Morgunblaðið - 01.06.1997, Side 42
42 SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Með hækkandi sól er upplagt að
huga að líkama og sál!
• Byrjendanámskeið í júní: Undirstöðuæfingar Kripalujóga,
teygjur, öndunaræfingar, hugleiðsla og slökunaraðferðir:
9.-25. júní á mánud. og miðvikud. kl. 20-22.
Leiðbeinandi: Sesselja Karlsdóttir.
Jógatímar á morgnana, í hádeginu
og eftirmiðdaginn alla daga.
Nánari upplýsingar og skráning
í síma 588 4200 á milli kl. 13 og 19■
Ob°AJ*
JÓGASTÖÐIN
ArmúlalS. HEIMSLJÓS
Tillaga
samstarfsnefndar
um sameiningu
Kjalarneshrepps
og Reykjavíkur
Kvnningarfundir
fyrir íbúa Kjalarneshrepps og Reykjavíkur
um sameiningartillöguna verða haldnir
BMiðvikudaginn 4. júní 1997 að Fólkvangi Kjalarnesi
og hefst fundurinn kl. 2030
BlMánudaginn 9. júní 1997 kl. 2030
í Ráðhúsi Reykjavíkur
ÍDAG
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags
TirfGGIN6ASTr'r"' •"
V^RlKISINS
Strmndgðtu 52, E»kM)ði5ur - 476 1230
Sigrl&ur R6»* KrlatlniclóCtir
Tilkynning um greiöslu
10.08.23-3309
ÚTBORGUN n. 1 1«»7 únoRGim FÍn&AMÓTUM
01.05.1957 unaaakx. 43.829 214.165
Kllill£«yrlr
Takj utryvt/ inq
OppböL v/1 j úkralco* taaftar
Samtala gralðalur:
Staðvraiðsla akatta
rradrattur aaaitala:
Santala graitt:
Otraiknlngur ataðgraiðtlu
:. ttaðgr.akyldar graiðaK
Ralknaður akattur
Paraósuafalattur
Onyttur paraönuafalattur
Btaðgraiðala akatta
01.05.»7
01.05.97
01.05.97
31.05.97
31.05.97
31.05.97
■ötaúrakurðlr aru byvgðlr a uppiyalagum
bötapaqa og gilda þvl aðaina að p*rr
raynlit r«ttar
Vinaaalagaat tilkynnið •( braytingar varða
hðgu* yðar a.s pðatfamjl, hjdakaparatðdu ol
takjua. afcix þvi t*n vlð a.
12.37*
25.097
5.456
17.508
3*.965
9.457
<1.380
125.485
27.280
Gjöf í verk-
fallssjóð
VELVAKANDA barst
eftirfarandi bréf: „Mér
varð óglatt við
tilkynningu Davíðs
Oddssonar og félaga 15.
maí sl. um hækkun
ellilauna og aðrar „dúsur“
sem hæstvirtri ríkisstjóm
þóknaðist að útdeila eldri
borgurum þessa lands,
þeim sem sveltu sig oft
og tíðum til að byggja upp
það þjóðfélag sem gæti
verið fyrirmynd
heimsbyggðarinnar ef
skammsýnir og skamm-
vitrir landsfeður sæju að
allir þurfa nokkuð til að
lifa því sem við köllum
mannsæmandi líf. Ég
sendi verkafólki á Vest-
flörðum (ísafirði)
baráttukveðjur og afrit
af síðasta launaseðli
mínum frá
Tryggingastofnun
ríkisins. 4%o hækkun
gerir 1.713 kr. á mánuði,
ég sendi ykkur þá upphæð
í verkfallssjóðinn."
Sigríður Rósa Kristins-
dóttir, Strandgötu 67a,
Eskifirði.
Þakklæti
SIGRÚN vildi koma á
framfæri þakklæti til
Hársnyrtistofunnar
Hárlínunnar, Snorrabraut
22, fyrir góða þjónustu
og gott verð.
