Morgunblaðið - 01.06.1997, Page 3

Morgunblaðið - 01.06.1997, Page 3
Olís heldur upp á 70 ára afmæli sitt í ár og á næstu 5 mánuöum verða boönar 70 utanlandsferðir á mánuði í glæsilegri afmælisveislu Olís um land allt. Viöskiptavinir eiga möguleika á því aö vinna glæsllegan TOYOTA Carina skutbíl eöa einhverja 350 spennandi utanlandsferða með því einu að fylla út seðil á næstu Olísstöð um leiö og þeir kaupa eldsneyti eöa aðrar vörur. Veisluhöld og vinningar í veislu ársins! Hún beygði inn á Olísstöðina. Hún þurfti mjólk og bensín. Hún ók burt með farmiða beint í sundlaug í Barcelona. Nú hefur hún helst áhyggjur afþví hvað hún getur legið lengi í sólinni án þess að brenna. verslanirnar á Olísstöðvunum taka þátt í veisluhöldunum I allt sumar og bjóða fjölskrúðugt vöruval fyrir heimllið og bíllnn. ^ uUiILLLI.ljíií1 V'é GOTT FÓLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.