Morgunblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 7
AUK/SÍA K915d22-1 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1 JLINÍ 1997 7 Blll 191 2mm m m w .-7. jum Eldur Smáþjóðaleikanna, tákn Ólympíuhreyfingarínnar, kveiktur á íslandi á glæsilegum þjóðaríeikvangi í Laugardal Smáþjóðaleikarnir verða settir mánudaginn 2. júní kl. 18.30 við hátíðlega athöfn á Laugardals- velli, sem er hinn glæsilegasti eftir gagngerar breytingar. Viðstaddir verða: forseti íslands, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar og fulltrúar frá yfir 50 þjóðlöndum, ráðherrar aðildarlandanna, fulltrúar íslensku íþróttahreyfingarinnar, prinsar og prinsessur og á annað þúsund íþróttamenn og fylgdarlið þeirra ásamt öllum íslendingum, smáum sem stórum, sem hér með er boðið á setningarathöfnina. Meðal atriða við setninguna verða ávörp, skemmti- atriði, tónlist, meðal annars Páll Óskar - og há- punktur athafnarinnar - tendrun Ólympíueldsins. Þátttakendur Smáþjóðaleikanna eru frá Andorra, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Möltu, Mónakó, San Marínó og íslandi. Keppnin fer fram sem hér segir: • Blak, 3.-7. júní. íþróttahúsið Digranes, Kópavogi og Austurberg, Reykjavík. • Borðtennis, 5.-7. júní. TBR-húsið, Reykjavík. • Fimleikar, 4.-6. júní. Laugardalshöll, Reykjavík. • Frjálsar íþróttir, 4., 5. og7. júní. Laugardalsvöllur, Reykjavík. •Júdó, 4. júní. TBR-húsið, Reykjavík. • Körfubolti, 3.-7. júní. íþróttahúsið Smárinn, Kópavogi. • Siglingar, 3.-7. júní. Á Skerjafirði. • Skotfimi, 4.-7. júní. Njarðvík og í Heiði, Höfnum. • Sund, 4.-7. júní. Laugardalslaug, Reykjavík. • Tennis, 3.-7. júní. Tennishöllin, Kópavogi. Við skorum á landsmenn að mæta og hvetja íslensku keppendurna! Aðgangur að öllum greinum Smáþjóðaleikanna er ókeypis. EIMSKIP Jddi PÓSTUR OG SÍMI HF FLUGLEIÐIR Traustur ísUrukur ferðafélagi ®BÚNAJDARBANKI ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.