Morgunblaðið - 09.01.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 9
FRÉTTIR
Starfsáætlun Noregs fyrir Norðurlandasamstarfið
Áhrif EMU á Norður-
lönd verði könnuð
NORSKA ríkisstjórnin samþykkti í
vikunni starfsáætlun Norðurlanda-
samstarfsins á árinu 1997, en Nor-
egur fer með formennsku í norrænu
ráðherranefndinni í ár. Norðmenn
leggja meðal annars til að gerð verði
könnun á því hvaða áhrif það muni
hafa á samstarf og efnahag Norður-
landa að norræn aðildarríki Evrópu-
sambandsins taki þátt í Efnahags-
og myntbandalagi Evrópu.
í starfsáætlun Noregs er, eins
og undanfarin ár, lögð mikil áherzla
á Evrópu- og alþjóðamál. Meðal
annars leggja norsk stjórnvöld til
að komið verði á fót norrænu kerfi,
sem tryggi að Norðurlöndin fái vitn-
eskju sem allra fyrst um nýja lög-
gjöf sem taka á gildi í ESB og á
Evrópska efnahagssvæðinu. Norð-
menn leggja jafnframt til að Norð-
urlönd haldi áfram samráði sínu um
helztu málefni ríkjaráðstefnu ESB,
að hinu nána samstarfi varðandi
Schengen-samninginn verði haldið
áfram og að Norðurlöndin veiti
Eystrasaltsríkjunum virkan stuðn-
ing í viðleitni þeirra til að fá aðild
að ESB.
Gagnsemi og áhrif
upplýsingatækni verði könnuð
Aðrir málaflokkar, sem Norð-
menn vilja að Norðurlönd leggi sam-
eiginlega áherzlu á, eru þróunin á
grannsvæðum Norðurlanda; upplýs-
ingatækni; málefni barna og ungl-
inga; þátttaka ftjálsra félagasam-
taka í norrænu samstarfi og loks
velferðarþjóðfélagið.
Af tillögum Norðmanna varðandi
upplýsingatækni má nefna að þeir
vilja að gerð verði könnun á áhrifum
tækninnar á menningu, efnahag og
félagsgerð. Þá vilja þeir að kannað
verði að hvaða gagni upplýsinga-
tæknin komi við byggðaþróun og við
uppbyggingu lítilla og meðalstórra
fyrirtækja. Einnig vilja þeir kanna
hvernig nota megi upplýsingatækn-
ina, t.d. alnetið, við útbreiðslu nor-
rænnar listar og menningar og jafn-
framt hvernig nýta megi tæknina
sem kennslutæki á öllum skólastig-
um, meðal annars út frá jafnréttis-
sjónarmiðum. Lagt er til að haldinn
verði fundur norrænna ráðherra,
sem fara með málefni upplýsinga-
tækni, og rætt um upplýsingasamfé-
lagið.
Samstarf við Grænlendinga
um heilbrigðisþj ónustu
FYRIRHUGAÐ er að koma á form-
legri samstarfsnefnd íslands og
Grænlands, sem meðal annars er
ætlað að ganga frá samningi um
kaup Grænlendinga á heilbrigðis-
þjónustu frá íslandi. í frétt frá heil-
brigðis- og tryggingamáiaráðuneyt-
inu segir að samningurinn sé mikil-
vægt skref í útflutningi heilbrigðis-
þjónustu til annarra þjóða.
Marianne Jensen heilbrigðisráð-
herra grænlensku landsstjórnarinnar,
og Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis-
og tryggingamálaráðherra, munu í
vikunni undirrita samning um að
styrkja og þróa enn frekar faglegt
samstarf á sviði heilbrigðisþjónustu.
í frétt frá ráðuneytinu segir enn
fremur að á undanförnum árum hafi
Grænlendingar í vaxandi mæli notið
þjónustu íslenska heilbrigðiskerfis-
ins, sérstaklega þegar um slys og
bráðatilfelli hefur verið að ræða. I
samningnum er gert ráð fyrir að
samstarfsnefndin þrói, undirbúi og
geri samninga m.a. vegna bráðaþjón-
ustu, skurðstofuþjónustu og þjónustu
á öðrum sviðum. Fram kemur að
einnig sé áhugi á að þróa frekara
samstarf.
Útsala - útsala 20-50% afsláttur Ath.: Stretchbuxurnar eru ekki á útsölunni. Opið laugardag frá kl. 10-14. fmnj Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir torginu, sími 552-3970.
- kjarni málsins!
\ Góðar vörur m mikil verðlækkun f Jt M Hverfisgötu 78, ^ sími 552 8980
Útsalan byrjar í dag
Polarn&Pyret
Vandaður kven- og barnafatnaður.
Kringlunni, sími 5681822
Kringlan, s. 568 6244 • Laugavegi 95, s. 552 1444 • Brekkugötu 3, s. 462 7708.
Útsölutilboð:
Garby pils ,>r59(f 359
Nico gallaskyrta790
Cindy kjóll ^490 349
Leiðurlíkisbuxur 990
‘l^.nskafyrir
Enskunám í Hajharfirði
Ahersla á talmal
Hópar jýrir byrjendur og lengra komna.
Einnig sérstök unglinganámskeiÖ.
Ókeypis kynningartími
Innritun í síma 565 0056 ejiir kl. 16.
VH o.fl. starfimannafélög
taka þátt í námskostnaði.
Erla Aradóttir.
MA í enskukenmlu,
Julltrúi emkuskólanna
The Bell ogAnglo World.
Fyrirhuguð er námsferð til Englands, sumarið 1997
HINN HEIMSFRÆGI SÖNGKVARTETT
Einstakt tækifæri! Tryggið ykkur miða tímanlega.
Aðeins þessa einu helgi - föstudaginnlO.
og laugardaginn 11. janúar 1997.
Hver man ekki eftir þessum lögum:
The Great Pretender - Red Sails In The Sunset
Smoke Gets In Your Eyes - The Magic Touch^
Remember When - Twilight Time - You'l
Never Know - Harbor Lights - Enchanted ^ m
My Prayer -Only You ' * * 1
. //.
|Wjn ^Þenna, rcykiurL^ f ^ t L
"Sskosursvcppjsó^
Verð kr. 4.900 í mat og á tónleika. 1
Verð kr. 2.200 á tónleika.
Verð kr. 1.000 á dansleik.
•sacsr
kl. 13-17.-Simi 568-7111. | WJIIMlll/MIMMMWIII
Hljómsveit
Geirmundar
Valtýssonar
leikur fyrir
dansi bæði
kvöldin.
fwm