Morgunblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1997 49 \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ ^5532075 mpOlby ★ STÆRSTfl TJflUJK) MB) HX C A R R E Y LIARiLLIAR 1REYSHD MÉR! Carrey í réttu er sannkallaður leðigjafi sem kemur með góða skapið ★★★ SVMbl DIGITAL Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... andarikjunum i dag, su allra tyndnasta meo jim uarrey og nun < Sýnd í sal-A kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frábær spennumynd með toppleikurunum Jack Nicholson (A Few Good men, Wolf, Mars Attacks), Michael Caine (Dirty Rotten Scoundrels), Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aöalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranqleqa bönnud innan 16 ára. 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 3, 6 og 9. og 11.20. B. i. 12 Sýnd kl. 3 og 5. ísl. tal. DF^M o r\n.i M M www.skifan.com sími 551 9000 6ALLERÍ RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR LgfimVgDDqðtí E.NN.GSYND d® ö©Ö0 P©88 568 4848 565 15 í 5 ©[ [f^yiicí u e kkii SCREAM DflVIO NEVE COURTENEY MflTTHEW Rose Skeet Jamie and 1 Drew Arquette Campbell Cox Lillard McGowan Ulrich Kennedv BflRRVMORE wo.h.s SOUNDTRACK AVAILABLE ON http://www.dimensionfilms.com/screnm . Obærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. I6ára Virtar leikkonur gleðjast GOLDIE Hawn og Sally Field eru Aviv-sjóðsins í Los Angeles nýiega góðkunnar og gamalreyndar leikkon- og var þessi mynd tekin við það tæki- ur. Sú síðamefnda afhenti þeirri fyrr- færi. Þær virðast hafa verið ánægðar nefndu verðlaun á samkomu Tel með lífið, ef marka má myndina. GOLDIE Hawn og Sally Field Vorskemmtun Bama- spítala Hringsins HIN ÁRLEGA vorskemmtun unglinga á Barnaspítaia Hrings- ins var haldin fyrir skemmstu. Hún er ætluð þeim unglingum er þar dvelja þá stundina og einnig þeim sem hafa verið þar langdvöl- um á undanförnum árum. KK skemmti við góðar undirtektir og veitingar voru í boði Domino’s. Skemmtu allir sér vel eins og meðfylgjandi mynd af nokkrum þátttakendum sýnir. Joan aftur í sviðsljósið ►HVER man ekki eftir Joan Collins úr „Dynasty“-þáttunum? Leikkonan hefur haft frekar hljótt um sig hin síðustu ár en nú mun hún birtast áhorfendum að nýju í sjónvarpsmyndaflokknum „Pacific Pallisades“ en það er Aaron Spelling sem stendur á bak við gerð þáttanna. Hann sá einnig um „Dynasty“-þættina á sínum tíma og var hann harðákveðinn í því að fá Joan með í þessa þætti líka. Joan mun ekki vera í amalegum félagskap þar sem hún mun m.a leika á móti hinum myndarlega Lucky Vanous sem þekktur er fyrir leik sinn í auglýsingu fyrir Coea Cola Light. Joan hefur nú þegar skrif- að undir glæsilegan samning og reiknar með að búa í Hollywood næstu árin. Eigum hljóðkúta og pústkerti í flestar gerðir bifreiða. Tveggja ára ábyrgð á heilum kerfum. ísetning á staðnum. Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550 BílavörubóSin FJÖÐRIN I fararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SÍMI 588 2550

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.