Morgunblaðið - 01.06.1997, Síða 44

Morgunblaðið - 01.06.1997, Síða 44
44 SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJ ÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick I kvöld sun. uppselt — miö. 4/6 uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 örfá sæti laus — lau. 14/6 örfá sæti laus — sun. 15/6 — fim. 19/6 — fös. 20/6 - lau. 21/6. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Flm. 5/6 síðasta sýning — sun. 8/6 aukasýning (þeir sem áttu miða á sýninguna sem féll niður fim. 29/5 hafa forgang að miðum á þessa sýningu til og með sun. 1/6). Listdansskóli íslands NEMENDASÝNING I dag, 1/6, kl. 14.00. Litla sviðið ki. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza I kvöld sun. uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 uppselt — lau. 14/6 uppselt — sun. 15/6 nokkur sæti laus — fim. 19/6 — fös. 20/6 — lau. 21/6. Miðasalan eropin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi tilsunnu- dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. 100 ÁRA AFMÆLI Athuglð að mlðar eru seldlr á hálfvirði slð- ustu klukkustund fyrir sýningu KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferö um leikhúsgeymsluna. Opiö kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (samvinnu viö Caput-hópinn sýnir fjögur ný verk eftir Nönnu Ólafsdóttur, David Greenall, Láru Stefánsdóttur og Michael Popper. 4. sýning í kvöld 1/6 örfá sæti laus, Litla svlðiö kl. 20.00 Leikhópurinn BANDAMENN: AMLÓÐA SAGA eftlr Sveln Einarsson fim. 5/6, fös. 6/6. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00-12.00 GJAFAKORT FÉUGSINS - V© ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Síml 568 8000 Fax 568 0383 ÁSAMATÍMAAÐÁRI lau. 7. júní kl. 23.30 fim. 12. júní kl. 20.00 lau. 14. júní kl. 23.30 [ (siehuu Uiuimm Frumsýn. 12. júnl kl. 20 Örfá sæti laus. 2. sýning 13. júní kl. 20 3. sýning 14. júní kl. 20 4. sýning 15. júnl kl. 20 5. sýning 16. júnl kl. 20 Miðasala mán.—fös. 15—19 og lau. 12-16. lelkhópurlnn l'IINIIINIIIIHIMU HNI1475 MimSALA I SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN - bæði fyrir og eftir - Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 13-17. _ HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ > ÍS) HERMQÐUR OG HAÐVÖR íSLENSKI DAHSFLOKKURINN %» rr r\ 4 • HRÆRINC /AR • • K( ' 1 -!,\r : A r . 1; 1"! !Nl JM HORFIR • : P ‘ • [' 1 AG 1 A 1 í t I ' • í BORGARLtlKHÚSINU 1/6 1. júlí kl. 17.00 Dómkórinn og Skólakór Kársness, tónleikar í Hallgríms- kirkju. Miðasala í Kirk;’jhúsinu og (Hallgrímskirkju kl. 14—18. Miðasölu- og upplýsingasími 510 1020. | KIRKJI/LI5TAHATIÐ 97 Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Vinkonur í og utan vinnunnar LEIKKONAN Sharon Stone á hið flotta útlit sitt mikið til förðunar- dömunni Triciu Sawyer að þakka. Þegar Sharon tók á móti Golden Globe-verðlaununum í fyrra fyrir leik sinn í myndinni Casino þakkaði hún Triciu fýrir alla hjálpina. Tricia hjálpar nefnilega ekki bara Sharon með útlitið heldur eru þær stöllur líka mjög góðar vinkonur og hefur Tricia stutt Sharon óspart bæði í leik og starfi. Þær vinkonur kynntust árið 1993 og hafa verið óaðskiljanlegar síð- an.„ Ég sé algjörlega um förðun Sharon í öllum þeim myndum sem hún leikur í. Það er ekki bara leikni mín með augnskuggann sem skipt- ir máli heldur er mikilvægt að fólki komi vel saman þegar það vinnur svona þétt saman í fimm til sex mánuði," segir Tricia sem er einn fremsti förðunarfræðingur í Holly- wood. Líkar mæðgur SJÖ MÁNAÐA gömul dóttir An- tonio Banderas og Melanie Griff- ith, Stella Carmen, þykir vera farin að líkjast mömmu sinni mjög mikið. Á myndinni má sjá þær mæðgur á flugvellinum áður en þær lögðu af stað til Mexíkó, þar sem Antonio var við tök- ur á myndinni „Zorro“. ÍTALSKA fyrirsætan Antonella Moccia hefur ákveðið að gerast nunna eftir áralangan feril sem fyrirsæta. Antonella, sem gengur undir fyrirsætunafninu Hella, hef- ur m.a unnið fyrir hönnuðina Trussardi og Lauru Biaggiotti og hefur hún átt góðu gengi að fagna í starfi. „Tískuheimurinn hefur gefið mér mikið en núna hef ég fundið nokkuð sem er ennþá fall- egra,“ segir hin 30 ára verðandi nunna. Antonella kynntist trúnni fyr- ir fjórum árum þegar hún hitti móður Teresu. Siðan þá hefur hún stundað nám í trúarbragðafræði og rétt fátæku og heimilis- lausu fólki hjálparhönd milli þess sem hún hefur unnið fyrir sér sem fyrirsæta. Antonella er nú þegar byijuð að undirbúa hið nýja starf sitt af kappi. Hefur hún klippt hár sitt stutt og mun héð- an í frá verða þekkt undir nafn- inu systir Elisabetta. Tekur trúna fram yfir tískuna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.