Fyrirspum til
gatnamálastjóra
ÞAÐ vekur furðu að sand-
ur í Austurstræti er ekki
ijarlægður við verklok.
Manni kynni að koma til
hugar að maður sé
staddur á Sprengisandi,
því það eru hrúgur af
sandi skildar eftir á
hverjum degi. Aldraðir
Reykvíkingar velta því
fyrir sér hveijir bakka-
bræðra hafi tekið að sér
verkstjóm, Gísli, Eiríkur
eða Helgi. Sandurinn fýk-
ur strax og vind hreyfir
og fer inn í nærstaddar
verslanir og er að auki
hvimleiður fyrir vegfar-
endur. Sá sem ber skyn-
bragð á verkstjóm hlýtur
að fjarlægja hann.
Pétur Pétursson.
Tapað/fundið
BTM-hjól tapaðist
26“ 15 gíra BTM-hjól,
dökkflólublátt, tapaðist
þriðjudaginn 27. maí frá
Vesturbæjarskóla. Skilvís
fínnandi vinsamlega hafí
samband í síma
551- 5560.
íþróttadót í poka
MARGLIT íþróttatreyja,
handklæði og fleira
íþróttadót fannst í bónus-
poka á Breiðholtsbraut þar
sem hann hékk á staur,
en þar hefur hann hangið
sl. tvær viku. Uppl. í síma
896-9906.
Pelsjakki tapaðist
PELSJAKKI tapaðist í
Naustkjallaranum 17. maí.
Skilvís fínnandi vinsam-
lega hafi samband í síma
552- 4330 eða skili honum
í Naustkjallarann.
Tveir hringir
töpuðust
TVEIR hringir töpuðust,
annar er einbaugur en hinn
er steinhringur með þrem-
ur litlum steinum. Hring-
irnir töpuðust miðvikudag-
inn 28. maí við hraðbanka
íslandsbanka, Háaleitis-
braut 58 eða í Nóatúni á
sama stað. Uppl. í síma
553- 3684.
Dýrahald
Kettlingar
fást gefins
BLANDAÐIR skógarkettl-
ingar, kassavanir og blíðir,
fást gefíns. Uppl. í síma
554-2384.
Fulltrúar nefndarinnar mæta.
Samstarfsnefndin l^■■^■■■■■■■■■i^■■■■■■■■■■^^■■■■■■
Víkveiji skrifar...
Spennandi naglaskrautsnámskeið
fyrir byrjendur og lengra komna sunnudaginn 07.06
frá kl. 10.00-16.00
Kennt verður:
Lökkun, límingar, málning,
stimpilmyndir, hugmynda-
skreytingar, glimmer-
steinar, hringir o.s.frv.
r 0
mmn & khcuistuþio
(omm 'f^ArtStmnr ^Omrtkscit
Kringlunni 3. hæð
•am ......
MARGT er manna bölið og
misjafnt drukkið ölið, sögðu
áar okkar. Þau orð standa enn í
dag. „Mikil lifandis skelfingar
ósköp er gaman að vera svolítið
hífaður" syngur þjóðkórinn enn
sem fyrr og af ríkri innlifun. Sam-
kvæmt fjárlögum líðandi árs á rík-
isrekin einkasala áfengis að skila
landssjóðnum sjö milljörðum
króna. Og eitthvað drekkum við
nú til viðbótar utanlands, ef að
líkum lætur, að ekki sé nú talað
um elfu „landans“ sem víða fer.
Sjö milljarðar í ríkissjóðinn! En
hve mikið af inntektinni fer til
baka með útfallinu?
í svari heilbrigðisráðherra á
Alþingi fyrir skemmstu kemur
fram að meir en 430 sjúkrarými
á heilbrigðisstofnunum heyra til
áfengis- og vímuefnasjúklingum.
Stofn og rekstrarkostnaður er
feiknmikill.
