Morgunblaðið - 01.06.1997, Page 37

Morgunblaðið - 01.06.1997, Page 37
MÓRGUNBLAÐÍÐ SUNNUÖAGUR1. JÚNÍ 1997 37 JONNA Magdalena Pedersen, eigandi Salon Paris. Eigendaskipti á Salon Paris NÝR eigandi hefur tekið við rekstrinum á Hárgreiðslustof- unni Salon Paris en það er Jonna Magdalena Pedersen, há- greiðslumeistari, en hún lærði hjá Báru Kemp en vann síðast hjá Stellu, Hraunbæ 102. Opnunartími hárgreiðslustof- unnar verður frá kl. 13-20 alla daga nema sunnudaga. -----♦ » ♦---- Ársskýrsla Ak- ureyrarbæjar komin út ÁRSKÝRSLA Akureyrarbæjar fyrir árið 1996 er komin út. Skýrslan hefur að geyma yfíriit yfir starfsemi allra stofnana og deilda Akureyrar- bæjar á síðasta ári, ársreikninga bæjarfélagsins svo og yfirlit yfir nefndir, ráð og stjórnir á vegum þess. Loks er að finna fjölmargar myndir úr bæjarlandinu. Árskýrsla Akureyrarbæjar fyrir árið 1994 kom út vorið 1996 og skýrslan fyrir árið 1995 nokkrum mánuðum síðar, eða í ágústmánuði. Þá var því lofað að skýrslan fyrir liðið ár yrði á ferðinni á „eðlilegum" tíma, eða um það leyti sem aðalfund- ur bæjarstjórnar yrði haldinn. Það loforð hefur nú verið efnt því aðal- fundur bæjarstjórnar er á dagskrá í næsta mánuði. Umsjón með gerð skýrslunnar af hálfu Akureyrarbæjar hafði Her- mann Sigtryggsson, en Fremri, kynningarþjónusta, hafði umsjón með textagerð og annaðist prófarka- lestur. Hönnun, umbrot og litgrein- ingar voru í höndum HRESS, aug- lýsingastofu, Ásprent/POB annaðist prentun og bókband og Pökkun Ragnars sf. sá um plastpökkun. All- ar ljósmyndir í skýrslunni utan ein eru teknar af Herði Geirssyni. Ársskýrslan er prentuð í 6.000 eintökum og verður send inn á hvert heimili í bænum næstu daga. Byggingadagar Hólanna! FASTEIGNASALA S.55 100 90 S.565 5522 Hólarnir kynna nú stóóóórátak í sölu nýbygginga. Já, nú er bara að kaupa ís handa smáfólkinu, drífa sig í sunnudagsbíltúrinn og skoða allan þann fjölda nýbygginga sem Hóll hefur upp á að bjóða! Vissir þú að...verð á nýbyggingum hefur aldrei verið hagstæðara en einmitt nú! Þú hringir í hvorn hólinn sem er og færð allar upplýsingar Hólarnir - Öflugir í nýbyggingum! Furuhlíð í smtðum þrjú raðhús, hvert um sig tæpl. 200 fm, þ.m.t. 30 fm bilskúr. Húsin verða kvartsklædd að utan. Seld fokheld á 9,0 - 9,2 millj. eða tilbúin til inn- réttinga á 11,5 11,7millj. Traustir verktakar. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Fífulind Kópavogi: Nýtt og glæsilegt. I nýbyggðu húsi 3 herb. ibúð 86 fm. Verð kr. 7,7 millj. fyrir fullbúnar vandaðar íbúðir, án gólfefna. Sérstaklega vandaður frágangur og traustur verktaki. Sérinngangur a) svölum og stórar suður- svalir. Funalind - Kópavogi Mjög stórar og glæsilegar íbúðir í smíðum. Húsið er allt klætt að utan með áli og er viðhaldsfrítt. Teikningar og bæklingar á skrifstofu. Þetta hús er eitt hið glæsilegasta á svæðinu. All- ar íbúðir afhentar algerlega fullbúnar. Einungis er eftir 1 2ja herb. íbúð, 2 þríggja herb. og tvær penthouse-íbúðir. Suðurbraut - nýtt glæsilegt nú fer hver að verða síðastur. Eigum aðeins eftir tvær 3ja herb. íbúðir og eina 2ja herb. íbúð í þessu nýja og glæsilega húsi. (búð- irnar afhendast tilbúnar með parketi, flisum og góðum innréttingum. Verð 7,9 millj. Ekki missa af lestinni, komdu á Hól í Hf. og fáðu allar nánari upplýsingar. — iS| f ;i.': fínEiií!!:' i.Í! :j' 'II. ji: 'ul i|||l|lij|i||||lj!!j|i'l:1 :] j' líl-.J' 'I -J ■WhW RJT ri hl" 11 [trf p J——"T——L —*— 1 Fjallalind: Mjög skemmtilega hönnuð 230 fm raðhús á tveim hæðum með rúm- góðum bílskúr. Húsin bjóða upp á mikla möguleika. Raðhúsarlenga með 5 húsum og húsin eru strax byrjuö að seljast. Opið hús í dag frá kl. 14-16. Eftirtaldir byggingaaðilar bjóða þig sérstaklega velkomin(n) í opið hús í dag milii kl. 14-16. Misstu ekki af þessu einstaka tækifæri til þess að skoða fjöldann allan af spennandi nýbyggingum á frábæru verði. 