Morgunblaðið - 01.06.1997, Page 46
46 SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FRUMSYNING
CLINT EASTWOOD
GENE HACKMAN ED HARRIS
ABSOLUTE
POWER
Hörkuspennandi tryllir í leikstjórn Clint Eastwood sem
jafnframt fer med aðalhlutverkiö. Morð hefur verið
. framið. Það eru aðeins tveir menn sem vita
sannleikann. Annar þeirra er þjófur en hin er einn
valdamesti maður heims.
[___Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 14ára ||
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 12 ára.
Stórfín eða t
frábærum leikurum og
flottri umgerð.
★ ★★ ÓHTRás2
★ ★★ HK dv
z,NGUM ER HLÍFT!!
Háðung
Ridicule
Sýnd kl. 5, 7; 9 og 11.
Kvikmyndir eins og Crokodile Dundee, Muriel's Wedding og Pricilla
Queen of the Desert sanna ad Ástralir eru húmoristar miklir og kunna
aö gera launfyndnar kvikmyndir. Wally Mellis (Mr. Reliable) er
nýsloppinn úr fangelsi og heldur til heimabæjar sins til aö hitta
fyrrum kærustu. Vegna misskilnings heldur lögreglan aö Wally haldi
konunni og barni hennar föngnum meö haglabyssu og áöur en Wally
getur svo mikiö sem sagt Skagaströnd, eru hermenn, lögregla og
fjölmiðlafólk búiö aö umkringja húsiö.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9.05 og 11.15.
UNDRIÐ
,
Sýnd kl. 7. Siöustu sýningar
r • 'i
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Goft
KOYLA^
W W « Þ
★★★★eylgjan r"' .
★★★l/2 dv
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10.
Síðustu sýningar
Frá framleidendum myndarinnar
PRICILLA QUEEN OF THE DESERT
COLIN
FRIELS
JACQUELINE
MCKENZIE
mm
A FILM BY NADIA TASS
MONTANA 4-6 manna tjaldvagninn EVRO
tjaldast upp á 10 sekúndum.
Suöurlandsbraut 20
Sími: 588 7171
FASY CAMP
i—fpy——" " ‘
VST TJALDVAGNAR
FJÖLBRAUTASKÓLINN>
BREIÐHOLTI
Innritun nemenda
fyrir haustönn 1997
INNRITUNARDAGAR f
FRAMHALDSSKÓLUNUM
Mánudaginn 2. og þriðjudaginn 3. júní 1997 verða innritunardagar í framhaldsskólunum í
Hafnarfirði, Flensborgarskólanum og Iðnskólanum. Þessa daga verður tekið á móti nýjum
nemendum frá kl. 9 - 18 og þeim leiðbeint við námsval. Umsækjendur þurfa að hafa meðferðis útfyllt
umsóknareyðublað og skírteini um grunnskólanám eða nám í skóla á framhaldsskólastigi.
Skólarnir eru báðir framhaldsskólar sem starfa eftir áfangakerfi.
Námsframboð skólanna á nœstu önn verður í megindráttum sem hér segir:
sfmi 565 0400
Fax 565 0491
Pósthólf 240
FLENSBORGARSKÓLINN I HAFNARFIRÐI
IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI
Reykjarvíkurvegi 74 og Flatahrauni
sími 555 1490, fax 565 1494
netfang: idnhafn@ismennt.is
Bóknám Eðlisfræðibraut
Náttúrufræðibraut
Nýmálabraut
Félagsfræðibraut
Uppeldisbraut
Fjölmiðlabraut
Iþróttabraut
Iðnnám og
starfsmenntanám
Grunndeild fyrir trésmíði
Grunndeild fyrir rafvirkjun
Grunndeild fyrir rafeindavirkjun
Húsasmíðabraut
Rafvirkjabraut
Snyrtifræði
Sjúkraliðabraut
Listnám Handíðabraut
Myndlistarbraut
Tónlistarbraut
Viðskiptanám Ritarabraut
Skrifstofubraut
Verslunarbraut
Bókhaldsbraut
Tölvubraut
Hagfræðibraut
Markaðsbraut
Öllum brautum í Fjöibrautaskólanum í Breiðhoiti er hægt að
ijúka með stúdentsprófi.
V
Innritun 2.-6. júní kl. 9.00-16.00.
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði er framhaldsskóli sem
starfar eftir áfangakerfi. f skólanum er hægt að stunda
nám í öllum námsáföngum sem krafa er gerð um á
eftirtöldum brautum:
Eðlisfræðibraut
Félagsfræðibrautir
Hagfræðibrautir
íþróttabraut
Málabraut
Náttúrufræðibraut
Tónlistarbraut
Tæknibraut
Viðskiptabraut
Uppeldisbraut
Auk þess er hægt að uppfylla inntökukröfur fyrir
margvíslegt sérnám með því að velja áfanga saman á
réttan hátt.
f samræmdum grunnskólagreinum eru boðnir fram
misþungir byrjunaráfangar sem taka mið af
undirbúningi nemenda og því getur skólinn tekið við
nemendum með lægri einkunn en 5 í einni eða
tveimur þessara greina.
f Iðnskólanum er hægt að stunda nám í fles.töllum
námsáföngum sem krafa er gerð um á eftirtöldum
brautum:
Nám fyrir samningsbundna iðnnema
Grunndcildir málm-, raf- og tréiðna
Hársnyrting 1. og 3. önn
Rafeindavirkjun 3. önn
Framhaldsdeild byggingariðna
Hönnunarbraut
Tækniteiknun
Fomám
Meistaraskóli
Trefjaplast
Tölvuteikning (AutoCAD)
Auk þessa er hægt að velja almenna byrjunaráfanga sem
eru sameiginlegir fyrir fjölmargar iðngreinar.
Nemendur sem innritast þurfa f fornám eiga að mæta til
viðtals og væri æskilegt að foreldri eða forráðamaður mæti
með nemandanum.
Ihnsóknarfrestiir nm skólavist rennnr nt 6. ji'nit'
FISKVINNSLUSKÓLINN
SJÁVARÚTVEGSDEILD
FLENSBORGARSKÓLANS
H valeyrarbraut 13
slmi 565 2099, fax 565 2029
Til að hefja nám við Fiskvinnsluskólann þurfa nemendur að hafa lokið
a.m.k. 52 einingum ( framhaldsskóla (tilteknum námsgreinum.
Skólinn útskrifar fiskiðnaðarmenn og tekur námið ails 4 annir.
Umsóknarfrestur um núm i Fiskvinnsluskólanum
- sjávarútvegsdeild Flensborgarskólans - rennur út 6. júní