Ráðherra orðrétt: „Erfitt er að
draga skörp skil á milli meðferðar-
rýma og vistrýma fyrir áfengis-
og vímuefnasjúlkinga. Ljóst er að
hin eiginlegu meðferðarrými er
aðallega að finna á Vogi, Sjúkra-
stöð SÁÁ og innan vébanda
Lapdspítalans. Vistheimilið Víði-
nes og Vistheimilið Hlaðgerðarkot
eru hins vegar, eins og nöfnin
segja til um, fyrst og fremst vist-
unarstofnanir."
xxx
HEILSAN er dýrmætasta eign
sérhvers manns. Margir
drekkja henni í áfengi. Fleiri tapa
henni í tóbaksreyk. Fólk reykir og
öðrum til skaða, m.a. sínum nán-
ustu. Ráðherra sagði: „Reykingar
eru taldar vera meginástæða
18-19% allra dauðsfalla í iandinu
sem á undanförnum árum hafa
verið um 1.750 á ári.“
Meðferðarrými í heilbrigiskerf-
inu, sem heyra til þeim sem þjást
af sjúkdómum af völdum reyk-
inga, eru a.m.k. 60. Að auki, eins
og ráðherra kemst að orði, „skal
bent á það að á flestum sjúkra-
stofnunum landsins vistast sjúkl-
ingar með lungnasjúkdóma,
hjartasjúkdóma og aðra sjúkdóma
sem eiga oft rót að rekja til reyk-
inga.“
Að reykja eða drekka frá sér
heilsuna er sjálfsskaparvíti - sem
á stundum veldur ótímabærum
dauða. Þeir reynast aukinheldur
margir hverjir feikndýrir sjúkling-
ar á fóðrum heilbrigðiskerfisins
og samfélagsins. Á móti kemur
að þeir hafa á lífsleiðinni greitt
meir en lítið til ríkiseinkasölunnar.
xxx
ENN ER spurningunni ósvar-
að: Hvað má ætla að mörg
ársverk innan heilbrigðisþjón-
ustunnar tengist sjúkdómum, sem
leiða af notkun vímuefna, þ.m.t.
reykinga? Leitum svarsins í þing-
ræðu heilbrigðisráðherra:
„Tölur um fjölda ársverka á
Landspítala og hjá SÁÁ gefa
ákveðnar vísbendingar:
Hér er um að ræða tæplega
eitt stöðugildi á hvert vistunar-
og meðferðarrými. Ef gengið er
út frá því að fjöldi stöðugilda sem
með einum eða öðrum hætti kem-
ur að meðferð áfengis-, vímuefna
og reykingasjúklinga í Víðinesi,
Hlaðgerðarkoti, Krýsuvík,
áfangaheimilum, á Víflilsstöðum,
Reykjalundi, lyflækningadeild
Landspítala og Sjúkrahúss
Reykjavíkur og Heilsustofnun
NLFI sé sambærilegur má fast-
lega gera ráð fyrir að um 450 til
500 ársverk tengist meðferð þess-
ara sjúklingahópa á ári. Er þá
ekki tekið tillit til þeirra verka
sem unnin eru á öðrum deildum
sjúkrahúsanna fyrir þessa sjúkl-
inga, eða af heimilislæknum, heil-
sugæzlulæknum eða öðrum sér-
fræðingum, auk annarra fag-
stétta utan sjúkrastofnana.“
Víkveiji dagsins hefur enga
burði til þess að setja öðrum lífs-
reglur að þessu leyti. Það er á
hinn bóginn nauðsynlegt að skoða
þennan flöt á tilverunni, sem hér
hefur verið rakinn, eins og aðra.
Og koma staðreyndum málsins á
framfæri.
Heilsa sérhvers einstaklings er
sum sé að dijúgum hluta í hans
eigin höndum. Það skiptir höfuð-
máli hvað hann setur ofan í sig
og hvern veg hann sinnir eigin
hugar- og líkamsrækt.