Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
7 0 þúsund
farþegar
með
Heijólfi
Vestmannaeyjum - Árið 1996
varð enn eitt metárið í flutningum
Herjólfs milli Vestmannaeyja og
Þorlákshafnar.
Á árinu voru fluttir 70.105 far-
þegar sem er 7% aukning frá því
sem flutt var árið 1995, og er
þetta langmesti farþegafjöldi sem
Heijólfur hefur flutt á einu ári.
Þá var einnig sett met í bílaflutn-
ingum á árinu því fluttir voru
21.103 bílar sem er 12% aukning
frá árinu 1995.
Flutningar með Heijólfi hafa
aukist jafnt og þétt frá því nýja
skipið tók við siglingum af gamla
Heijólfi árið 1992. Arið 1992 voru
fluttir 48.554 farþegar og 12.859
bílar. Aukningin í farþegaflutning-
um frá árinu 1992 er því rúmlega
44% og bílaflutningar hafa aukist
um rúmlega 64%.
280.000 farþegar
Frá því núverandi Heijólfur hóf
siglingar milli lands og Eyja í júní
árið 1992 til ársloka 1996 hefur
skipið flutt tæplega 280.000 far-
þega og 80.000 bifreiðar. 70.000
farþeginn á árinu sigldi með Heij-
ólfi frá Þorlákshöfn til Eyja á
gamlársdag og við komuna til
Eyja var tekið á móti honum með
blómum og gjöf frá Heijólfi.
ífr ÁSBYRGI
Suóurlandsbraut 54
«1S Fo*oUn, 108 Roykiovik.
sími 564-2444, fox: 566-2446.
INGILEIFUR EINARSSON,
löggiltur fasteignasali.
.Sölumaður: Eiríkur t
signasali.
r Oli Árnasorr/
EFSTASUND 2ja herb. 48 fm
góð íbúð á 1. hæð í góöu og virðu-
legu timburhúsi. Stór lóö. Áhv.
byggsj. og húsbr. 2,0 millj. Verð 4,3
millj. 8351
LAUGAVEGUR - NÝLEG
Falleg ca 80 fm 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í nýlegu fjórbýli. Mikil lofthæð.
Miklir gluggar. Suðursvalir. Þessa
þarf að skoða. Hún er öðruvísi.
Áhv. 5,0 millj. byggsjlán. Verö 7,4
millj. 8059
VESTURGATA - LAUS
Falleg 94 fm 3ja herbergja íbúö á 2.
hæö i nýlegu fjölbýli. Vandaöar inn-
réttingar. Stórar suö-vestursvalir.
Góö sameign. Laus. Lyklar á skrifst.
Áhv. 1,5 millj. Verö 8,2 millj. 7512
ÆSUFELL - FRÁB. VERÐ
5 herbergja 105 fm íbúð á 1. hæð í
nýviögeröu lyftuhúsi. 4 svefnherb.
Mikiö skápapláss. Mikið útsýni.
Laus. Lyklar á skrifst. Verð aöeins
5,9 millj. 8610
FISKAKVÍSL - LAUS
Glæsileg 5 herbergja 120 fm íbúö á
tveimur hæðum í nýlegu húsi. 3 til 4
svefnherb. Góðar stofur. Vandaöar
innróttingar. Mikið útsýni yfir borg-
ina. Verö 10,4 millj. 7872
REYKAS Mjög góð 6 herbergja
íbúð á tveimur hæöum í góðu fjöl-
býli. 5 svefnherbergi. Stór stofa.
Tve.inar svalir. Vandaðar innrétt-
ingar. Bílskúrsplata. Áhv. 5,3 millj.
Verö 10,3 millj. 8078
KLEPPSVEGUR - LAUS
Falleg 4ra herbergja 98 fm íbúö á 3
hæð í góðu fjölbýli. Parket á gólf-
um. Sórþvottahús í íbúö. Suöur-
svalir. Laus. Lyklar á skrifstofu.
Verö aöeins 6,3 millj. 5394
DALSEL - LAUS. góö 107
fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð
ásamt aukaherb. í kj. og stæöi í bíl-
skýli. Hús klætt að hluta. Laus.
