Morgunblaðið - 09.01.1997, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
BRAGI
ERLENDSSON
+ Bragi Valgarð-
ur Erlendsson
fæddist á Siglu-
firði 20. júlí 1930.
Hann lést að
morgni 24. desem-
ber síðastliðinn og
fór útför hans
fram frá _ Garða-
kirkju á Álftanesi
2. janúar.
Bragi Erlendsson
hóf störf fyrir ÍSAL í
ársbyijun 1968 sem
rekstrarstjóri. Álverið
var þá í byggingu og
fyrstu starfsmenn verksmiðjunnar
í þjálfun hjá systurfyrirtæki ÍSALs
í Sviss. Bragi dvaldi erlendis í
hópi íslendinganna fram til
haustsins 1968 að hann kom til
starfa í Straumsvík, ásamt tveim-
ur verkstjórum, til þess að setja
upp viðhaldsþjónustu fyrir verk-
smiðjuna. Rekstur álvers var ný-
lunda hér á landi, sem þurfti að
ganga nótt og dag alla daga árs-
ins og var að því leyti frábrugðin
öðrum rekstri, því var að mörgu
að hyggja. Starfsreynsla Braga
var á sviði byggingarfram-
kvæmda, áætlana- og samninga-
gerðar þar til hann réðst til ÍSALs.
Sú reynsla nýttist honum vel en
það sem þurfti til viðbótar vegna
reksturs álvers tileinkaði hann sér
á skömmum tíma enda var Bragi
vandvirkur starfsmaður sem vildi
leysa verkefni sín óaðfinnanlega
af hendi.
Fyrsti kjarasamningur milli
ISALs og verkalýðsfélaganna var
undirritaður í júní 1969 og var
hann merkilegur fyrir það að
þama var gerður í fyrsta skipti
heildarsamningur fyrir alla starfs-
menn eins fyrirtækis þótt þeir
væru í mörgum verkalýðsfélögum.
Mikil vinna lá að baki þessa heild-
arkjarasamnings. Fyrirkomulag
vakta í verksmiðjunni var með
margvíslegum hætti og verið var
að semja um ýmis störf, sem áður
voru óþekkt. í starfi
Braga sem rekstrar-
stjóra hvfldu þessir
fyrstu samningar að
verulegu leyti á hans
herðum og hélst það
fram til 1984 að
Vinnuveitendasam-
band íslands tók við
samningsumboði fyrir
ÍSAL. Bragi var ekki
bara góður stærð-
fræðingur, sem leysti
viðfangsefni á hefð-
bundinn hátt, heldur
líka einstaklega talna-
glöggur og reiknaði
flókin dæmi í huganum þegar aðr-
ir þurftu að grípa til reiknistokks-
ins eða tölvunnar. Hann átti mjög
auðvelt með að skýra flókna út-
reikninga, þannig að aðrir skildu
þá auðveldlega.
Bragi var góður tungumála-
maður. Á fyrstu árum starfsem-
innar í Straumsvík voru systur-
fyrirtæki ÍSALs staðsett í öllum
heimshlutum. Viðleitni í þá átt
að nota ensku í samskiptum gekk
ekki alltaf, þar sem þeir sem sam-
skipti þurfti að hafa við, höfðu
hana ekki á valdi sínu. Mikið af
búnaði til verksmiðjunnar kom frá
þýskumælandi þjóðum og einnig
margir tæknimenn, sem hér störf-
uðu í upphafi. Bragi hafði auk
Norðurlandamála, bæði ensku og
þýsku á valdi sínu og kom það
sér vel í samningum um tæknileg
málefni.
Eftir að hafa sinnt þjónustu-
deildum fyrirtækisins um 17 ára
skeið, tók hann við rekstri steypu-
skála. Framleiðsla verksmiðjunn-
ar hafði aukist á þessu tímabili
úr rúmum 30 þúsund tonnum á
ári í yfir 80 þúsund tonn. Að sama
skapi jókst þýðing ÍSALs fyrir
systurfyrirtækin sem unnu úr
málminum sem héðan kom.
