Morgunblaðið - 26.03.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.03.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1997 43 ! RAÐAUGLÝSINGA ATVIMINIU- AUGLÝSINGAR Löglærður fulltrúi Laus staða löglærðsfulltrúa, til afleysinga í allt að 13 mánuði, við embætti sýslumannsins í Keflavík. Framangreind staða gæti orðið framtíðar- staða. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Við embættið starfa fimm löglærðir fulltrúar auk sýslumanns. Starfið er laustfrá 1. maí 1997, en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf fyrr. Umsóknir sendist undirrituðum eigi síðar en 4. apríl nk. Sýslumaðurinn í Keflavík Jón Eysteinsson. Skrifstofustarf Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskareftir að ráða til sín starfskraft til starfa hálfan dag- inn. Um er að ræða almenn skrifstofustörf. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og haft góða tölvu- og bókhaldskunnáttu. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 3. apríl, merktar: „Vön — 144". NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hlöðuvöllum 1, Selfossi þriðjudaginn 1. apríl 1997 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Búðarstígur 12, Eyrarbakka, þingl. eig. Bergljót Kjartansdóttir, Fællsve 27, 4. sal, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands. Heiðmörk 58, Hveragerði, þingl. eig. Guðbjörg H. Traustadóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Tryggingastofnun rikisins. Kambahraun 49, Hveragerði, þingl. eig. Sólveig Elíasdóttir og Högni J. Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslu- maðurinn á Selfossi. Kviarhóll Ölfushr., þingl. eig. Gunnar Baldursson, gerðarbeiðendur KPMG Endurskoðun hf., S.G. Einingahús hf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Lyngberg 2, Þorlákshöfn, þingl. eig. Guðbjörg Þóra Davíðsdóttir og Hannes A. Svavarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður riksins. Seljavegur7, Selfossi, þingl. eig. Elín Erlingsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Guðmundur Vernharðsson, Selfosskaupstaður og Sigríður H. Sigurðardóttir. Smáratún 7, Selfossi, þingl. eig. Ingvar Erlingsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Selfossi. Unubakki 10-12, Þorlákshöfn, þingl. eig. Skipaþjónusta Suðurlands sf., gerðarbeiðendur Atlantic Seafood, Álasundi, Noregi og Lands- banki (slands. Sýslumadurinn á Selfossi, 25. mars 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Matsveinafélag íslands Aðalfundur verður haldinn 2. apríl kl. 14.00 í Borgartúni 18, 3. hæð. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lýst stjórnarkjöri. 3. Önnur mál. Stjórnin. Iðnþróunarfélag Kópavogs heldur aðalfund 12. apríl kl. 17 á skrifstofu félagsins, Hamraborg 1. Dagskrá skv. lögum félagsins um aðalfund. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði — húsnæði til leigu 2 pláss 90 fm og 100 fm á 3. hæð í lyftuhúsi við Hverfisgötu laus nú þegar. Upplýsingar í símum 553 5070 og 552 4211. UPPBOÐ Uppboð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þridjudaginn 1. apríl 1997 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Fjaröargata 30, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Húsnæöisnefnd ísafjarðarbæj ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. TILBOÐ/ÚTBOÐ Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissjóður stm. ríkisins og Lifeyrissjóður verslunarmanna, 4. april 1997 kl. 16.30. Fjarðargata 30, 0201, Þingeyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. L l Landsvirkjun Hafnargata 31, Seyðisfirði, þingl. eig. Skipasmíðastöð Austfjarðar ehf. gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 4. apríl 1997 kl. 15.30. Móberg, Hjaltastaðaþinghá, þingl. eig. Jarðadeild ríkisins, gerðarbeið- endur Byggingarsj. ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands og Stofnlána- deild Landbúnaöarins, 3. apríl 1997 kl. 15. Fjarðargata 30, 0203, Þingeyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðargata 30, 0205, Þingeyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæj ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 32, 0101, a.e., ísafirði, þingl. eig. Heiðrún Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Utboð Búnaður fyrir lágspennudreifingu Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í búnað fyrir lágspennudreifingu í samræmi við útboðsgögn KRA-09. i Verkið innifelur m.a. deiluhönnun, efnisútveg- un, samsetningu, prófun og uppsetningu á lágspenntum afldreifiskápum í Kröflustöð. Gert er ráð fyrir að verkið hefjist í maí 1997 og Ijúki í september 1997. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 26. mars 1997 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð krónur 3.000 með VSK fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opnunar mánu- daginn 14. apríl 1997 kl. 14.00. Fulltrúum bjóð- enda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. ^ Útboð I Fimleikafélag Hafnarfjarðar óskar eftir tilboð- um í yfirborðsefni á hlaupabrautir á svæði félagsins við Kaplakrika. Heildarflötur yfirborðsefnis er 5.385 fm. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar ehf., Borgartúni 20, Rvík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Þar verða tilboð opnuð þriðjudaginn 15. apríl kl. 11.00. VERKFRÆÐISTOFA VBIICJHAMSTOfA STIFÁNS ÓLAFSSONAl EHF BORGARTÚNI 20, 1 05 REYKJAVÍK Verkstæðishús vA/allaveg Egilsst., þingl. eig. Dagsverk sf., gerðarbeið andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 3. apríl 1997 kl. 11. 25. mars 1997, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. HÚSNÆÐI í BOÐI Hús verslunarinnar Til leigu Mjög gott húsnæði á 1. hæð til leigu, hentar vel fyrir skrifstofur og þjónustu. Sérinngangur og innangengt í banka og aðra þjónustu í Húsi verslunarinnar. Einnig er skrifstofuhúsnæði á 11. hæð, meðfrábæru útsýni, til leigu. Næg bílastæði. Laust fljótlega. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa Húss versl- unarinnar í símum 581 4120 og 897 1943. FÉLAGSSTARF Opið hús og skattamál f ■ u • s Skattahópur Heimdallar heldur undirbúningsfund fyrir skattadag ársins í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 i Valhöll. Opið hús hefst síðan í kjölfar fundarins kl. 22.00. Allir velkorrmir. Mánagata 6A, 0201, ísafirði, þingl. eig. ÓlafurÁsberg Árnason, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Sætún 12, 0202, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 27, n.h., Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á fsafirði, 25. mars 1997. ÝMISLEGT Kæru viðskiptavinir Fótagerðastofa Óskar og Helgu, Háaleitisbraut 58-60 verður lokuð frá mánudeginum 24. mars. Opnum aftur miðvikudaginn 2. apríl. Gleðilega páska. TIL SOLU Mjólkurkvóti til sölu Til sölu 90 þ. lítra mjólkurkvóti. Til greina kem- ur yfirtaka stofnlána og/eða húsbréfa að hluta. Tilboðum skal skila til afgreiðslu Mbl., Kringl- unni 1, merktum: „20 — Mjólk — Tilboð", fyrir föstudaginn 4. apríl nk. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 9 = 1783268% = 9.0. I.O.O.F. 18 = 1773268 - Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma i kvöld kl. 20. Örn Leó Guðmundsson prédikar. Beðið er fyrir lausn á þínum uanda- málum. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 Hjálpræöis- herinn Kirkjustrati 2 Tónleikar i Hinu húsinu kl. 14.00 og i Ráðhúsinu kl. 16.00. Unglingahljómsveit Hjálpræðishersins frá Björgvin leikur. Allir hjartanlega velkomnir. JHmmjwMíiitiiiíi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.