Morgunblaðið - 06.02.1997, Page 49

Morgunblaðið - 06.02.1997, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 49 I DAG BRIDS Umsjðn Guðmundur Páll Arnarson SPIL dagsins er frá leik Dana og Indónesa í undan- úrslitum ÓL á Ródos. Öðru megin spiluðu Danir 4 hjörtu í AV og fengu 10 slagi eftir tígulútspil. A hinu borðinu var meiri barátta í sögnum: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁD864 ? 86 ♦ K64 ♦ G107 Vestur Austur ♦ 2 ♦ G10953 ♦ ÁKD10953 IIIIH f G42 ♦ ÁD3 111111 ♦ 8 + 98 * D532 Suður ♦ K7 r 7 ♦ G109752 ♦ ÁK64 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 tígull 4 hjörtu 4 spaðar Dobl 4 grönd Pass 5 tíglar Pass Pass Dobl Allir pass í AV voru Eddy Manoppo og Henky Lasut, sem hafa langt árabil verið þekktustu spilarar Indónesa. Lasut í vestur kom út með einspilið í spaða. Lítið úr borði og Manoppo lét gosann, sem var óvenjuleg tilraun til að benda á styrk í hjarta frek- ar en laufi! Suður spilaði tígulgosa í öðrum slag og hitti á að svína fyrir drottninguna. Hann spilaði aftur tígli, ás- inn í vestur og hjartatvistur frá austri, sem sýnir staka tölu samkvæmt þeirra að- ferðum. Lasut velti vöngum nokkra hríð, en fann svo lykilvörnina — spilaði und- an ÁKD í hjarta yfir á gosa austurs og fékk þriðja slag- inn á spaðastungu. Frábær vörn, en samt sem áður 8 IMPa tap. Með morgun- kaffinu Arnað heilla O rÁRA afmæli. Áttatíu OtJog fimm ára er í dag, fímmtudaginn 6. febrúar, Petrína Jónsdóttir frá Kirkjubæ við Skutuls- fjörð. Heimili hennar er Safamýri 48, Reykjavík. r/\ÁRA afmæli. í dag, Ovrfimmtudaginn 6. febrúar, er fimmtug Særún Sigurjónsdóttir, Holtaseli 28, Reykjavík. Eiginmað- ur hennar er Ólafur Sig- mundsson, framkvæmda- stjóri hjá Formax. Þau eru stödd erlendis. DEMANTSBRÚÐKAUP. Sextíu ára hjúskaparafmæli áttu 30. janúar sl. hjónin Guðrún Bryrvjólfsdóttir og Bergþór Guðjónsson, fyrrverandi útgerðarmaður, Skólabraut 31, Akranesi. Þau voru gefin saman af sr. Þorsteini Briem í Kirkjuhvoli á Akranesi. Guðrún og Berg- þór eignuðust þijú börn og eru tvö þeirra á lífí. Barna- böm þeirra eru flögur talsins. Morgunblaðið/Kristján VINKONURNAR Ásgerður Klara Gunnarsdóttir og Birna Helena Clausen héldu hlutaveltu á dögunum við verslunina Kaupang. Þær söfnuðu 3.457 krónum sem Jjær hafa komið í söfnun til styrktar Sophiu Hans- en. A hlutaveltunni voru eingöngu vörur sem verslan- ir í grenndinni höfðu gefið. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPA VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert orðheppinn oghefur góða kímnigáfu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sjáifstraust þitt eykst á komandi mánuðum og gaml- ir draumar verða að veru- leika. Naut (20. apríl - 20. mai) Þú notar orku þína á næst- unni í þágu góðs málefnis. Eyddu kvöldinu í góðra vina hópi. Tvíburar (21.maí-20.júní) í» Þú ert í veisluhugleiðingum þessa dagana. Eitthvað gengur erfiðlega í vinnunni en þeim mun betur í einkalíf- inu. Njóttu þess. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Persónuleiki þinn nýtur sín til fulls þessa dagana og þér gengur vel í vinnunni. Ef þú einbeitir þér of mikið verður þú eirðarlaus. Ljón (23. júll — 22. ágúst) Einbeittu þér að vinnunni fyrir hádegi, og vertu ekki of kröfuharður við sjálfan þig. Reyndu að slaka á. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir að vera einn með sjálfum þér í dag eða með börnum og forðast neikvæð- ar manneskjur. Vog (23. sept. - 22. október) Forðastu að deila við ætt- ingja. Þér gæti gengið erfið- lega að ná til fólks í vinn- unni, en taktu því með ró. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Reyndu að hafa stjóm á skapi þínu í dag og gleymdu ekki kímnigáfunni, þá farn- ast þér vel. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þér tekst að snúa aðstæðum þér í vil. Þó vel gangi í vinn- unni veldur verkefni þar þér heilabrotum. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú ert spenntur fyrir hug- mynd sem þú vilt koma í framkvæmd en þú skalt ekki taka fjárhagslega áhættu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) éh Þú átt velgengni að fagna í, vinnunni og skalt hafa aug- un opin fyrir nýjum tækifær- um. Fjölskyldumeðiimur vill einveru í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ltm Þú færð gott boð frá vini þínum. Þú ert ekki ánægður með árangur erfiðis þíns í vinnunni um þessar mundir. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hvernig gæludýr mundir þú fá þér ef þú ynnir rúmlega 44 milljónir í V I K I N G A iMrm Til mikils að vinna! Alla miðvikudaga fyrir kl. 17.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.