Þegar óskir komu frá viðskipta-
vinum ÍSALs um styttri og reglu-
legan afgreiðslutíma kom það í
hlut Braga að finna lausn á því
LÁRA SIGRÍÐUR
BJARNADÓTTIR
+ Lára Sigríður
Bjarnadóttir
var fædd á Isafirði
25. nóvember 1912.
Hún lést á Elli-
heimilinu Grund
31. desember síð-
astliðinn. Foreldr-
ar hennar voru
Bjarni Einar Ein-
arsson, f. 4. febr-
úar 1874, d. 1959,
og Halldóra Sæ-
mundsdóttir, f. 26.
mars 1886, d. 1975.
Lára ólst upg í
Ognrnesi við Isa-
fjarðardjúp ásamt níu systkin-
um, sem voru: Kristjana Guð-
rún, f. 11. nóvember 1911
(dáin); Bjarni Einar, f. 20. ág-
úst 1914 (dáinn); Sæmundur
Marteinn, f. 8. apríl 1916;
Gunnar Hjörtur, f. 29. október
1917 (dáinn); Jón Snorri, f. 20.
febrúar 1920 (lést 20. desem-
ber síðastliðinn); Ingibjörg
Þórunn, f. 7. maí 1921; Baldur,
f. 28. maí 1923; Jakob Rósink-
ars, f. 2. júlí 1924
(dáinn), og Sigríður
Jóhanna, f. 19.
mars 1926. Lára
giftist Daníel
Kristjánssyni.
Bjuggu þau á
ísafirði og ólu þar
upp fósturdóttur
sína Kolbrúnu
Björnsdóttur, f. 5.
júní 1939, og dótt-
urina Þórunni, f.
12. febrúar 1943.
Hún er gift Ár-
manni Jóhannssyni
og eiga þau tvö
börn. Þau eru: 1) Gunnvant
Baldur. Sambýliskona Gunn-
vants er Sonja Elídóttir og eiga
þau soninn Brand. 2) Edda
Bryndís sem stundar nám er-
lendis. Lára og Daníel slitu sam-
vistir og flutti Lára til Reykja-
víkur og bjó þar til æviloka.
Útförin fer fram frá Foss-
vogskirkju, fimmtudaginn 9.
janúar og hefst athöfnin klukk-
an 15.
Nokkur fátækleg orð í minningu
ástkærrar tengdamóður minnar,
Láru Sigríðar Bjarnadóttur.
Veikindi, sársauki og þrautir
marka djúp spor í skaphöfn og at-
ferli einstaklingsins og þar var
Lára ekki undantekning. Hún varð
fyrir þeirri bitru reynslu að missa
heilsuna á besta aldri vegna löm-
unarveiki og barátta hennar við að
reyna að endurheimta heilsu á Rík-
isspítalanum í Kaupmannahöfn
hlýtur að hafa skilið eftir ör á sál-
inni.
Þrátt fyrir veikindi og mótlæti
lifði hún lífi sínu á þann eina hátt
MINNINGAR
máli. í samstarfi við Eimskipafé-
lag íslands var komið á flutninga-
kerfi, sem byggðist á reglulegum
siglingum á tveggja vikna fresti
til og frá Straumsvík með aðföng
frá meginlandinu og Englandi og
framleiðsluvörur ÍSALs á sömu
staði. Sú breyting að siglingar
urðu tíðari og reglulegar breytti
viðhorfi viðskiptavina ÍSAL til
fyrirtækisins og það að reikna
mátti með reglulegri afhendingu
málms frá ÍSAL hafði áhrif á
ákvarðanir sem móðurfyrirtækið
tók síðar.
í lok ársins 1988 tók Bragi við
stjórn aðfanga- og flutningadeild-
ar fyrirtækisins ásamt tölvudeild.
