Morgunblaðið - 09.01.1997, Síða 63

Morgunblaðið - 09.01.1997, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 63 I DAG Árnað heilla ÁRA afmæli. Böð- var Pálsson, bóndi og oddviti, Búrfelli í Grímsnesi, verður sextug- ur nk. laugardag, 11. jan- úar. Hann og eiginkona hans Lisa Thomsen taka á móti gestum í Félags- heimilinu Borg, á afmælis- daginn kl. 16-18.30. Ljósmyndastofan Hugskot. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. desember í Ár- bæjarkirkju í Reykjavík af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Gunnhildur H. Axelsdótt- ir og Jón Hermannsson. Heimili þeirra er í Álakvísl 41, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í Leirvík- urkirkju, Leirvik, Færeyj- um, af Jögvan Friedrikson Turid Jóhanna Hansen og Einar Skúli Hafberg. Heimili þeirra er í Reykja- vík. BRIDS limsjón Guðmundur Páll Arnarson SPIL dagsins kom upp í fyrstu umferð Reykja- víkurmótsins. Suður á tíu slaga hendi í hjartasamn- ingi, en AV eiga mikinn tígul saman og þvinguðu suður sums staðar upp á fimmta þrep. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G10872 ♦ 965 ♦ 84 ♦ D92 COSPER JÁ, tíminn líður svo sannarlega hratt. Nú eru fjórir mánuðir og 17 dagar síðan þið giftust. HOGNIIIREKKVISI Suður ♦ Á63 V ÁKD108732 ♦ 10 ♦ Á Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði 4 hjörtu Pass Pass 5 tíglar 5 hjörtu Pass Pass Pass Hvernig er best að spila ef vestur byijar á tígulkóng og meiri tígli? Spilið snýst um spaðalit- inn. Sagnhafi trompar síð- ari tígulinn og tekur ÁK í hjarta. Síðan þarf hann að vinna úr spaðanum. Hann gerir best í því að taka laufás og spila síðan litlum spaða undan ásnum. Vest- ur á í mesta lagi einn spaða. Ef það er nía, drottning eða kóngur, vinnst spilið auðveldlega nieð því að svína síðan fyr- ir mannspil austurs. Ef ekki, er sú veika von enn til staðar að austur eigi laufkóng og þurfi að spila sér í óhag. Norður ♦ G10872 V 965 ♦ 84 ♦ D92 ^cstur Austur + 9 ♦ KD54 ♦ G4 llllll * - ♦ KDG65 111111 ♦ Á9732 ♦ KG653 ♦ 10874 Suður ♦ Á63 V ÁKD108732 ♦ 10 ♦ Á I reynd átti sagnhafi náð- uga daga, því auðvitað komu flestir út með einspilið í spaða. ,, Stór/costl&gtJ'' Farsi uUeqrba, c/astu e.Ud úta saona ífyrm?0 ‘ÓIYSA- LAUSIí? D/4GAR. UJAISbí-ASS/ceOLTUAO-T C 1994 Faicus Cartoons/DisintMad by Uraversal Pms Syndcalu STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake STEINGEIT Afmælisbam dagsins: Röggsemi og dugnaður varða þér veginn tii velgengni. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) W* Mikill annatími er framundan næstu vikurnar, og þú kemur ár þinni vel fyrir borð. Um- bætur eru í vændum á heimil- inu. Naut (20. apríl - 20. maí) Sjálfstraustið fer vaxandi, og þú íhugar leiðir til að bæta stöðu þína í vinnunni. Ferða- lag verður brátt á dag- skránni. Tvíburar (21. maí- 20. júnl) «tt Eitthvað kemur þér ánægju- lega á óvart í vinnunni í dag. Þegar kvöldar gefst þér tími til að sinna yngstu kynslóð- inni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HHg Vinnudagurinn getur orðið langur, og þú þurft að ljúka verkefni heima t kvöld. En fjölskyldan veitir þér góðan stuðning. Ljón (23. júll - 22. ágúst) <ef Með þolinmæði tekst þér að ljúka skyldustörfunum snemma, og síðdegis bíður þín ánægjuleg skemmtun í vinahópi. Meyja (23. ágúst - 22. september) n Þú kemur miklu í verk fyrri hluta dags. Síðdegis getur af- skiptasemi starfsfélaga tafið nokkuð fyrir framkvæmdum. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu tilraunir til samninga um fjármál bíða betri tíma. Notaðu frekar tækifærið til að hugsa um heimilið og fjöl- skylduna. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) C))j0 Láttu ekki heimtufrekan ætt- ingja spilla góðum degi með fjölskyldunni. Gakktu hægt um gleðinnar dyr þegar kvöldar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú átt erfitt með að einbeita þér í dag, og kemur ekki öllu í verk, sem þú ætlaðir þér. Reyndu að hvfla þig heima í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að gæta hagsýni og ekki að taka neina óþarfa áhættu í fjármálum í dag. Skemmtileg afþreying bíður þín í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) tffk Góð sambönd reynast þér vel i viðskiptum dagsins. Þú nýtur mikilla vinsælda í samkvæm- islífinu þegar kvölda tekur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Félagar vinna vel saman í dag og finna leið til lausnar á áríðandi verkefni. Þér stendur bráðlega til boða að ferðast. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAURA ASHLEY Utsalan er hafín Fatnaður og margar gerðir gluggatjaldaefna á frábæru verði. Laugavegi 99, sími 551 6646 ÚTSALAN HEFST í DAG B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 ÍJTSAM <3muvM v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.