Morgunblaðið - 26.03.1997, Side 55

Morgunblaðið - 26.03.1997, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1997 55 VEÐUR VEÐURHORFUR f DAG Spá: Norðan átt, allhvöss og sumsstaðar hvöss um landið vestanvert, en mun hægari austan- og suðaustanlands, einkum fram af degi. Élja- gangur á Vestfjörðum og á Norðurlandi, en annars úrkomulaust og sunnan- og suðaustan- lands léttir til. Víðast hvar frystir á morgun og verður frostið mest norðvestanlands, 4 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðlæg átt og él norðaustnalands á fimmtudag, en léttskýjað sunna- og vestanlands. Frost um allt land. Vaxandi sunnanátt á föstudag með slyddu og síðar rigningu vestan til á landinu en björtu veðri austan til. Um páskahelgina er búist við suðlægri átt og mildu veðri á landinu. Vætusamt sunnanlands og vestan en skýjað með köflum og úrkomulítið norðan- og austan- lands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar. Vegageriin I Reytkjavlk: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöívar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit H H Hitaskil Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Yfirlit: Yfir landinu suðvestanverðu er 960 millibara all- viðáttumikil lægð sem hreyfist i norðausturátt. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að Isl. tíma "C Veður °C Veður Reykjavík 4 súld Lúxemborg 8 þokumóða Bolungarvík 1 slydda Hamborg 7 léttskýjað Akureyri 5 léttskýjað Frankfurt 10 skýjað Egilsstaðir 6 hálfskýjað Vin 5 alskýjað Kirkjubæiarkl. 4 rigning Algarve 21 léttskýjað Nuuk -7 sjókoma Malaga 19 hálfskýjað Narssarssuaq -3 skýjað Las Palmas 22 hálfskýjað Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 16 þokumóða Bergen 4 alskýjað Mallorca 15 skýjað Ósló 0 snjókoma Róm 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 hálfskýjað Feneviar 11 hálfskýjað Stokkhólmur 3 skýjað Winnipeg -4 skýjað Helsinki -3 snjóél Montreal -7 heiðsklrt Dublin 11 rigning Halifax -5 léttskýjað Glasgow 10 skýjað New York 4 skýjað London 13 skýjað Washington 4 alskýjað Paris 13 hálfskýjað Orlando 20 léttskýjaö Amster dam 10 skýjað Chicago 6 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 26. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur TunglI suðri REYKJAVlK 1.38 0,4 7.41 4,1 13.51 0,4 19.58 4,0 7.07 13.33 20.01 2.57 ÍSAFJÖRÐUR 3.40 0,1 9.29 2,0 15.52 0,1 21.50 1,9 7.05 13.37 20.11 3.48 SIGLUFJÖRÐUR 5.51 0,1 12.08 1,2 18.11 0,1 6.49 13.17 19.47 2.41 DJUPIVOGUR 4.53 1,9 10.59 0,2 17.09 2,0 23.24 0,2 6.35 13.01 19.29 2.24 Sjávarhæd miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands Spá kl. 12.00 í dag: Í4É ** é é é R'9nin9 \7 t * * * Slydda 1 Skúrír Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \/ Él lél s Sunnan, 2 vindstig. 10° Hítastig Vindðrin sýnir vind- __ \j Slydduél I stefnu og fjöðrin = Þoka v • * vindstyrk, heil fjöður 4 t , er 2 vindstig.* ^Ula Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 endingargóður, 8 unaðurinn, 9 neita, 10 setti, 11 minnka, 13 hindrun, 15 málms, 18 laumast burt, 21 tók, 22 hermanna, 23 bætir við, 24 land í Evrópu. - 2 andstaða, 3 ávöxt- ur, 4 ekki rétt, 5 orð- rómur, 6 yfirsjón, 7 grátsog, 12 stórfjjót, 14 kærleikur, 15 harmur, 16 svartfugiar, 17 brestir, 18 hvell, 19 hvassviðri, 20 hæ- verska. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 röska, 4 bylur, 7 Skúli, 8 óljós, 9 náð, 11 alur, 13 hrum, 14 ágóði, 15 burð, 17 kjól, 20 gat, 22 leðja, 23 aftan, 24 rengi, 25 fenna. Lóðrétt: - 1 ræsta, 2 skútu, 3 alin, 4 blóð, 5 lýjur, 6 ræsum, 10 ámóta, 12 ráð, 13 hik, 15 bælir, 16 ræðin, 18 jatan, 19 ginna, 20 gapi, 21 tarf. í dag er miðvikudagur 26. mars, 85. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vín- viðarins, fyrr en Guðs ríki kemur. (Lúkas 22, 18.) Mannamót Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður er á miðvikudögum frá kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Árskógar 4. í dag ki. 13 fijáls spilamennska. Kl. 13-16.30 handa- vinna. