Morgunblaðið - 26.03.1997, Qupperneq 49
MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1997 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÁIjFAIÍAKKA 8 SÍMI 5878900
ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900
KKINCJI.UNINil 4-6 SÍMI 588 0800
Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16.
Örfáar sýningar eftir.
itölc mynd sem fólk vill sj^oftur^^gftur. ^
★ ★★ Ó.H.T Rás 2^1
)MaGuÍí.e_
Sýnd kl. 2.50, 5, 7, 9 og 11 í THX
BÍÓHÖLLIN:
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15
í THX digital. B. i. 16 ára
KRINGLUBIO:
Sýnd kl. 3. 5.10, 6.50, 9 og 11.15 í
THX digital. B. i. 16 ára
Jack Nicholson Glenn Close Annette Bening Pierce Brosnan Danny DeVito
DV Ú.D.
Bylgjan Þ.
Dagur-Tíminn
★ Empire
Frá Tim Burton
leikstjóra
Beetlejuice,
Edward
Scissorhands,
Batman/:
Batman (Retums)
Ed Wood.
KRINGLUBÍÓ: Sýnd kl. 3 og 5
í THX DIGITAL
BÍÓHÖLLIN:
Sýnd kl. 3, 5.10 og 7
SONUR FORSETANS
Hringjarinn í
]\[0TR^I>ME
V ' w-rxj0f'
ÆyitttýbA-
■FlAZZAPJl-Tlí
...í öllum þcim ævintýrum
sem þú getur ímyndað þér!
tslenskt taL.y
XónlLstin tir myndinni fiest í
SAGABÍÓ: Sýnd kl. 2.40.4.45,6.50,9
KRINGLUBÍÓ: Sýndkl.Z50.4.50,6.55,9
og 11.10 í THX digital. B. i. 12
KVENNAKLUBBURINN
FIRST
Pictures
DALMATfUHUNDUR
FRUMSÝND Á MORGUN
SAM&ÍÓ
SAM&MI
SAMBm
SAM BIO
SAM&iÓ
DIGITAL
LAUSNARGJ ALDIÐ
I'E^MIU RP H Y
þú háfðTPfartaan af
Eddíe MsurpreVí'^8 Hours.
|oa áttu1 e\ir*aöAelska hann
Í^l.ftr^" D'ianellÉÍlfosky,
m\ KH'OU-m |
^klvfletrö srær i ®gn!"
Síi.lXw u nvd e rk W EhIr a d i o
RANSUM
DIGITAL
BROTTFOR!
TURBULEIUCE
Ekkert breytist hjá Eddie Murphy
KVIKMYNPIR
Bíóhöllin oj*
Kringlubíó
„METRO“ ★ ★
Leikstjóri: Thomas Carter. Handrit:
Randy Feldman. Framleiðandi:
Roger Bimbaum. Aðalhlutverk:
EMdie Murphy, Michael Rappaport,
Michael Wincott, Carmen Ejogo.
Touchstone Pictures. 1996.
GAMANLEIKARINN Eddie
Murphy er kominn á gamalkunnar
slóðir á ný eftir hina velheppnuðu
gamanmynd Klikkaði prófessorinn.
I hasarmyndinni „Metro“ leikur
hann enn lögreglumann sem hefur
sannarlega kjaftinn fyrir neðan
nefið og er samningamaður í gísla-
tökum. Hann er sendur að tala
ræningja til sem halda gíslum eftir
misheppnuð banka- eða demantar-
án og verður ekki orða vant fremur
en fyrri daginn.
„Metro“ er enn ein „Beverly
Hill Cop“ myndin hans. Hún er
dæmigerð formúlumynd þar sem
lítið ber á nýmælum en því meira
á margtugginni klisju. Eddie
Murphy hefur engum breytingum
tekið og gamanhasarinn hans ekki
heldur. Myndin hefur ákveðið
skemmtigildi og aðdáendur leikar-
ans munu taka við sér en það er
ekkert í þessari mynd sem Clint
Eastwood hefur ekki gert milljón
sinnum áður og Eddie er enginn
Clint.
Hann hefur sem betur fer bráð-
góðan leikara með sér sem fer með
hlutverk löggufélaga hans. Sá heitir
Michael Rappaport og er eini
maðurinn í allri myndinni sem ekki
er með neina af þeim útblásnu egó-
stælum sem einkenna hasarmynd-
imar frá Hollywood. Á sinn hóf-
stillta, rólyndislega hátt verður hann
sá eini í myndinni sem virkar mann-
legur, þ.e. hann er sá eini sem við
getum samsamað okkur við. Því
miður er hlutverk hans bara ekki
nógu áberandi. Einnig er óbermi
myndarinnar skemmtilega leikið af
Michael Wincott. Murphy er stjam-
an og gerir allt það sem við eigum
að venjast frá honum og manni
finnst eins og maður geti alveg eins
verið að horfa á einhvetja fram-
haldsmynd með honum.
„Metro“ er fullir tveir tímar og
það vill teygjast á framvindunni
þótt leikstjórinn, Thomas Carter,
geri það sem í hans valdi stendur
til að halda hasarnum gangandi.
Besta atriðið lýsir reyndar ekki
sérlega miklu hugmyndaríki því
það er eilífðarlangt bílaklessuatriði
þar sem stjómlaus sporvagn rústar
umferðinni. Spumingin er bara
hversu lengi Eddie Murphy ætlar
að endurtaka sig. Nú þegar
Stjömustríð er endursýnt um heim-
inn og aðrar gamlar myndir koma
til með að fylgja í kjölfarið mætti
hann vel íhuga þann möguleika að
setja gömlu hasarmyndimar sínar
í endursýningu og snúa sér alfarið
að gamanmyndum.
Arnaldur Indriðason