Morgunblaðið - 14.01.1997, Page 57

Morgunblaðið - 14.01.1997, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 57 FÓLK í FRÉTTUM MICHAEL Jackson og eiginkona hans, Debbie Rowe, hafa hugs- að sér að hreiðra um sig í Skotlandi ásamt væntanlegu barni sínu. Flytur Jackson til Skotlands? „HÉR kann ég vel við mig og mig langar að setjast að í þessu landi,“ sagði poppsöngvarinn kunni, Michael Jackson, þegar hann var í húsnæðisleit í Skot- landi um helgina. „Fólkið er ynd- islegt og landið er fallegt." Jack- son er sagður hafa skoðað að minnsta kosti eitt hús í landinu, herragarðinn Glenmayne House, sem stendur í nágrenni við bæinn Galashiels, miðja vegu á milli Edinborgar og ensku landamær- anna. Herragarðurinn, húsakost- ur og 14 ekrur lands, er falur fyrir rúma 61 milljón króna. Frosin kengúra í skógi BELGÍSK kengúra, sem hafði gengið laus í skógi nærri Antwerp- en í Belgíu í um tvö ár, lenti loks í klónum á lögreglu og slökkviliðs- mönnum nýlega sem fóru með hana í dýragarð Antwerpen borg- ar. Talsmaður dýragarðsins, Ilse Segers, segir að kengúran sé talin hafa verið gæludýr inni á heimili einhvers fólks því ekki væri vitað til þess að nein kengúra hefði sloppið úr garðinum undanfarin ár. „Hún var ekki á því að láta ná sér þrátt fyrir að nokkrir lík- amshlutar hennar væru frosnir," bætti Ilse við. W«Pf«I hamborgarar á hálfviröi. Gildir alla tþ þriðjudaga íjanúarog febrúar'97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki kringiunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ ROBIN I WRIGi n MORGAN freema: STOCKARl HANNII Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.40, 9 og 11.20 B. I. 16 ÁRA Sýnd kl. 2.45, 5, 9 og 11.20. B.i. 12 AÐDÁANDINN HRINGJARINN f Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. THX B.i. 12 Sýnd kl. 2.50, 4.50 og 7.15 ÍSLENSKT TAL SAMBÍ&i SAMBtO .SMT/BIO MOL Baráttusaga Moll Flanders á erindi til allra. Hugrekki hennar var einstakt... Stórkostleg mynd eftir heimsþekktri skáldsögu Daniel Defoe. Þar sem Robin Wright (Forrest Gump) og Morgan Freeman (Shawshank Redemption) fara á kostum ásamt úrvali heimsþekktra leikara. Framundan er frábær bæjarferö hjá Hringjaranum í Nortré Dame sem þu mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiðrún Bachman, Helgi Skulason og Hilmir Snær fara á kostum. T0 — [i ► STJÖRNULEIKURINN í körfubolta fór fram bækur, bolta og áritanir. Heimsóknin vakti mikla um helgina en áður en leikurinn hófst fóru leik- lukku og hér sést einn leikmannanna bregða á -y ~ menn liðanna, sem tóku þátt í leiknum, í heimsókn Ieik á meðan annar áritar fyrir ungan körfuknatt- á barnaspítala Hringsins og gáfu börnunum þar leiksáhugamann. Blað allra landsmanna! - kjami málsins! Barnaskoutsala Inniskór frá 490 , , r (b|áuhú8i kuldaskór frá 1990 ö■‘•iio. oJVUi. v/Fákaten

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.