Morgunblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1 JÚNÍ 1997 13 SPENNANDI NÝJUNG! * A mann, miðað við brottför 21. júlí, tveir fullorðnir og tvö börn (2-11 ára). Gisting í viku á Albir Garden í íbúð með einu svefnherbergi og gisting i tvibýli á fjögurra stjörnu hóteli í hjarta Barcelona. Innifalið: Flug (Keflavík - Benidorm - Keflavík), akstur til og frá flugvelli og til Barcelona, islensk fararstjórn, skattar og gjöld. Jír 'iwM ' Sam vianulerúii’-Lands ýn 1 jtórkoitteS btoiula! 3 Jouia °s K) Bíiiíoímtj ^rk^rk Við sameinum stórborgina Barcelona og strandparadísina Benidorm í eina ferð. Eftir að hafa sleikt sólina á Benidorm og náð fallegum lit á kroppinn, er haldið á vit ævintýranna í hjarta Spánar, Barcelona. Borgin státar af stórfögrum byggingum frá tímum Mára og Rómverja og einstaklega líflegu mannlífi. Þarna mætast allir helstu tískustraumar og verslanir hafa allt það að bjóða sem hugann girnist. Ekki má svo gleyma hinu heimsfræga knattspyrnuliði heimamanna með stórstjörnuna Ronaldo í fararbroddi! Dvalið verður á Ambassador hótelinu sem staðsett er á hinni frægu „Römblu", aðalgötunni í Barcelona. í ferðinni sem farin verður héðan 30. júní bjóðum við þér að dvelja tvær vikur á Benidorm og eina viku í Barcelona. í ferðinni 21. júlí bjóðum við svo eina viku í Barcelona og eina viku á Benidorm. Kynntu þér þessa spennandi nýjung. Vikan í Barcelona kostar aðeins 13.900 kr. á mann í tvibýli. Reykiavik: Aiisturstræti 1? • 569 1016 • Símbrét 552 7796 og 569 1095 • Innanlandsferöir S. 569 1070 Hótel Sögu viö Hagatorg ‘S. 562 2277 • Simbrét 562 2460 Hatnarf jöröur: Bæiarhrauni 14 • S. 565 1155* Símbrét 565 5355 , Kellavik. ilaln iHjótu • i." i-IUO • Simbrél !71 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386* Símbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut.38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 ísafjörður: Hafnarstrœti 7• S.456 5390 • Símbréf 4563592 Einnigumioðsmennumlandalll Heimasiða: www.s-amvinn.is. HVÍTA HÚSIO

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.