Notkun tölva hjá fyrirtækinu
hafði aukist ár frá ári. Bragi, sem
sjálfur var mikill áhugamaður um
tölvu- og upplýsingatækni, mót-
aði ásamt samstarfsmönnum sín-
um þróun þessara mála hjá fyrir-
tækinu.
Bragi lét af störfum hjá ISAL
á miðju ári 1994. Þegar stækkun
álversins var ákveðin í nóvember
1995 var leitað til hans um aðstoð
og féllst hann strax á að koma
til starfa við stjórnun þess verk-
efnis. Þar nýttist vel löng reynsla
og miklir hæfileikar Braga við
gerð alþjóðlegra samninga um
innkaup á efni, búnaði og verk-
takaþjónustu.
Bragi tók virkan þátt í starfs-
mannafélagi ÍSALs, STÍS, eink-
um innan bridsdeildarinnar, sem
hefur frá upphafi staðið fyrir
mótum hjá ÍSAL, svo og árlegri
keppni við önnur fyrirtæki. Síð-
asta verk Braga með samstarfs-
mönnum sínum hjá ÍSAL, var að
taka þátt í spilakeppni við sveitir
frá Sementsverksmiðjunni og
Járnblendifélaginu, laugardaginn
30. nóvember síðastliðinn, ásamt
eiginkonu sinni, Árnínu, en þá var
ljóst að hann var orðinn alvarlega
veikur.
Fráfall Braga var ótímabært
og við samstarfsmenn hans mun-
um sakna þess að fá ekki lengur
að njóta starfskrafta hans og fé-
lagsskapar.
Við sendum Árnínu, börnunum
og fjölskyldum þeirra innilegar
samúðarkveðjur.
Einar Guðmundsson.
sem hún kunni - að sjá um sig sjálf
eftir föngum og af spameytni í
daglegu lífí, en samt geta miðlað
öðrum. Hún lagði rækt við lestur
góðra bóka og fróðleiks sem var
henni mikil nautn.
Nokkrar minningar eru mér eink-
ar kærar um tengdamóður mína,
m.a. hve vel hún tók mér, útlend-
ingi, sem tengdasyni, án skilyrða,
spurninga eða nokkurs fyrirvara.
Eg er henni ævinlega þakklátur
fyrir að gera mér fyrstu árin á ís-
landi eins ánægjuleg og þægileg og
hægt var að hugsa sér eða vona.
Lára átti líka sínar hamingju-
stundir. Ég man vel gleði hennar
við fæðingu sonar okkar og hennar
fyrsta barnabarns og þremur árum
seinna gladdist hún eins þegar dótt-
ir okkar fæddist.
Fæðingarstaður Láru, ísafjörð-
ur, og æskustöðvar, Ögurnes, voru
henni alltaf ofarlega í huga og
ekkert gat skyggt á ást hennar og
ljúfar minningar frá litla samfélag-
inu í Ógurnesinu, þar sem fólk
deildi kjörum sem ein fjölskylda.
Áratugum seinna, þegar byggðin
var komin í eyði, mundi hún lífið
og fólkið þar, eins og daginn í
gær. Dætrum sínum miðlaði hún
ást sinni og virðingu fyrir átthög-
um, náttúru og forfeðrum.
Elsku Lára, nú þegar þú hefur
fengið langþráða hvíld, óskum við
þér friðar og góðrar heimkomu í
samfélag genginna ástvina.
Guð blessi þig. Þökk fyrir allt.
Ein komum við,
ein förum við.
Lífið er sem stundarkorn,
að hittast og kveðjast.
(Úr indverskri speki)
Ármann Jóhannsson.
+ Elín Konráðs-
dóttir fæddist á
Isafirði 4. apríl
1915. Hún lést á
Grensásdeild
Sjúkrahúss
Reykjavíkur 31.
desember síðastlið-
inn. Foreldrar
hennar voru Þor-
björg Svein-
bjarnardóttir og
Konráð Jónsson
veitingamaður á
ísafirði. Systkini
Elínar eru: Þórir,
f. 10.7. 1916, d.
