Morgunblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1997 49 \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ ^5532075 mpOlby ★ STÆRSTfl TJflUJK) MB) HX C A R R E Y LIARiLLIAR 1REYSHD MÉR! Carrey í réttu er sannkallaður leðigjafi sem kemur með góða skapið ★★★ SVMbl DIGITAL Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... andarikjunum i dag, su allra tyndnasta meo jim uarrey og nun < Sýnd í sal-A kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frábær spennumynd með toppleikurunum Jack Nicholson (A Few Good men, Wolf, Mars Attacks), Michael Caine (Dirty Rotten Scoundrels), Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aöalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranqleqa bönnud innan 16 ára. 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 3, 6 og 9. og 11.20. B. i. 12 Sýnd kl. 3 og 5. ísl. tal. DF^M o r\n.i M M www.skifan.com sími 551 9000 6ALLERÍ RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR LgfimVgDDqðtí E.NN.GSYND d® ö©Ö0 P©88 568 4848 565 15 í 5 ©[ [f^yiicí u e kkii SCREAM DflVIO NEVE COURTENEY MflTTHEW Rose Skeet Jamie and 1 Drew Arquette Campbell Cox Lillard McGowan Ulrich Kennedv BflRRVMORE wo.h.s SOUNDTRACK AVAILABLE ON http://www.dimensionfilms.com/screnm . Obærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. I6ára Virtar leikkonur gleðjast GOLDIE Hawn og Sally Field eru Aviv-sjóðsins í Los Angeles nýiega góðkunnar og gamalreyndar leikkon- og var þessi mynd tekin við það tæki- ur. Sú síðamefnda afhenti þeirri fyrr- færi. Þær virðast hafa verið ánægðar nefndu verðlaun á samkomu Tel með lífið, ef marka má myndina. GOLDIE Hawn og Sally Field Vorskemmtun Bama- spítala Hringsins HIN ÁRLEGA vorskemmtun unglinga á Barnaspítaia Hrings- ins var haldin fyrir skemmstu. Hún er ætluð þeim unglingum er þar dvelja þá stundina og einnig þeim sem hafa verið þar langdvöl- um á undanförnum árum. KK skemmti við góðar undirtektir og veitingar voru í boði Domino’s. Skemmtu allir sér vel eins og meðfylgjandi mynd af nokkrum þátttakendum sýnir. Joan aftur í sviðsljósið ►HVER man ekki eftir Joan Collins úr „Dynasty“-þáttunum? Leikkonan hefur haft frekar hljótt um sig hin síðustu ár en nú mun hún birtast áhorfendum að nýju í sjónvarpsmyndaflokknum „Pacific Pallisades“ en það er Aaron Spelling sem stendur á bak við gerð þáttanna. Hann sá einnig um „Dynasty“-þættina á sínum tíma og var hann harðákveðinn í því að fá Joan með í þessa þætti líka. Joan mun ekki vera í amalegum félagskap þar sem hún mun m.a leika á móti hinum myndarlega Lucky Vanous sem þekktur er fyrir leik sinn í auglýsingu fyrir Coea Cola Light. Joan hefur nú þegar skrif- að undir glæsilegan samning og reiknar með að búa í Hollywood næstu árin. Eigum hljóðkúta og pústkerti í flestar gerðir bifreiða. Tveggja ára ábyrgð á heilum kerfum. ísetning á staðnum. Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550 BílavörubóSin FJÖÐRIN I fararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SÍMI 588 2550
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.