Morgunblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1 JÚNÍ 1997 45 Woods trúlofaður LEIKARINN James Woods hefur ekki verið við eina fjölina felldur i kvennamálum um ævina. Hann er tvígiftur og nú á Cannes-hátíð- inni tilkynnti hann trúlofun sína og leikkonunnar Missy Crider. Crider er 28 árum yngri en hann, 22 ára, frægust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum „Murder One“. Hún kynntist James þegar hún lék dóttur hans í sjónvarps- þætti nýlega. Aslfanqið fólf, Við smíðum hringana, sendum trúlofunarhringa litmyndalistann um land allt. -kjarni málsins! Okkar frábcciai amerísku sundbolir t miklu úrOali. Staeröir frá 10-24. Verö kr. 4.900. Hverfisgötu 5Ó, sími 551 5222 Póstsendum samdægurs 5% staðgr. afsláttur SKÓUERSLUN KÓPAVOGS HftMRABORS 3 ♦ SfMI 554 1754 Kaffi- & matarhlaðborð ALLA SUNNUDAGA Sumardagskráin 19 9 7 Sunnudaga Kaffihlaöborö frá kl. 14-17 og matarhlaöborö frá 19-21:30. Mánudaga, þribjudaga og mibvikudaga Veitingasalir lokaöir nema pantaö sé fyrir hópa. Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga Nyr og spennandi SÉRRÉTTA-SEÐILL oa réttir dagsins. Fimmtudaga og föstudaga er opnab kl. 16, laugardaga og sunnudaga kl. 12. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisiuþjónusta frá 1935. Boröapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337. Stóll aida Hönnun Richard Sapper Verð kr. 6.950, kr. 6.600 stgr. Margir litir Mörkinni 3, sími 588 0640 casa@treknet.is Benz til sölu Mercedes Benz C220 svartur, árgerð 1995, ekinn 63 þús. km. Sjálfskiptur, fjarstýrð samlæsing, sóllúga, 2 líknarbelgir, rafmagn í rúðum, ABS-bremsur, litað gler, höfuðpúðar o.fl. Sprækur bíll, 150 hö. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 562 6311 eða 896 0747. Heimsferðir og Air Europa ■ m r *C r m r mr bjoða i juli viðbótarsæti í sólina frá kr. 24.932 Heimsferðir og Air Europa flugfélagið bjóða nú 100 viðbótarsæti til Costa del Sol og Benidorm í júlí á sérstöku tilboðsverði, en nú er uppselt í allar brottfarir þangað til 25. júní. Á báðum áfangastöðum okkar nýtur þú tryggrar þjónustu fararstjóra Heimsferða og á leiðinni í nýjum vélum Air Europa flugfélagsins nýtur þú frábærrar þjónustu um borð. Vegna mikillar eftirspurnar höfum við tryggt okkur viðbótarsæti í júlímánuði og bjóðum nú einstök kjör í sólina á 100 viðbótarsætum. Bókaðu strax til að tryggja þér eitt af þessum sætum. Þjónusta Heimsferða • íslensk flugfreyja um borð. • íslensk fararstjórn. • Úrval kynnisferða. • Viðtalstímar á gististöðum Heimsferða. • Akstur til og frá flugvelli. • Beint leiguflug. Benidorm 25. júní 2./9./16./23. júlí Costa del Sol 25. júní, 2./9.16./ júlí. kr. 24.932 Flugsœti m.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára,. kr. 27.760 Flugsœti fyrir fullorðinn, skattar innifaldir. Kr. 29.932 Flugsœli m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára 18.júní. Kr. 32.760 Flugsæti fyrir fullorðinn, skattar innifaldir 25. júni. Vikuferðir Vikuferðir kr. 29.932 Vikuferð, flug, gisting ogfararstjóm á Elfaro m.v. hjón m. 2 böm, 2-11 ára. Skattar ínnifaldir. Kr. 29.932 Vikuferð.fiug, gisting ogfararsljóm á El Pinar m.v. hjón m. 2 böm, 2-11 ára. 2 vikur 2 vikur kr. 39.932 2 vikur.flug, gisting ogfararstjórn á El Faro m.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára. Kr. 39.932 2 vikur, flug, gistingogfararstjórn á ElPinar m.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára. Skattar innidaldir. Kr. 49.960 2 vikur, flug, gisting ogfararstjórn á El Faro m.v. 2 í íbúð. Kr. 49.960 2 vikur, flug, gisting ogfararstjóm á Minerva m.v. 2 í studio. Umboðsmenn Heimsferða Akureyri ..............sími 461 1099 Akranes ...............sfmi 431 2800 Borgarnes..............sími 437 1055 Egilsstaðir............sími 471 2078 Keflavík...............sími 421 1518 Selfoss................sími 482 3444 1 HEl IMSFERt UK i ■“jgrfP” Austurstræti 17,2. hæö • Sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.