1995, Jens, f. 29.9. 1917, d.
1944, Ólöf, f. 23.7. 1919, Magn-
ús, f. 23.3. 1921, d. 1983, Rann-
veig, f. 29.1. 1923, d. 1994,
Unnur, f. 21.2. 1930, Edda, f.
9.8. 1933. Elín giftist Garibalda
Einarssyni sjómanni, f. 13.1.
1919, d. 9.12. 1969, og eignuð-
ust þau sjö börn. Þau eru
Konný, f. 1941, gift Eiríki Frið-
bjarnarsyni og eiga þau tvo
syni, Áslaug, f. 17.7. 1943, gift
Það eru blendnar tilfinningar sem
hafa brotist um síðan mamma veikt-
ist, hugurinn reikar heim á Austur-
veg þar sem allt er svo bjart og
gott úr bernsku minninganna. Ekki
gat ég ímyndað mér þegar hún kom
og hélt Einari Garibalda undir skírn,
að síðast kæmi hún til okkar við
fermingu hans. Að lokum kæra
mamma mín, langar mig að kveðja
þig með bæninni sem þú kenndir
okkur og við báðum svo oft saman.
Vertu yfir og allt um kring
með eilífri blessun þinni.
Sitji Guðs englar saman í hring
sænginni yfir minni.
(Sig. Jónsson frá Presthólum)
Þín
Áslaug.
Að lokinni hátíð ljóss og friðar
kveður elskuleg föðursystir mín. Elín
Konráðsdóttir, þennan heim eftir
langt veikindastríð, södd lífdaga og
langar mig að minnast hennar í örfá-
um orðum.
Ella frænka, elst systkina föður
míns, var í reynd sameiningarkraftur
þeirrar fjölskyldu. Hún bar hag henn-
ar fyrir btjósti og fylgdist með öllum
í leik og starfi. Hún skráði allar fæð-
ingar nýrra íjölskyldumeðlima í stóru
bókina sína. Hún vissi afmælisdaga
allra og sendi öllum afmæliskveðjur.
Hún fylgdist með viðburðum í lífi
okkar systkinabarna sinna og tók
þátt í gleði okkar og sorgum. Ég
minnist sérstaklega þess tíma er ég
dvaldist erlendis, hve gott var að fá
bréf frá henni með helstu fréttum
af því sem var að gerast í fjölskyldu-
málunum. Ekki taldi hún heldur eftir
sér að koma og heimsækja mig þó
langt væri að fara.
Ella frænka var meðalmanneskja
á hæð, dökk á brún og brá, grönn
og kvik í hreyfingum. Henni féll
aldrei verk úr hendi. Hún var dag-
farsprúð og rólynd, en ef hún var
beðin að segja frá einhveijum at-
burðum sagði hún svo skemmtilega
frá að maður veltist um af hlátri.
Ekki spillti sérkennilegt og fjöl-
skrúðugt málfar hennar, sem var
litað vestfirskum orðatiltækjum og
einkennum _ sem þeir þekkja, sem
ólust upp á ísafirði í byrjun aldarinn-
ar. Ella kunni einnig þá list, sem
fáum íslendingum er gefin, nefni-
lega að gera grín af sjálfri sér. Til
hennar var gott að leita ef maður
vildi fá fréttir af löngu liðnum at-
burðum, því hún var minnug, og
hafði unun af því að segja frá.
Ung giftist Ella Garibalda Einars-
syni, miklum ágætismanni og eign-
uðust þau stóran barnahóp. Vinnu-
dagur þeirra hjóna var oft langur
og strangur en þau voru samhent
og komu börnum sínum vel til
manns. Þau voru afar gestrisin og
minnist ég margra heimsókna á
Stefáni Benedikts-
syni og eiga þau
þrjú börn, Gunn-
laug, f. 17.7. 1943,
gift Sveini Jónssyni
og eiga þau fjögur
börn, Jenný, f. 17.9.
1944, gift Niis
Skogen og eiga þau
tvö börn, Einar, f.
