Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 63 I DAG Árnað heilla ÁRA afmæli. Böð- var Pálsson, bóndi og oddviti, Búrfelli í Grímsnesi, verður sextug- ur nk. laugardag, 11. jan- úar. Hann og eiginkona hans Lisa Thomsen taka á móti gestum í Félags- heimilinu Borg, á afmælis- daginn kl. 16-18.30. Ljósmyndastofan Hugskot. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. desember í Ár- bæjarkirkju í Reykjavík af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Gunnhildur H. Axelsdótt- ir og Jón Hermannsson. Heimili þeirra er í Álakvísl 41, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í Leirvík- urkirkju, Leirvik, Færeyj- um, af Jögvan Friedrikson Turid Jóhanna Hansen og Einar Skúli Hafberg. Heimili þeirra er í Reykja- vík. BRIDS limsjón Guðmundur Páll Arnarson SPIL dagsins kom upp í fyrstu umferð Reykja- víkurmótsins. Suður á tíu slaga hendi í hjartasamn- ingi, en AV eiga mikinn tígul saman og þvinguðu suður sums staðar upp á fimmta þrep. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G10872 ♦ 965 ♦ 84 ♦ D92 COSPER JÁ, tíminn líður svo sannarlega hratt. Nú eru fjórir mánuðir og 17 dagar síðan þið giftust. HOGNIIIREKKVISI Suður ♦ Á63 V ÁKD108732 ♦ 10 ♦ Á Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði 4 hjörtu Pass Pass 5 tíglar 5 hjörtu Pass Pass Pass Hvernig er best að spila ef vestur byijar á tígulkóng og meiri tígli? Spilið snýst um spaðalit- inn. Sagnhafi trompar síð- ari tígulinn og tekur ÁK í hjarta. Síðan þarf hann að vinna úr spaðanum. Hann gerir best í því að taka laufás og spila síðan litlum spaða undan ásnum. Vest- ur á í mesta lagi einn spaða. Ef það er nía, drottning eða kóngur, vinnst spilið auðveldlega nieð því að svína síðan fyr- ir mannspil austurs. Ef ekki, er sú veika von enn til staðar að austur eigi laufkóng og þurfi að spila sér í óhag. Norður ♦ G10872 V 965 ♦ 84 ♦ D92 ^cstur Austur + 9 ♦ KD54 ♦ G4 llllll * - ♦ KDG65 111111 ♦ Á9732 ♦ KG653 ♦ 10874 Suður ♦ Á63 V ÁKD108732 ♦ 10 ♦ Á I reynd átti sagnhafi náð- uga daga, því auðvitað komu flestir út með einspilið í spaða. ,, Stór/costl&gtJ'' Farsi uUeqrba, c/astu e.Ud úta saona ífyrm?0 ‘ÓIYSA- LAUSIí? D/4GAR. UJAISbí-ASS/ceOLTUAO-T C 1994 Faicus Cartoons/DisintMad by Uraversal Pms Syndcalu STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake STEINGEIT Afmælisbam dagsins: Röggsemi og dugnaður varða þér veginn tii velgengni. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) W* Mikill annatími er framundan næstu vikurnar, og þú kemur ár þinni vel fyrir borð. Um- bætur eru í vændum á heimil- inu. Naut (20. apríl - 20. maí) Sjálfstraustið fer vaxandi, og þú íhugar leiðir til að bæta stöðu þína í vinnunni. Ferða- lag verður brátt á dag- skránni. Tvíburar (21. maí- 20. júnl) «tt Eitthvað kemur þér ánægju- lega á óvart í vinnunni í dag. Þegar kvöldar gefst þér tími til að sinna yngstu kynslóð- inni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HHg Vinnudagurinn getur orðið langur, og þú þurft að ljúka verkefni heima t kvöld. En fjölskyldan veitir þér góðan stuðning. Ljón (23. júll - 22. ágúst) <ef Með þolinmæði tekst þér að ljúka skyldustörfunum snemma, og síðdegis bíður þín ánægjuleg skemmtun í vinahópi. Meyja (23. ágúst - 22. september) n Þú kemur miklu í verk fyrri hluta dags. Síðdegis getur af- skiptasemi starfsfélaga tafið nokkuð fyrir framkvæmdum. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu tilraunir til samninga um fjármál bíða betri tíma. Notaðu frekar tækifærið til að hugsa um heimilið og fjöl- skylduna. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) C))j0 Láttu ekki heimtufrekan ætt- ingja spilla góðum degi með fjölskyldunni. Gakktu hægt um gleðinnar dyr þegar kvöldar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú átt erfitt með að einbeita þér í dag, og kemur ekki öllu í verk, sem þú ætlaðir þér. Reyndu að hvfla þig heima í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að gæta hagsýni og ekki að taka neina óþarfa áhættu í fjármálum í dag. Skemmtileg afþreying bíður þín í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) tffk Góð sambönd reynast þér vel i viðskiptum dagsins. Þú nýtur mikilla vinsælda í samkvæm- islífinu þegar kvölda tekur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Félagar vinna vel saman í dag og finna leið til lausnar á áríðandi verkefni. Þér stendur bráðlega til boða að ferðast. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAURA ASHLEY Utsalan er hafín Fatnaður og margar gerðir gluggatjaldaefna á frábæru verði. Laugavegi 99, sími 551 6646 ÚTSALAN HEFST í DAG B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 ÍJTSAM <3muvM v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.