Morgunblaðið - 14.01.1997, Síða 44
- - 44 ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+
Ástkær faðir okkar, afi og langafi,
INGÓLFUR GUÐMUNDSON OTTESEN
bóndi og oddviti,
Miðfelli,
Þingvallahreppi,
verður jarðsunginn frá Langholtskirkju í dag, þriðjudaginn
14. janúar, kl. 13.30.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ingólfur,
Miðfelli.
t
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,
BRAGI BJÖRNSSON
lögf ræðingur,
Sigtúni 35,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 16. janúar kl. 13.30.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkað-
ir, en þeim, sem vildu minnast hans,
er bent á Styrktarfélag vangefinna,
Skipholti 50C.
Ragnheiður Bragadóttir,
Guðmundur Bragason, Auður Gróa Kristjánsdóttir,
Dagur Bragason,
Unnur Bragadóttir,
Guðrún Bragadóttir, Marc André Portal,
Gunnar Bragason
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og útför
föður okkar, tengdaföður, afa og lang-
afa,
MAGNÚSAR A. MAGNÚSSONAR
bifvélavirkja,
Ásbraut 15,
Kópavogi.
Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki
á hjartadeild 14-E, Landspítalanum.
Kolbrún D. Magnúsdóttir, Björn Ólafsson,
Björn M. Magnússon, Steinunn Torfadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Bróðir minn og frændi,
SKÚLI EINARSSON,
sem andaðist mánudaginn 6. janúar,
verður jarðsunginn frá Fella- og Hóla-
kirkju miðvikudaginn 15. janúar kl. 13.30.
Helga Þórðardóttir,
Erla Þórðar.
+
Hjartans þakklæti til allra, sem auð-
sýndu okkur samúð og hlýhug við and-
lát og útför ástkærrar eiginkonu minnar,
móður okkur, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
HÖNNU STELLU
SIGURÐARDÓTTUR,
Suðurgötu 22,
Siglufirði.
Sérstakar þakkir til Sinawik systra,
Siglufirði.
Kristinn Georgsson.
Inga Sjöfn Kristinsdóttir, Oddur Magnússon,
Fríða Birna Kristinsdóttir, Jón Gunnar Jónsson,
Georg Páll Kristinsson, Líney Hrafnsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Lokað
Vegna jarðarfarar JÓSAFATS HINRIKSSONAR
verður fyrirtækið lokað í dag, þriðjudaginn
14. janúar.
J. Hinriksson ehf.
KRISTINN
KRISTINSSON
+ Kristinn Krist-
insson fæddist
í Vestmannaeyjum
11. mars 1933.
Hann lést í Vest-
mannaeyjum 1.
janúar síðastliðinn.
Foreldrar hans
voru Jensína Matt-
híasdóttir frá Fær-
eyjum og Kristinn
Astgeirsson frá
Litlabæ, og var
Kristinn níundi
sonur þeirra. Af
bræðrunum lifir
nú aðeins Jens.
Eftirlifandi eiginkona
Kristins er Jóhanna Kolbrún
Jensdóttir og eignuðust þau
þrjú börn: Kristin,
sem býr í Noregi, og
dæturnar Báru og
Sigríði, sem búa í
Vestmannaeyjum.
Útför Kristins fór
fram í kyrrþey.
Nýársdagsmorg-
unn reis bjartur og
fagur, líkari vordegi
en miðsvetrar. Þegar
fáninn var dreginn að
húni á Hólnum var
stillan slík að varla
blakti.
Nýja árið heilsaði með ólýsan-
legri fegurð í Eyjum og fjallasýn
til lands. Þá kom helfregnin, Kiddi,
+
Ástkær konan mín, móðir okkar,
tengdamóðir, systir og amma,
MARI'A F. KRISTJÁNSDÓTTIR
fóstra,
Dunhaga 23,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardag-
inn 11. janúar sl.
Jarðarförin auglýst síðar.
Lárus Þ. Valdimarsson,
Birgir Hrafnsson, Oddný I. Jónsdóttir,
Finnur Lárusson, Helga K. Hallgrímsdóttir,
Hafliði K. Lárusson, Katarín Aleguiry,
Ingibjörg Kristjánsdóttir
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okk-
ur samúð og hlýhug við andlát og útför
móður okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu
HALLDÓRU GUÐJÓNSDÓTTUR
frá Réttarholti, Garði,
Suðurvangi 2,
Hafnarfirði.
Sérstakar þakkirtil lækna og starfsfólks
St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, og starfs-
fólks Hrafnistu, Hafnarfirði.
Guðný L. Jóhannsdóttir, Haukur Jónsson,
Björgvin Þ. Jóhannsson, Katrfn Bjarnadóttir,
Guðrún Þ. Jóhannsdóttir, Magnús Einarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
HALLDÓRLÁRUSSON
frá Miklabæ,
Guilengi 29,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju
í dag, þriðjudaginn 14. janúar, kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hins látna, er
bent á líknarfélög.
