Morgunblaðið - 06.02.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.02.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 9 FRÉTTIR Sérprentuð framtöl fyr- ir staðfesta samvist RÍKISSKATTSTJÓRI hefur látið sérprenta skattframtöl fyrir pör sem búa í staðfestri samvist. Upp- haflega voru þeim send sömu framtöl og öðrum og stillt upp sem hjónum og nöfn þeirra letruð í reiti merkta „nafn karls“ og „nafn konu“. Sú uppstilling vakti hörð við- brögð eins og fram kom í fréttum í síðustu viku. Að sögn Guðrúnar H. Brynleifsdóttur vararíkisskatt- stjóra var ákveðið í framhaldi af þeirri umræðu að bregðast við með því að sérprenta framtöl. 17 pör bjuggu í staðfestri samvist þann I. desember síðastliðinn. Guðrún sagði að upphaflegi hátturinn hefði verið hafður á vegna fjölskyldumerkingar Hag- stofu Islands. Fjölskyldumerking hjóna fylgir karli en fjölskyldu- merking fólks í staðfestri samvist fylgdi eldri makanum. Upphaflega var því eldri makinn skráður sem karl og sá yngri sem kona. Á sérprentuðu framtölunum er greint á milli sambúðarfólks með því að þar sem áður var skráð í reiti „nafn karls“ og „nafn konu“ eða „kennitala karls“ og „kennit- ala konu“ stendur nú „eldri framt- eljandi" og „yngri framteljandi" og „kennitala þess eldri“, og „kennitala þess yngri.“ Ennfremur er orðalagi breytt þar sem rætt er á venjulegu fram- tali um t.d. „sameiginlegar eignir hjóna. Þar stendur „eignir í árslok sameiginlega.“ Guðrún sagði að embætti ríkis- skattstjóra hefði þótt sjálfsagt að gera leiðréttingar á uppsetningu framtalanna eftir að í ljós kom að upphaflega aðferðin hefði valdið leiðindum. Hún sagði að kostnað- urinn við sérprentuðu framtölin væri einhverjir tugir þúsunda króna. í Morgunblaðinu á sunnudag kom fram hjá Snorra Olsen ríkis- skattstjóra að frá og með árinu 1998 verði kyngreiningu framtelj- anda væntanlega hætt. Góðar vörur mikil verðlækkun Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Febrúartilboð! 1 Þú kaupir einn brjóstahaldara frá kr. 690 og færð fríar undirbuxur með.; Full búð af nýjum og spennandi undirfatnaði á góðu verði. Nýtt, nýtt!! 1 Á heildsöluverði skyrtur, peysur, bolir, töskur, joggingpeysur, jogginggallar, glansgallar og margt fleira. Opið mánud. - föstud kl. 11-18, laugard. kl. 11-14. Póstsendum. Glæsibæ, L/Ui3 sími 588 5575 Blað allra landsmanna! - kjarm malsins! Borðstofuborð Borðstofuborð ntíu -^tofnnö munir Full búð af glæsilegum vörum. Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 Tl LBOÐSDAÚAR 3.-8. febrúar 20-50% afsLáttur af öllum vörum LEÐURIÐJAN ehf. Laugavegur 15, sími 561 3060 _____________________öQtsonf LEDURVÖRUI^^^^^ „Austurríkisfarar“ Vissuð þið að verð á skíðum og skíðavörum er almennt hagstæðara hjá okkur en í skíðalöndunum?? Mt f$ S0ði, nanskar, bönd, allt í stfl. $ ELÞiN ALPINA SALOMON Skíðaviðgerðir - skíðaleiga Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan! Góða ferð! L E I G A N ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. UTSOLULOK fimmtudag, föstudag og laugardag. « Aðeins eitt verð 1 «890 SKOVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • S: 554 1754
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.