Morgunblaðið - 14.01.1997, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 14.01.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 57 FÓLK í FRÉTTUM MICHAEL Jackson og eiginkona hans, Debbie Rowe, hafa hugs- að sér að hreiðra um sig í Skotlandi ásamt væntanlegu barni sínu. Flytur Jackson til Skotlands? „HÉR kann ég vel við mig og mig langar að setjast að í þessu landi,“ sagði poppsöngvarinn kunni, Michael Jackson, þegar hann var í húsnæðisleit í Skot- landi um helgina. „Fólkið er ynd- islegt og landið er fallegt." Jack- son er sagður hafa skoðað að minnsta kosti eitt hús í landinu, herragarðinn Glenmayne House, sem stendur í nágrenni við bæinn Galashiels, miðja vegu á milli Edinborgar og ensku landamær- anna. Herragarðurinn, húsakost- ur og 14 ekrur lands, er falur fyrir rúma 61 milljón króna. Frosin kengúra í skógi BELGÍSK kengúra, sem hafði gengið laus í skógi nærri Antwerp- en í Belgíu í um tvö ár, lenti loks í klónum á lögreglu og slökkviliðs- mönnum nýlega sem fóru með hana í dýragarð Antwerpen borg- ar. Talsmaður dýragarðsins, Ilse Segers, segir að kengúran sé talin hafa verið gæludýr inni á heimili einhvers fólks því ekki væri vitað til þess að nein kengúra hefði sloppið úr garðinum undanfarin ár. „Hún var ekki á því að láta ná sér þrátt fyrir að nokkrir lík- amshlutar hennar væru frosnir," bætti Ilse við. W«Pf«I hamborgarar á hálfviröi. Gildir alla tþ þriðjudaga íjanúarog febrúar'97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki kringiunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ ROBIN I WRIGi n MORGAN freema: STOCKARl HANNII Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.40, 9 og 11.20 B. I. 16 ÁRA Sýnd kl. 2.45, 5, 9 og 11.20. B.i. 12 AÐDÁANDINN HRINGJARINN f Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. THX B.i. 12 Sýnd kl. 2.50, 4.50 og 7.15 ÍSLENSKT TAL SAMBÍ&i SAMBtO .SMT/BIO MOL Baráttusaga Moll Flanders á erindi til allra. Hugrekki hennar var einstakt... Stórkostleg mynd eftir heimsþekktri skáldsögu Daniel Defoe. Þar sem Robin Wright (Forrest Gump) og Morgan Freeman (Shawshank Redemption) fara á kostum ásamt úrvali heimsþekktra leikara. Framundan er frábær bæjarferö hjá Hringjaranum í Nortré Dame sem þu mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiðrún Bachman, Helgi Skulason og Hilmir Snær fara á kostum. T0 — [i ► STJÖRNULEIKURINN í körfubolta fór fram bækur, bolta og áritanir. Heimsóknin vakti mikla um helgina en áður en leikurinn hófst fóru leik- lukku og hér sést einn leikmannanna bregða á -y ~ menn liðanna, sem tóku þátt í leiknum, í heimsókn Ieik á meðan annar áritar fyrir ungan körfuknatt- á barnaspítala Hringsins og gáfu börnunum þar leiksáhugamann. Blað allra landsmanna! - kjami málsins! Barnaskoutsala Inniskór frá 490 , , r (b|áuhú8i kuldaskór frá 1990 ö■‘•iio. oJVUi. v/Fákaten
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.