Lyklar á skrifst. Áhv. 5,0 millj. Verð
7,8 millj. 5087
I SMIÐUM
LITLAVÖR - KÓP. Fallegt
parhús á tveimur hæðum um 182 fm
meö innb. 26 fm bílskúr. Stór stofa. 4
svefnherb. Afhendist fullbúiö aö utan
og tilb. til innr. 6560
STARENGI 98-100 Falleg,
vönduö 150 fm raöhús á einni hæð
með innb. bilsk. Húsin skilast full-
búin að utan ómáluö, en aö innan
eru gólf flögð og útveggir tilb. til
sandspörtlunar. Lóð grófjöfuö. Til
afh. strax. Verö frá 8,0 millj. 5439
FRÉTTIR
Verðlag á ökutækjum, rekstri þeirra, flutninga-, póst- og símaþjónustu í nokkrum ríkjum
samanborið við meðaltal 15 ríkja ESB, 1994
ESB15 = 100
Danmörk
Noregur
Finnland
írland
Portúgal
ísland
Grikkland
Holland
Pólland
Austurríki
Frakkland
Bretland
Lúxemborg 96
Svlss 96
Þýskaland 93
Ítalía 90
ESB 15 = 100
Danmörk I H124 Sviss
Sviss H124 Danmörk
Svíþjóð ■■121 Þýskaland
Þýskaland ■ 110 Noregur
Finnland ■ 110 ísland
Noregur ■ 109 Frakkland
Frakkland 1104 Svíþjóð
Austurríki 1104 Belgía
Holiand 1103 Holland
ESB15 = 100
ESB15 = 100
Italía
Bretland
Belgía
</)
Austurríki
Bretland
Finnland
Þýskaland
írland
Austurrík)
Sviss
Belgía
Noregur
Finnland
Spánn
Danmörk -
Frakkland
Portúgal
Bretland
971
891
851
Spánn ■ 102 m ísland 92p 3 m írland 99j c Holland 80 ■ 1 fc- i
Svíþjóð 99 j írland 88|ð % H Lúxemborg 88^ wwm ítalfa CtfíKiAA 78 ■ =j
Spánn
Grikklanc
Portúgal
PóHand
Italía
73 H i o * Portúgal 'rnmmm 3 Grlkkland E
69 ■■ i Js Grikkland ■ 42 ísland 0
55 l[£í :0 Pólland [37 IL Pólland m
Verðsamanburður milli íslands o g landa Evrópusambandsins
Verðlag á fjar-
skiptaþjónustu
hagstæðara en í
ESB-löndum
Verðlag á neysluvörum og þjónustu á Islandi
1994, samanborið við meðaltal 15 ríkja ESB
VORUR OG ÞJONUSTA
Föt og skór
MWl.......
Skór
ESB 15 = 100
Húsnæði
Hiti og ratmagn
Húsgögn og heimilisbúnaður
Húsgögn og teppi
Vefnaðarvörur
Heimilistæki
Annar heimilsbúnaður
Samgöngur, póstur og sími
Rekstur ökutækis
Flutningaþjónusta
Póstur og sími
Tómstundaiðkun, menntun og menning
Tækjabúnaður
Tómstundaiðkanir
Bækur, blöð og timarit
Menntun _______________
Ymsar vörur og þjónusta
Veitingast., kaffihús, hótel
Aðrar vörur og þjónusta
Gengið frá
kaupum Eim-
skips á Hofsjökli
VERÐLAG á fjarskiptaþjónustu
er hagstætt á Islandi ef marka
má verðsamanburð milli landa sem
birtur var í skýrslu nefndar sem
kannaði framfærslukostnað heim-
ilanna. Hvergi nema í Grikklandi
er verðlag á þeirri þjónustu jafn
lágt, eða 40% undir meðaltali Evr-
ópusambandsins.
Þegar á heildina er litið er
kostnaður hér á landi við flutn-
ingatæki og samgöngur nálægt
meðaltalinu í ESB-löndum. Við
nánari sundurgreiningu kemur í
ljós að einstakir liðir í þeim flokki
koma misvel út í samanburðinum.
8% ódýrara að reka
einkabíl á Islandi
Kostnaður við einkabílinn og
kaup á flutningaþjónustu er þann-
ig 20-30% yfir meðaltali en á hinn
bóginn er 8% ódýrara að reka bíl-
inn hér á landi en annars staðar.
Samanborið við önnur ríki Norður-
landa reynist rekstarkostnaður við
bílinn fjórðungi lægri hér á landi.
Verðlag á fjarskiptaþjónustu er
að mati skýrsluhöfunda mjög hag-
stætt hérlendis.
Verðlag á hótelum og
veitingahúsum mun hærra
Verðlag á hótelum og veitinga-
húsum er hærra en í öllum löndum
ESB, 42% yfir meðaltali. í þessu
efni skera Norðurlöndin sig úr með
hæsta verðið en ísland trónir á
toppnum með 16% hærra verðlag
en í öðrum ríkjum Norðurlanda.
