgðaskrá o.fl.
og skýrslur þar að lútandi, svo sem
vitjanaskrá og sölutölur í við-
skiptamannabókhaldinu og verð-
lista, birgðalista og pantanalista."
Að lokum nefnir Kristinn liðinn
Tollskýrslukerfí sem hann segir
gera kleift að útbúa tollskýrslur á
fljótan og öruggan hátt. „Geyma
má skýrslur til seinni nota því oft
er verið að útbúa skýrslur sem
svipar mjög til eldri skýrslu. Ekki
þarf að muna tollnúmerin, heldur
má skrifa vörunúmer eða heiti á
vörunni sem verið er að flytja inn
og sprettur þá tollnúmerið upp.
Kerfið prentar út fullbúnar toll-
skýrslur og hægt er að tengja það
við birgðakerfí.“
Fyrir hornið á
framtíðinni
Tíminn er afstæður þegar bækur eru
annars vegar. Sumar verða sígildar
á meðan aðrar rykfalla í gleymsku.
Þekkingarleitin hefst hjá okkur í
nútíma bókaverslun með fjölbreytt
úrval fræðibóka, handbóka og
tímarita. Auk þess er sérpöntunar-
þjónusta okkar í tengslum við yfir
5.000 bókaforlög víðs vegar um
heiminn. Þú getur pantað bækur í
verslun okkar, eða beint af
heimasiðunni
http://www.centrum.is/unibooks/
bók^lK/túdtNtfek
Við Hringbraut • 101 Rvk.
Sími 561-5961 Fax 562-0256
http://www.centrum.is/unibooks/
SYMANTEC
ACT!
fjölhæfur, áræðanlegur og
einfaldur í notkun.
ÆOTÞín lausn...?
' Sölugrunnar - haldið er utan um
feril sölu, hve langt hún er komin að
söluráð. í sölugrunninum eru allar
upplýsingar um viðskiptavininn geymdar,
dagbók sölumannsins og samskiptasaga
hans og viðskiptavins s.s. sendibréf, föx,
tölvupóstur o.fl. Mjög nákvæmar
samantektir/skýrslur sýna stöðu söluferils,
gengi sölumanna og tíðni samskipta.
■ Samskiptagrunnur . heldur utan
um alla samskiptasögu og þau gögn sem
fara á milli aðila.
• Verkefnagrunnur. heldur utan um
þau verkefni sem þarf að skipuleggja,
framgangi þess og lokadag.
• Viðhaldsgrunnur tækja og véla -
heldur utan um skráningu allra tækja og
véla, kaupdag og hvenær fyrirbyggjandi
viðhald á að fara fram.
Einnig eru fáanlegir Act lögfrceði-
grunnur, félagsmálagrunnur og
innheimtugrunnur.
Fyrir Windows 3.x, Windows 95,
Windows NT, Apple Newton, HP
palmtops.
Sértilboð 25% afsláttur
á Delrina Winfax PRO
ef pantað fyrir 15. okt.
PC
MAGA2INE
H l m:
HVERJIR NOTA ACT
• Tryggingarfélög
• Tölvufyrirtæki
• Stórtölvufyrirtæki
• Auglýsingastofur
• Innflutnings- og heildverslanir
• Ferðaskrifstofur
• Iðnfyrirtæki í útflutningi
• Félagsmálastjórar
• Hótel
• Bankar
• Bókaverslanir
• Lögfræðingar
• Dagblöð
• Bílaumboð
• Fjármögnunarfyrirtæki
• Ríkisfyrirtæki
Innlendir
gagnagrunnar
Handbók á íslensku fylgir.
Bjóðum einnig upp á kennslu, ráðgjöf og aðlögun
tt'e’
M'T er til fyrir Lotus Nots
MWClTÍMA
SAMSKIPTI
NÚTÍMA SAMSKIPTI
Sími 5681170