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist i dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsia. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjóm Sig- valda. Keramik og silki- málun alla mánudaga og miðvikudaga kl. 10-15. Kaffiveitingar. Vitatorg. f dag kl. 9 kaffi, smiðjan, söngur með Ingunni, morgun- stund kl. 9.30, búta- saumur kl. 10, bocciaæf- ing kl. 10, bankaþjón- usta kl. 10.15, hand- mennt almenn kl. 13, danskennsla kl. 13.30 og fijáls dans kl. 15. Kl. 13.45 kemur Samvinnu- ferðir - Landsýn í heim- sókn með ferðakynn- ingu. Kl. 14 páskabingó. Hdri borgarar frá Gerðubergi koma t heim- sókn. Sjálfshjálpariiópur að- standenda geðsjúkra. hittumst á þriðjudögum kl. 19.30 í Hafnarbúðum, Tryggvagötu. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Félag eidri borgara í Rvik og nágrenni. Lög- fræðingur félagsins er til viðtals þriðjudaginn 1. apríl, panta þarf tíma í síma 552-8812. Kvenfélag Seljasóknar heldur félagsfund þriðju- daginn 1. apríl kl. 20.30 í kirkjumiðstöð Selja- kirkju. Gestur fundarins er Ásta Óla Halldórsdótt- ir, mun hún tala um ind- verska stjömuspeki. Gestir velkomnir. Gjábakki Ný námskeið hefjast eftir páska, viki- vakahópurinn hittist kl. 17 í dag í Gjábakka. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8, (Gjábakka), miðviku- daginn 26. mars kl. 20.30. Húsið öllum opið. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur fund þriðjudaginn 1. apríl kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Gestur fund- arins verður Sigríður Hjartar og talar hún um garðrækt. Gestir vel- komnir. Kaffi. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Æskulýðs- fundur í safnaðarheimili kl. 20. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Samveru- stund og veitingar. Sr. Halldór Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Jóna Margrét Jónsdóttir, hjúkrunarfr. Kyrrðar- stund með lestri Passíu- sálma kl. 12.15. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffia Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kirkjukvöld kl. 20.30. Samfélagið og einstaklingurinn. Missa Sdolennelle fyrir kór og tvö orgel eftir Luis Vi- erna í flutningi kóra Háteigs- og Seltjamar- neskirkna og orgelleikar- anna dr. Pavel Smid og Viera Manasek. Stjóm- andi Pavei Manasek. Upplestur ísak Harðar- son, skáld. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverastund kl. 13-17. Akstur fyrir þá ^ sem þurfa. Spilað, dag- blaðalestur, kórsöngur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðarheimil- inu. Kaffi, spjall og fót- snyrting. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir fé- lagar velkomnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Bænamessa fellur niður. Selljarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.’*’ Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður i safnaðarheimili á eftir. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús i safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Kletturinn, kristið sam- félag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi- sopi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegimf- kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyr- ir 13 ára og eldri kl. 20.30. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Kyrrðar- stund í hádegi kl. 12.10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 669 1829, fréttir 669 1181, iþröttir 669 1156, sérblöö 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 126 kr. eintakið. Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís. V • Sæbraut við Kleppsveg • Mjódd í Breiðholti • Gullinbrú í Grafarvogi • Klöpp við Skúlagötu • Háaleitlsbraut • Ánanaustum • Hamraborg, Kópavogi • Langatanga, Mosfellsbæ • Reykjanesbraut, Garðabæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi • Básnum, Keflavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.