Morgunblaðið - 09.01.1997, Síða 56

Morgunblaðið - 09.01.1997, Síða 56
J 56 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ A' \r ■ N N t I AUGL ÝSINGAR Heimilisþjónustan Starfsfólk vantar í heimilisþjónustu hjá Seltjarnarnesbæ sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Þóra Einarsdóttir í síma 561 2100. Patreksfjörður Sjúkrahúsið á Patreksfirði Læknir Staða læknis við Sjúkrahús og Heilsugæslu- stöð Patreksfjarðar er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu. Staðan veitist frá 1. febrúar nk. eða eftir samkomulagi. Sérfræðimenntun í heimilislækningum er æskileg. Sjúkrahús og Heilsugæslustöð Patreksfjarðar þjónar íbúum Vesturbyggðar og Tálknafjarð- arhrepps. íbúar eru um 1700. Laun eru skv. kjarasamningi lausráðinna sjúkrahúslækna. Fyrir almenna læknishjáp veitta á heilsugæslustöð greiðist skv. samn- ingi Læknafélags íslands og Tryggingastofn- unar ríkisins. Umsóknarfestur er til 23. janúar 1997. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist stjórn Sjúkrahúss og Heilsu- gæslustöðvar Patreksfjarðar, Stekkum 1, 450 Patreksfirði. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Sæmundur Haraldsson, yfirlæknir, í síma 456 1110. Öllum umsóknum verður svarað þegar ráðið hefur verið í stöðuna. Sjúkrahús og Heilsugæslustöð Patreksfirði. Reyklaus vinnustaður. KENNARA- HÁSKOU ÍSLANDS Laus störf Við Kennaraháskóla íslands eru eftirtalin störf laus til umsóknar: 1. Tímabundin staða lektors í uppeldis- og kennslufræði. Helstu viðfangsefni lektorsins eru á sviði skólaþróunar, skólaráðgjafar, mats á skóla- starfi og skólanámskrárgerðar. Auk fullgilds háskólaprófs skal umsækjandi hafa viður- kennd kennsluréttindi eða hafa að öðru leyti nægilegan kennslufræðilegan undirbúning. Reynsla af kennslu og skólastarfi er nauð- synleg. Umsókn fylgi ítarleg skýrsla um vísindastörf, ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar um námsferil og önnur störf. Þau verk, sem umsækjendur óska að dómnefnd fjalli um, skulu einnig fylgja. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt til tveggja ára frá 1. ágúst 1997. 2. Staða fjármálastjóra. Fjármálastjóri hefur í umboði rektors og skólaráðs umsjón með fjárreiðum og starfs- mannahaldi skólans. Starfið er auglýst sam- kvæmt ákvæðum í lögum nr. 29/1988 um Kennaraháskóla íslands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 30. janúar nk. Rektor. T ónlistarmyndband ársins 1996 Besta tónlistarmyndband ársins verður valið í þættinum „Myndbandaannáll 1996“, sem sýndur verður 30. janúar. Skilafrestur myndbanda er til 10. janúar. Irmlend dagskrárdeild Sjónvarpsins, Laugavegi 176, 105 Reykjavík. Landsskrifstofa Leonardó lýsir efdr umsóknum um styrki til starfsþjálfunaráætlunar ESB Leonardó da Vinci. Umsóknarfrestur er tii 1. apríl 1997. Kynningarfundur um Leonardó, forgangsatriði 1997 og hvernig ber að standa að umsókn verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar kl. 15:30 -17:00 í Tæknigarði, Dunhaga 5, Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar á Landsskrifstofu Leonardó í síma 525 4900 LANDSSKRIFSTOFA LEONARDÓ piog'am 91 IÆONA 0A Wá |!lp Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis, sem veittir verða út Námssjóði Verslunar- ráðs. 1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum, sem tengjast atvinnulíf- inu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er, að umsækjend- ur hafi lokið námi, sem veitir rétt til inn- göngu í Háskóla íslands eða aðra sam- bærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 200.000 kr. og verða þeir afhentir á Viðskiptaþingi Verslunarráðs íslands í febrúarmánuði 1997. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu Verslunarráðs íslands í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 24. janúar 1997. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskír- teini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á náminu við hinn erlenda skóla og Ijósmynd af umsækjanda. Verslunarráð íslands. Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin hefjast á ný 13. janúar. Boðið er upp á byrjendahóp, fimm fram- haldshópa og talhóp. Einnig er ráðgert að bjóða í umboði Goethe- stofnunar upp á undirbúningsnámskeið fyr- ir hið viðurkennda þýskupróf „Zertifikat Deutsch als Fremdsprache". Innritað verður á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102, fimmtudaginn 9. janúar, kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 551 0705 kl. 12.00-13.00 eða kl. 17.00-19.00. Nýir þátttakendur eru velkomnir í alla hópa. Geymið auglýsinguna. GOETHE-/pO INSTITUT REYKJAVÍK Stjórn Germaniu. Prófanám á vorönn 1997 Öldungadeild Grunnskólastig (íslenska, stærðfræði, danska og enska) Grunnnám: Samsvarar 8. og 9. bekk grunn- skóla. Ætlað þeim, sem ekki hafa lokið grunn- skólaprófi eða vilja upprifjun frá grunni. Fornám: Samsvarar 10. bekk grunnskóla. Ætlað þeim, sem ekki hafa náð tilskyldum árangri í 10. bekk eða vilja rifja upp. Undirbúningur fyrir nám á framhaldsskóla- stigi. Framhaldsskólastig Menntakjarni: Fyrstu þrír áfangar kjarna- greina: íslenska, danska, enska og stærð- fræði. Auk þess eðlisfræði, efnafræði, félags- fræði, námstækni, saga, stærðfræði 112 og 122 og tjáning. Sjúkraliðabraut: Heilbrigðisfræði, líffræði, líffæra- og lífeðlisfræði, líkamsbeiting, nær- ingarfræði, sálfræði, siðfræði og skyndihjálp. Aðstoðarkennsla í stærðfræði fyrir nem- endur í grunn- og framhaldsskólum. Nemendur mæta með eigið námsefni og fá aðstoð eftir þörfum. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla. Skólagjöld miðast við kennslustundafjölda og er haldið í lágmarki. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, dagana 9. og 10. janúar f rá kl. 17.00 til 19.30. Innritun í frístundanám fer fram 12. og 13. september, kl. 16.30-19.30. Þessi bátur er til sölu, með eða án kvóta. Stálbátur 64 tonn með Caterpillar-vél, 340 hö, árgerð 1985. Mikið endurnýjaður. Kvóti ca 66 þorskígildi, þar af ca 5 . v'->nn þorskur. Skipasalan F og búnaður, Barónsstíg 6 sími 562 2554, fax 552 6726. Internet: www.kvoti.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.