Verð á fatnaði 23%
yfir meðaltali
í flokki þar sem verð á fatnaði
og skófatnaði er borið saman kem-
ur í ljós að þær vörur teljast dýrar
hér á landi. Fatnaður er 23% yfir
meðaltali ESB og aðeins og í Lúx-
emburg er hærra verð.
Samanburður á skófatnaði er
hagstæðari og er verðlag hér að
jafnaði 13% hærra en í ESB.
Húsbúnaður nærri meðaltali
Evrópusambandsins
Verðlag á húsgögnum og hús-
búnaði er nærri meðaltali Evrópu-
sambandsins, en í þeim flokki er
verðlagið 6% hærra hér. Við nán-
ari sundurliðun kemur í ljós tiltölu-
lega hátt verð á heimilistækjum
sem hækkar meðaltalið en þau eru
að jafnaði 28% dýrari hér.
Vefnaðarvörur eru aðeins 1%
yfir meðaltali, húsgögn og gólf-
teppi 6% og annar heimilisbúnaður
7% yfir meðaltalinu.
EIMSKIP og Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna hf. (SH) hafa gengið frá
samningum um að Eimskip taki að
sér flutninga á afurðum SH til Norð-
ur-Ameríku. Jafnframt var undirrit-
aður samningur um kaup Eimskips
á flutningaskipinu Hofsjökli, skipi
Jökla hf., dótturfyrirtækis SH.
Gert er ráð fyrir að flutningar Eim-
skips fyrir SH til Norður-Ameríku
nemi um 20 þúsund tonnum á ári.
Stærstur hluti flutninganna mun fara
til Coldwater, dótturfyrirtækis SH í
Everett. Með þessum samningi trygg-
ir Eimskip framleiðendum SH hálfs-
mánaðarlega flutningaþjónustu með
gámaskipi til markaða í Norður-
Ameríku, segir í frétt frá félaginu.
Fyrirhugað er að nota Höfsjökul
til frystiflutninga á Norður-Atlants-
hafi, allt frá Norður-Noregi til aust-
urstrandar Norður-Ameríku. Eim-
skip hóf sl. vor rekstur frystiskips í
siglingum milli þessara tveggja
markaðssvæða og hefur fram til
þessa notað leiguskipið Ice Bird í það
verkefni.
Flutningaskipið Hofsjökull var
smíðað fyrir 23 árum og er rúmlega
2.900 brúttórúmlestir að stærð. Und-
anfarin ár hefur Hofsjökull farið um
13 ferðir á ári milli Islands og Banda-
ríkjanna með afurðir SH.
-----♦ --------
*
Arekstur
við Þverá
TVEIR fólksbílar lentu saman við
nyrðri endann á brúnni yfir Þverá
sunnan við Hvolsvöll í gær.
Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli
voru ökumenn einir á ferð og sluppu
ómeiddir en bílarnir eru míkið
skemmdir. Hálka var þegar árekstur-
inn varð og hafði annar bíllinn náð
að stöðva við brúarendann en bíllinn
á brúnni rann áfram án þess að öku-
maður fengi við nokkuð ráðið. Að
sögn lögreglu hafa áður orðið
árekstrar á og við brúna, sem er ein-
breið og virtist sem yfirsýn væri
ekki nógu góð.
Reykjavíkurvegi 60,
SÍMIs 565-5522
Fax: 565-4744.
Vorum að fá í sölu traust og
gott fyrirtæki á sviöi veislu-
þjónustu og veitingarekstrar.
Fyrirtækið rekur matsölu, þjónar
traustum og góðum fyrirtækjum
og stofnunum með þakkamat og
annast veislur og erfidrykkjur
ásamt fleiru. Ársuppgjör síðasta
árs liggur fyrir og sýnir trausta af-
komu. Fyrirtækið hefur verið í
rekstri í 20 ár.
Fyrirtækið er rekið í eigin 640 fm
húsnæði á mjög góðum stað og
er húsnæðið einnig til sölu.
Mögulegt er að selja reksturinn
sér. Upplýs ingar veitir Sverrir
Albertsson á skrifstofu Hóls —
Hafnarfirði.
Ath: Væntanlegir kauþendur
geta fengið aðstoð rekstraráð-
gjafa og lögmanna er Hóll hefur
fengið til aðstoðar.
Sverrir Albertsson.