Morgunblaðið - 26.03.1997, Síða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
HASKOLABIO
FRUMSYNING: SAGA HEFÐARKONU
A/tco/e U\iÁman eUl/iatízooícíi
/Haxíjaxa UÍexízu
Madonna
itonio Banderas
ijSFuÍ tflBCPW
oxíxaít
Fékk þrenn
Golden Gloþ
verðlauni
Tilnefnd m
fimmj
Óskarsveflj
launa!:
OSKARSVERÐLAUN:
BESTA ERLENDA MYNDIN
Þ. Ó. Bylgjan
Á. Þ. Dagsljós
,Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega
á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta."
Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna)
______________Sýnd kl 3, 5,7,9 og 11.10._________________
AFTUR A BREIÐTJALDIÐ
OG NÚ MEÐ STAFRÆNU HUÓÐI
FRUMSYNING A STORMYNDINNI
Pepsíleikinn
□□Dolby |A«||nC
DIGITAL
Aðsóknarmesta mynd allra tíma í
endurbættri
útgáfu fyrir allar kynslóðir. Fór beint á
toppinn í Bandaríkjunum. Leikstjóri:
George Lucas
Sýnd kl. 3, 6f 9 og 11.30.
Leyfð fyrir alla aldurshópa.
Saga hefðarkonu er nýjasta mynd Jane Campion sem gerði
stórmyndina Piano. Þetta er mögnuð saga eftir rithöfundinn
Henry James um fólk sem kalla mætti persónuneytendur og
um lif þeirra sem verður þeim að bráð. Myndin fjallar um
unga ameríska konu Isabel Archer sem er á undan sinni
samtíð og ákveður að storka ríkjandi gildum í þjóðfélaginu
og lifa sjálfstæðu lífi. Isabel lendir í klónum á Madame Merle
og Gilbert Osmond sem lokka hana í gildru og vefa þéttan
örlagavef í kringum hana.
Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn á
hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd
Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker.
Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur
leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í
aðalhlutverkunum.
OSKARSVERÐLAUN
BESTI LEIKARI í
AÐALHLUTVERKI:
GEOFFREY RUSH
FYRSTU KYNNI
Frábærlega skemmtilf
vísindaskáldstjjépúT
Hönnum og smíðum eftir
þínum hugmyndum
t.d. skápa, afgretðsluborð,
skilti, auglýsingastanda,
sýningarklefa o.mfl.
^æHSBHDIK*
Álmnréttingar
ELVA og Kristín voru í góðu
skapi á þorrablótinu.
\t£*yru)
Nýbýlavegi 30, Kópavogi,
gengið inn Dalbrekkumegin
Hugieidslukvöld í kvöld
og að kvöldi annars í
Páskum
Nú bregðum við út af vananum
með hugleiðslukvöldin okkar og
höfum hugleiðslu í kvöld og að
kvöldi annars í Páskum, kl. 20:30
bæði kvöldin. Ástæðan er Páskahá-
tíðin og sú stórkostlega orka er
henni fylgir. Kristín Þorsteinsdóttir
leiðir. Allir velkomnir. Aðg. Kr. 350.
Þorri blótaður
í Mílanó
ÍSLENDINGAR á Ítalíu héldu þorra-
blót sitt í íþróttasal Teatro Verga í
Mílanó nýlega. Leynigestur kvölds-
ins var söngvarinn og leikarinn Helgi
Björnsson og tók hann lagið ásamt
gítarleikaranum Ottó Tynes. Eftir
að þorramatnum höfðu verið gerð
skil hélt plötusnúðurinn Stebbi
Stephensen uppi fjöri fram á nótt.
Morgunblaðið/Guðlaug L. Arnar
HELGI Björnsson og Ottó Tynes sungu íslensk lög við góðar
undirtektir gesta.
BIRTA, Sigrún, Hanna og Kristján.
OLGA Clausen ræðismaður,
ásamt Hönnu Brekkan.