Morgunblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 1 JÚNÍ 1997 23
A
A
AGURINN 1997
DAGSKRA
Sjómamiadags
tilboð
700 kr. afsláttur
af nýjum miðum
í 2. flokki.
Gildir til 5. júní.
í Reykjavík 1997
4. útdráttur 29. maí 1997
Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 - Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
72296
Kr. 100.00C 15486 Kr. 50.000 Ferðavinningur - Kr. 200.000 (tvöfaldur) 17402 23117 44839 Ferðavinningur - Kr. 100.000 (tvöfaldur)
1514 4335 19814 36695 56378 72593
3065 14070 25038 54163 66183 79590
Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 -Kr. 20.000 (tvöfaldur)
1672 13504 19343 28881 42971 56490 65252 75048
2070 13989 70941 32316 43088 57163 66892 75210
2073 14191 21079 32556 43185 57452 67641 75793
3273 14270 24548 32968 46058 58826 67934 76220
3518 14349 24581 34569 46405 59035 68980 76321
5165 14630 24632 35413 49773 59723 70721 76646
5790 15734 25136 36103 49797 59915 71311 77120
7378 16124 26495 36814 50750. 60720 73375 78493
7811 16671 27544 39628 51674 61520 73427 78835
8387 17694 28237 39852 53208 61638 73505
9132 17892 28283 40166 54356 62290 .74094
9796 18058 28570 42187 55114 63161 75031
11326 19047 28645 42689 . 55212 64371 . 75047 .
Húsbúnaiarvinningur Kr. 5.000 -Kr. 10.000 (tvöfaldur)
299 12555 23347 32132 40767 50396 61632 71247
476 12876 23764 32417 40807 50409 61861 71445
570 12951 23806 32602 40902 50521 62006 72021
840 13141 23881 33048 41145 50618 62202 72339
891 13572 24330 33089 41548 50970 62671 72499
1529 13611 24961 33193 41821 52676 62882 72792
1820 13856 25417 33415 42423 53111 63794 73593
2011 14073 25580 33490 42959 53427 63882 73632
2189 14108 26375 33502 43306 54404 64095 74435
2570 14591 26588 33912 43320 55075 64581 74584
2723 14965 26812 34040 43535 55705 64683 74990
2729 15032 26859 34366 43663 56083 64799 75285
3098 15120 27074 34541 43923 56738 64897 75320
3679 15419 27083 35211 44248 56751 65186 75498
4286 15938 28301 35223 44263 56843 66314 75725
4342 16869 28391 35321 44598 57172 66532 75763
4475 17131 28461 35897 44666 57532 66736 75798
5160 17586 28637 37084 44677 57980 66895 76043
5446 17636 29123 37460 45182 58265 67137 76958
5970 17662 29415 37670 45277 58298 67267 76992
7137 17931 29525 38383 45285 58329 67407 77858
9095 18442 29623 38711 46396 58799 67520 78093
9312 19747 29629 38842 46464 59036 67900 78121
10843 19803 29834 39094 46551 59181 68098 79239
10908 20253 29884 39118 46746 59274 68307 79606
10933 20312 30169 39162 47430 59407 69042 79921
11150 20377 30945 39247 48060 59453 69469
11722 21016 31236 39414 48287 59518 69838
12077 22469 31305 39582 48742 59753 70098
12119 22629 31374 39678 48875 60185 70992
12138 22742 31457 39944 49057 60450 71034
12289 23333 31965 40521 49758 61229 71137
1
Kl. 08.00 Fánar dregnir aö húni á skipum í Reykjavíkurhöfn.
Kl. 10.00 Sjóminja- og smiðjumunasafnið að Súðarvogi 4 opið frá 10 -17.
Aðgangur ókeypis.
Kl. 11.00 Minningarguðþjónusta í Dómkirkjunni. Biskupinn yfir íslandi,
herra Olafur Skúlason, minnist drukknaðra sjómanna.
Sr. Jakob Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Organisti: Marteinn H.
Friðriksson. Sjómenn aðstoða við messuna. Lagður blómsveigur
á leiði óþekkta sjómannsins í Fossvogskirkjugarði.
Útihátíðarhöld við Reykjavíkurhöfn
Kl. 13.00 Skemmtisigling frá Faxagarði inn um Sund og eyjar.
Merki dagsins gildir sem aðgöngumiði. Ókeypis fyrir börn yngri
en 12 ára í fylgd með fullorðnum. (Klæðist vel).
Á miðbakka Reykjavíkurhafnar
Kl. 13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ættjarðar- og sjómannalög.
Stjórnandi: Jóhann Ingólfsson.
Kl. 14.00 Samkoman sett.
Kynnir: Hannes Þ. Hafstein, fyrrverandi forstjóri
Slysavarnafélags íslands.
Afhjúpun styttunnar Horft til hafs
Ávarp, Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs.
Gylfi Þ. Gíslason, fyrrverandi menntamálaráðherra, afhjúpar styttuna.
Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, flytur ávarp.
Ávörp:
1. Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra.
2. Fulltrúi útvegsmanna, Hjörleifur Jakobsson,
formaður Sambands íslenskra kaupskipaútgerða.
3. Fulltrúi sjómanna, Jónas Garðarsson,
formaður Sjómannafélags Reykjavíkur.
4. Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður og formaður Sjómanna-
dagsráðs, veitir afreksbjörgunarverðlaun og sæmir sjómenn
heiðursmerkjum Sjómannadagsins.
5. Aðrar heiðranir.
Kl. 15.30 Ýmis skemmtiatriði og uppákomur. Þyrla Landhelgisgæslunnar
sýnir björgun og björgunarsveitir SVFÍ sýna ýmis atriði varðandi
björgun og björgunarbúnað.
Kappróður skipshafna ásamt landsveitum karla og kvenna.
Koddaslagur og flekahlaup.
Farand-hermirinn verður á staðnum. Farþegar ávalt tryggðir.
Margar tegundir af botndýrum og sjávargróðri til sýnis í
sælífskerum á Miðbakka.
Athygli skal vakin á því að Sjómannadagsblaðið verður selt á
svæðinu og í stóru tjaldi á Miðbakka. Þar verður einnig kaffisala
á vegum kvennadeildar SVFÍ í Reykjavík.
Sölubörn: Sjómannadagsblaðið og merki dagsins verða afgreidd
í tjaldi á Miðbakka. Sölulaun 25%.
Kl. 13.00 Heimir Arnar Sveinbjörnsson þreytir Viðeyjarsund, ef veður leyfir,
á milli kl. 13 og 15 og tekur land við Grófarbryggju.
Kl. 22.00 Útvarpsþátturinn Á frívaktinni sendur út á Rás 1.
Umsjón hafa Ingveldur G. Ólafsdóttir og Hannes Þ. Hafstein.
Hrafnistuheimilin:
Hrafnista í Reykjavík 40 ára
Kl. 13.30 -17.00 Opið hús. Handavinnu-, sögu- og sölusýning,
harmonikkuleikur og söngur.
Kl. 14.00 -17.00 Kaffisala, ágóði rennur til velferðarmála heimilisfólksins.
Hrafnista í Hafnarfirði 20 ára
Kl. 13.30 -17.00 Opið hús. Handavinnu-, sögu- og sölusýning.
Kl. 14.00 -17.00 Kaffisala, ágóði rennur til velferðarmála heimilisfólksins.
Tjaldtemning: Lifandi tónlist og leiktæki fyrir börnin
fltlNIIA AllClfSINCASTOIAN Hf./SlA.