1 I3hbs Blikahöfði 18 - Mosfellsbæ. Stórglæsilegt 140 fm parhús á einni hæð ásamt tvöföldum 42 fm bilskúr e. Kjartan Sveinsson. Fjögur svefnherb. Stofa með arini. Fráb. staðsetning rétt við golfvöllin...! Fráb. útsýni. Húsið skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan. Ath. aðeins eitt hús eftir. Verð 9,1 millj, Líttu við i dag. Ottó verður með teikningar á staönum! (6990) d ms gio "SfH 1 WJROUIMJC Fjallalind 51 - Kópavogi! Aðeins eitt eftir! Bráðskemmtilegt 186 fm parhús á tveimur hæðum m. innbyggðum bílskúr. Þetta er tilbúið til afhendingar strax fokhelt að innan og marmarapússað að utan. 5 svefnherbergi, rúmgóð stofa o.fl. Hægt er að fá húsið lengra komið ef vili. Áhv. húsbréf 6,3 millj. Verð kr. 9.250 pús. (6013) Fjallalind 46 - 52. Já, sveitapilt- arnir úr Borgarfirði taka vel á móti þér og þinum í opnu húsi í dag og kynna fyrir þér vel hönnuð og stórskemmtileg 168 fm raðhús sem standa reisuiega í þessu skemmtilega hverfi. Verð frá 8,9 millj. Laufrimi 15 - Grafarvogi. Hér er vel skipulagt og glæsilegt 146 fm rað- hús á einni hæð með innbyggðum bílsk. Mögul. á 40 fm millilofti. Afh. fullb. að ut- an og fokh. að innan. Hægt að fá húsin fullbúin ef vill. Þetta bíöur eftir þér sem og Sigurður sem verður á staðnum í opnu húsi f dag...f Verð frá 8,9 millj. Dofraborgir 32 - Grafarvogi Glæsilegt 157 fm raðhús á þessum mikla útsýnisstað. Þrjú svefnherbergi og fl. Inn- byggður bílskúr. Þú getur fengið þessa af- henta strax í dag tilbúna til innréttinga! Áhvfl. langtímalán 4,0 millj. Verð 10,4 millj. (5688) Efstahlíð 23 Gott raðhús á tveim hæðum sem býður upp á mikla mögu- leika. Húsið selst tilbúið að utan með grófjafnaða lóð en fokhelt að innan. Alls 180,5 fm með 29 fm. bílskúr. Verð 9,1 millj. Vesturtún 3A og 3B - Alfta- nesi. Rúmlega 100 fm herb. raðhús með innbyggðum bílskúr. Tvö góð svefn- herbergi, stór stofa, þvottahús og geym- sla. Afhendast fokheld að innan, fullbúin að utan, grófjöfnuð lóð. Traustur og ábyrgur verktaki. Verð 7,6 millj. Vættaborgir 115 - Grafar- vogi. Ef þú kannt að meta frábæra staðsetningu og ótakmarkað útsýni út yfir sundin blá þá er þetta þinn happadagur.J Hörkuskemmtilegt 209 fm einbýli á tveim- ur hæðum með innb. 26 fm bílskúr. Hús- ið skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan. Já, heilsaðu upp á Magga í dag. Verð 11,2 millj. (5891) Jörfalind 29 Kópavogi. Að- eins eitt hÚS eftir! Stórglæsileg 188 fm raðhús á tveimur hæðum teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Mahogný hurðir og allur frágangu'r til fyrirmyndar. Húsin standa á frábærum útsýnisstað. Áhv. kr. 5,5 millj. húsb. Verð frá 9.340 þús. Húsin eru til afhendingar strax. (6748) Vesturtún 27A og B - lítið sérbýli Þriggja herb. sérbýli við Vestur- tún á Álftanesi, afhendist fullbúið á 8,7 millj. Lóð frágengin, malbikað bílastæði, hellulagðar stéttir með hita. Vandaður frá- gangur, allt sér. Uppl. og teikningar á skrifstofu. Dofraborgir nr. 26-34 Graf- arvogi. Sérlega falleg og vel hönnuð 154 fm raðhús m. innbyggðum bflskúr á þessum frábæra útsýnisstað. Eignirnar eru tilbúnar til afhendingar strax. Tilbúiö til innréttinga 10,5 millj. Fokhelt að innan og fullbúið að utan 8,2 millj. (5520) Hrísrimi 29 - Grafarvogi. sór- lega glæsilegt 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. 4 rúmgóð herb. fullbúiö að utan og fokhelt að innan, Verð 8,9 mlllj. Það er ekkert mál að fá þetta lengra komið ef vill.J Áhvil. 6 millj. Verð 8,9 millj. (6776)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.