Morgunblaðið - 06.02.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 06.02.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 9 FRÉTTIR Sérprentuð framtöl fyr- ir staðfesta samvist RÍKISSKATTSTJÓRI hefur látið sérprenta skattframtöl fyrir pör sem búa í staðfestri samvist. Upp- haflega voru þeim send sömu framtöl og öðrum og stillt upp sem hjónum og nöfn þeirra letruð í reiti merkta „nafn karls“ og „nafn konu“. Sú uppstilling vakti hörð við- brögð eins og fram kom í fréttum í síðustu viku. Að sögn Guðrúnar H. Brynleifsdóttur vararíkisskatt- stjóra var ákveðið í framhaldi af þeirri umræðu að bregðast við með því að sérprenta framtöl. 17 pör bjuggu í staðfestri samvist þann I. desember síðastliðinn. Guðrún sagði að upphaflegi hátturinn hefði verið hafður á vegna fjölskyldumerkingar Hag- stofu Islands. Fjölskyldumerking hjóna fylgir karli en fjölskyldu- merking fólks í staðfestri samvist fylgdi eldri makanum. Upphaflega var því eldri makinn skráður sem karl og sá yngri sem kona. Á sérprentuðu framtölunum er greint á milli sambúðarfólks með því að þar sem áður var skráð í reiti „nafn karls“ og „nafn konu“ eða „kennitala karls“ og „kennit- ala konu“ stendur nú „eldri framt- eljandi" og „yngri framteljandi" og „kennitala þess eldri“, og „kennitala þess yngri.“ Ennfremur er orðalagi breytt þar sem rætt er á venjulegu fram- tali um t.d. „sameiginlegar eignir hjóna. Þar stendur „eignir í árslok sameiginlega.“ Guðrún sagði að embætti ríkis- skattstjóra hefði þótt sjálfsagt að gera leiðréttingar á uppsetningu framtalanna eftir að í ljós kom að upphaflega aðferðin hefði valdið leiðindum. Hún sagði að kostnað- urinn við sérprentuðu framtölin væri einhverjir tugir þúsunda króna. í Morgunblaðinu á sunnudag kom fram hjá Snorra Olsen ríkis- skattstjóra að frá og með árinu 1998 verði kyngreiningu framtelj- anda væntanlega hætt. Góðar vörur mikil verðlækkun Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Febrúartilboð! 1 Þú kaupir einn brjóstahaldara frá kr. 690 og færð fríar undirbuxur með.; Full búð af nýjum og spennandi undirfatnaði á góðu verði. Nýtt, nýtt!! 1 Á heildsöluverði skyrtur, peysur, bolir, töskur, joggingpeysur, jogginggallar, glansgallar og margt fleira. Opið mánud. - föstud kl. 11-18, laugard. kl. 11-14. Póstsendum. Glæsibæ, L/Ui3 sími 588 5575 Blað allra landsmanna! - kjarm malsins! Borðstofuborð Borðstofuborð ntíu -^tofnnö munir Full búð af glæsilegum vörum. Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 Tl LBOÐSDAÚAR 3.-8. febrúar 20-50% afsLáttur af öllum vörum LEÐURIÐJAN ehf. Laugavegur 15, sími 561 3060 _____________________öQtsonf LEDURVÖRUI^^^^^ „Austurríkisfarar“ Vissuð þið að verð á skíðum og skíðavörum er almennt hagstæðara hjá okkur en í skíðalöndunum?? Mt f$ S0ði, nanskar, bönd, allt í stfl. $ ELÞiN ALPINA SALOMON Skíðaviðgerðir - skíðaleiga Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan! Góða ferð! L E I G A N ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. UTSOLULOK fimmtudag, föstudag og laugardag. « Aðeins eitt verð 1 «890 SKOVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • S: 554 1754

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.