Morgunblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 1 JÚNÍ 1997 45
Woods
trúlofaður
LEIKARINN James Woods hefur
ekki verið við eina fjölina felldur
i kvennamálum um ævina. Hann
er tvígiftur og nú á Cannes-hátíð-
inni tilkynnti hann trúlofun sína
og leikkonunnar Missy Crider.
Crider er 28 árum yngri en hann,
22 ára, frægust fyrir leik sinn í
sjónvarpsþáttunum „Murder
One“. Hún kynntist James þegar
hún lék dóttur hans í sjónvarps-
þætti nýlega.
Aslfanqið fólf,
Við smíðum hringana,
sendum trúlofunarhringa
litmyndalistann um land allt.
-kjarni málsins!
Okkar frábcciai amerísku sundbolir
t miklu úrOali.
Staeröir frá 10-24. Verö kr. 4.900.
Hverfisgötu 5Ó, sími 551 5222
Póstsendum
samdægurs
5% staðgr. afsláttur
SKÓUERSLUN
KÓPAVOGS
HftMRABORS 3 ♦ SfMI 554 1754
Kaffi- & matarhlaðborð
ALLA SUNNUDAGA
Sumardagskráin 19 9 7
Sunnudaga
Kaffihlaöborö frá kl. 14-17 og matarhlaöborö frá 19-21:30.
Mánudaga, þribjudaga og mibvikudaga
Veitingasalir lokaöir nema pantaö sé fyrir hópa.
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
Nyr og spennandi SÉRRÉTTA-SEÐILL oa réttir dagsins.
Fimmtudaga og föstudaga er opnab kl. 16, laugardaga og sunnudaga kl. 12.
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisiuþjónusta frá 1935. Boröapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337.
Stóll aida
Hönnun Richard Sapper
Verð kr. 6.950, kr. 6.600 stgr.
Margir litir
Mörkinni 3, sími 588 0640
casa@treknet.is
Benz til sölu
Mercedes Benz C220 svartur, árgerð 1995, ekinn 63 þús. km.
Sjálfskiptur, fjarstýrð samlæsing, sóllúga, 2 líknarbelgir, rafmagn
í rúðum, ABS-bremsur, litað gler, höfuðpúðar o.fl. Sprækur bíll,
150 hö. Verð tilboð.
Upplýsingar í síma 562 6311 eða 896 0747.
Heimsferðir og Air Europa
■ m r *C r m r mr
bjoða i juli
viðbótarsæti í sólina
frá kr. 24.932
Heimsferðir og Air Europa flugfélagið bjóða nú 100
viðbótarsæti til Costa del Sol og Benidorm í júlí á sérstöku
tilboðsverði, en nú er uppselt í allar brottfarir þangað til
25. júní. Á báðum áfangastöðum okkar nýtur þú tryggrar
þjónustu fararstjóra Heimsferða og á leiðinni í nýjum
vélum Air Europa flugfélagsins nýtur þú frábærrar
þjónustu um borð.
Vegna mikillar eftirspurnar höfum við tryggt okkur
viðbótarsæti í júlímánuði og bjóðum nú einstök kjör í
sólina á 100 viðbótarsætum.
Bókaðu strax til að tryggja þér eitt af þessum sætum.
Þjónusta Heimsferða
• íslensk flugfreyja um borð.
• íslensk fararstjórn.
• Úrval kynnisferða.
• Viðtalstímar á gististöðum Heimsferða.
• Akstur til og frá flugvelli.
• Beint leiguflug.
Benidorm 25. júní 2./9./16./23. júlí Costa del Sol 25. júní, 2./9.16./ júlí.
kr. 24.932 Flugsœti m.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára,. kr. 27.760 Flugsœti fyrir fullorðinn, skattar innifaldir. Kr. 29.932 Flugsœli m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára 18.júní. Kr. 32.760 Flugsæti fyrir fullorðinn, skattar innifaldir 25. júni.
Vikuferðir Vikuferðir
kr. 29.932 Vikuferð, flug, gisting ogfararstjóm á Elfaro m.v. hjón m. 2 böm, 2-11 ára. Skattar ínnifaldir. Kr. 29.932 Vikuferð.fiug, gisting ogfararsljóm á El Pinar m.v. hjón m. 2 böm, 2-11 ára.
2 vikur 2 vikur
kr. 39.932 2 vikur.flug, gisting ogfararstjórn á El Faro m.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára. Kr. 39.932 2 vikur, flug, gistingogfararstjórn á ElPinar m.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára. Skattar innidaldir.
Kr. 49.960 2 vikur, flug, gisting ogfararstjórn á El Faro m.v. 2 í íbúð. Kr. 49.960 2 vikur, flug, gisting ogfararstjóm á Minerva m.v. 2 í studio.
Umboðsmenn Heimsferða
Akureyri ..............sími 461 1099
Akranes ...............sfmi 431 2800
Borgarnes..............sími 437 1055
Egilsstaðir............sími 471 2078
Keflavík...............sími 421 1518
Selfoss................sími 482 3444
1 HEl IMSFERt UK
i ■“jgrfP”
Austurstræti 17,2. hæö • Sími 562 4600