Morgunblaðið - 01.06.1997, Page 7

Morgunblaðið - 01.06.1997, Page 7
AUK/SÍA K915d22-1 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1 JLINÍ 1997 7 Blll 191 2mm m m w .-7. jum Eldur Smáþjóðaleikanna, tákn Ólympíuhreyfingarínnar, kveiktur á íslandi á glæsilegum þjóðaríeikvangi í Laugardal Smáþjóðaleikarnir verða settir mánudaginn 2. júní kl. 18.30 við hátíðlega athöfn á Laugardals- velli, sem er hinn glæsilegasti eftir gagngerar breytingar. Viðstaddir verða: forseti íslands, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar og fulltrúar frá yfir 50 þjóðlöndum, ráðherrar aðildarlandanna, fulltrúar íslensku íþróttahreyfingarinnar, prinsar og prinsessur og á annað þúsund íþróttamenn og fylgdarlið þeirra ásamt öllum íslendingum, smáum sem stórum, sem hér með er boðið á setningarathöfnina. Meðal atriða við setninguna verða ávörp, skemmti- atriði, tónlist, meðal annars Páll Óskar - og há- punktur athafnarinnar - tendrun Ólympíueldsins. Þátttakendur Smáþjóðaleikanna eru frá Andorra, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Möltu, Mónakó, San Marínó og íslandi. Keppnin fer fram sem hér segir: • Blak, 3.-7. júní. íþróttahúsið Digranes, Kópavogi og Austurberg, Reykjavík. • Borðtennis, 5.-7. júní. TBR-húsið, Reykjavík. • Fimleikar, 4.-6. júní. Laugardalshöll, Reykjavík. • Frjálsar íþróttir, 4., 5. og7. júní. Laugardalsvöllur, Reykjavík. •Júdó, 4. júní. TBR-húsið, Reykjavík. • Körfubolti, 3.-7. júní. íþróttahúsið Smárinn, Kópavogi. • Siglingar, 3.-7. júní. Á Skerjafirði. • Skotfimi, 4.-7. júní. Njarðvík og í Heiði, Höfnum. • Sund, 4.-7. júní. Laugardalslaug, Reykjavík. • Tennis, 3.-7. júní. Tennishöllin, Kópavogi. Við skorum á landsmenn að mæta og hvetja íslensku keppendurna! Aðgangur að öllum greinum Smáþjóðaleikanna er ókeypis. EIMSKIP Jddi PÓSTUR OG SÍMI HF FLUGLEIÐIR Traustur ísUrukur ferðafélagi ®BÚNAJDARBANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.