14.8. 1946, sambýl-
iskona hans er Kar-
in Johanson og á
hann tvö börn, Þor-
björn, f. 16.7. 1948,
og Sigríður Kar-
velsdóttir (ætt-
leidd), f. 6.12. 1949, gift Jóni
Hilmari Jónssyni og eiga þau
tvö börn. Barnabarnabörn Elín-
ar eru fimm. _
Elín bjó á ísafirði til ársins
1963, en fluttist þá til Reykja-
víkur og bjó þar ætíð síðan.
Hún starfaði í 22 ár í mötu-
neyti Útvegsbanka íslands.
Útför Elínar fer fram frá
Fossvogskirkju í dag og hefst
athöfnin klukkan 10.30.
heimili þeirra bæði vestur á ísafirði
og einnig í Reykjavík eftir að þau
fluttu suður. Eftir að Garri lést hélt
Ella áfram sama rausnarskap og
fyrr, en nú hófst nýr kafli í lífi henn-
ar, hún lagðist í ferðalög. Hún hafði
unun af því að ferðast, sjá ný lönd
og nýja siði. Enn spunnust efni í
nýjar sögur sem við ættingjarnir
fengum að njóta. Það var unun að
fylgja henni í huganum um nýjar
lendur og upplifa með henni ævintýr-
in.
Ég minnist frænku minnar sem
gleðimanneskju, það fylgdi henni
kraftur og þor. Hún var áræðin og
uppgjöf var ekki til í hennar orða-
forða. Ég vil þakka fyrir allar
ánægjustundirnar sem hún veitti
mér.
Börnum hennar, tengdabörnum
og barnabörnum sendi ég mínar
dýpstu samúðarkveðjur.
Ragnheiður Ásta
Magnúsdóttir.
Sem kona hún lifði í trú og tryggð,
það tregandi sorg skal gjalda.
Við ævinnar lok ber ást og dyggð
sinn ávöxtinn þúsundfalda,
og ljós þeirra skín í hjartans hryggð
svo hátt yfir myrkrið kalda.
(Einar Ben.)
Um leið og gamla árið kvaddi,
gerði slíkt hið sama hún Ella Konn
vinkona mín í gegn um árfjölda.
Löngu dagsverki er lokið, og mín
kæra vinkona efalaust verið hvíld-
inni fegin. Hún sem var líka þessi
kjarnorkukona og var alla sína lífs-
tíð á fullu frá morgni til kvölds,
þvílíkum dugnaðarforki hef ég aldrei
kynnst. Þegar ég sit hér og læt
hugann reika aftur í tímann, koma
þær fram allar minningarnar, sem
ég á um þessa góðu konu, hver af
annarri. Ég fór að venja komur mín-
ar á heimili Ellu á unga aldri, því
við Einar sonur hennar vorum æsku-
vinir, ég man enn hversu gott var
að koma í litla eldhúsið hennar við
Austurveginn heima á ísafirði, þar
var heldur ekki nein lognmolla í
kringum hlutina, enda heimilið stórt
og börnin enn flestöll heima. í þessu
litla eldhúsi fékk ég margan diskinn
af ljúffengu brauði og kökum ásamt
ískaldri mjólk og ekki skyldi gleyma
hlýju viðmóti húsfreyjunnar sem
þarna á þessum árum tók mér opn-
um örmum svo til ókunnugum
stráknum og sleppti aldrei síðan af
mér takinu, og trygglyndi hennar
var einstakt í minn garð alla tíð.
Umræðurnar í eldhúsinu hennar Ellu
gátu oft verið fjörugar, enda börnin
mörg og fyrirferðarmikil og það
gustaði af Ellu, þegar hún vildi svo
við hafa, hún var sko ekki að skreyta
hlutina, heldur kallaði þá sínum réttu
nöfnum, ég man enn hversu undr-
andi ég var í fyrstu á orðbragðinu
ELÍN KONRÁÐS-
DÓTTIR