Kolbrún Guðmundsdóttir,
Guðrún Lára Halldórsdóttir, Óðinn Helgi Jónsson,
Hrafnhildur Halldórsdóttir, Óskar Sigþór Ingimundarson,
Guðmundur Örn Halldórsson, Regína Jónsdóttir,
Guðlaug Halldórsdóttir, Páll Kristinsson,
Lárus Halldórsson, Gigja Sveinsdóttir,
Kolbrún Birna Halldórsdóttir, Hafsteinn Ágúst Friðfinnsson
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og útför
ástkærs eiginmanns míns, föður, sonar
og tengdasonar,
SÆVARS ÆGISSONAR,
Tangargötu 6A,
Isafirði.
Margrét Svavarsdóttir,
Svavar Þór, Unnur Margrét,
Eygió Björnsdóttir,
Lilja Hallgrimsdóttir
og aðrir aðstandendur.
vinur minn í Brekkuhúsi, hafði
kvatt um nóttina og fáninn því
látinn síga.
Enginn má sköpum renna.
Við vissum, að Kiddi hafði um
árabil átt við vanheilsu að stríða.
Kristinn var sonur sæmdarhjón-
anna Jensínu Matthíasdóttur frá
Færeyjum og Kristins Ástgeirs-
sonar frá Litlabæ, af kunnri físki-
og listamannaætt í Eyjum. Jens,
sem lifir bræður sína alla, býr í
Eyjum ásamt eiginkonu sinni
Guðnýju Gunnlaugsdóttur frá Gjá-
bakka.
Kiddi var upphaflega kenndur
við Hólmgarð, þar sem vaggan
stóð, síðan við Miðhús, hið forna
frægðarsetur, en síðustu 30 árin
bjó hann í Brekkuhúsi ásamt sinni
ágætu eiginkonu Jóhönnu Kol-
brúnu Jensdóttur.
Eins og Kiddi átti kyn til var
hann sannkallað. náttúrubarn.
Frá því hann lék sér með félög-
um sínum í Klöppunum á Urðum,
steinsnar frá Miðhúsum, lá leiðin
eins og flestra Eyjapeyja á sjóinn,
varð sjómennskan hans aðalstarf
um áratugaskeið. Lengi með Guð-
jóni, bróður sínum, síðustu árin
sem matsveinn, uns hann á miðj-
um aldri varð að hætta á sjónum
af heilsufarsástæðum.
Kiddi var matgæðingur hinn
mesti. Lét fáa matreiðslutíma í
sjónvarpinu fram hjá sér fara. Er
hann vegna skertrar starfsorku
komst ekki eins oft og áður með
félögum sínum til gæsa- og sil-
ungsveiða, sem hann hafði stund-
að um árabil, hóf hann anda- og
BJÖRN
SIGURÐS-
SON
+ Björn Sigurðsson fæddist
á Skagaströnd hinn 5.
mars 1944. Hann lést á heim-
ili sínu í Reykjavík hinn 30.
desember síðastliðinn og fór
útför hans fram frá Neskirkju
6. janúar.
Það hljóðnaði allt snögglega,
þegar sú frétt barst, að mjög góð-
ur vinur hefði kvatt næstsíðasta
dag ársins. Hans verður saknað,
því þar fór öðlingur, vinur og fé-
lagi. Bjössi var ævinlega tilbúinn
til að leggja góðum málum lið og
ekki sízt, þar sem lítilmagninn
fór. Hann hafði ekki beinlínis
næmi hljóðfæraleikarans í fingr-
unum, en þegar kom að smíðum,
handverki og útsjónarsemi, þá
skóp hann meistarastykki, án flók-
inna verkfæra.
Kynni okkar stóðu alltof stutt
eða tvö til þrjú ár, en nóg til þess
að kynnast þeim mannkostum,
sem honum fylgdu frá æsku.
Bjössi var ákveðinn og hreinskipt-
inn við sjálfan sig og ætlaðist
jafnframt til þess af öðrum. Minn-
isstætt er það, þegar hann taldi
sig, stórreykingamanninn, hafa
reykt nóg um ævina, þá ákvað
hann einn daginn að hætta reyk-
ingum, en þá var komið að lang-
varandi spítaladvölum vegna
æðaþrengsla. Fyrir nokkrum
árum komst hann að raun um,
að áfengi ætti ekki samleið með
sér, því að þar myndi óvinurinn
hafa betur. í þessu efni sigraði
Bjössi á heimavelli og hélt sínum
hlut alltaf síðan.
Bjössi var samviskusamur
starfsmaður til allrar vinnu, en
vinnudagar hans voru í fjölmörg
ár hjá Lýsi hf.
Við söknum vinar og biðjum
Guð að varðveita minninguna um
góðan dreng, um leið og við send-
um eiginkonu, stjúpdóttur, dóttur-
syni, föður hans og systkinum
innilegustu samúðarkveðjur okk-
ar.
Helga og Sigfinnur.