Morgunblaðið - 01.06.1997, Side 48

Morgunblaðið - 01.06.1997, Side 48
48 SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Thx Sími LAUGAVEGI 94 -551 6500 /DD/ i öllum sölum FRUMSÝNING: ANACONDA ANACONDA umlykur þig, hún kremur þig, hún gleypir þig. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI \ .X A ANAC ÓN D A I HX Háspennuttyllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust i Bandarikjunum í siðastliðnum mánuði og var toppmyndin i samfleytt þrjár vikur. Ice Cube (Boys in the Hood, Higher Learning), Jennifer Lopez (Money Train, Jack), Jon Voight (Heat, Mission Impossible) þurfa á stáltaugum að halda til að berjast við ókind Amazonfljótsins. HEFUR ÞÚ STÁLTAUGAR TIL AÐ SJÁ ANACONDA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára. EINNAR NÆTUR GAMAN MATTMEWIPIBMŒ LOKAUPPGJÓRIÐ AN|íffTAQUi JEFF DANIELS GULLBRA UNDIR FOLSKU FLAGGI BIRNIRI rnd sem hefur farið sigurför' idin er byggð á sönnum /illigæsirnar var tilnefnd til j •ir bestu kvikmyndatökuna. FOLK Með snöruna um hálsinn SNARFALLN- AR fyrir snöru- tískunni: Halle Berry, Claudia Schiffer og Cel- ine Dion. ►SNÖRU- KJÓLARog snörutoppar eiga síaukn- um vinsæld- um að fagna, ekki einungis hér á íslandi heldur líka í Hollywood. Hver stjarn- an á fætur annarri hef- ur sést. með þessa kjóla hangandi um hálsinn og er Liz Hurley þar fremst í flokki en hún hefur lengi verið mikill aðdándi þess- arar tegund- ar af fatnaði. „Snörukjól- anir eru kynæsandi án þess samt að sýna of mikið. Þeir bjóða upp á frelsi sem felst í því að þurfa ekki flegið háls- mál til þess að virka tæl- andi,“segir Melissa Joan Hart frá sjón- varpstöðinni ABC. Eltir kærastann ► DÓTTIR BiIIs Clintons Bandaríkjaforseta, hin 17 ára Chelsea Clinton, liefur ákveðið að hefja nám við Stanford University í haust. Chelsea hefði getað valið sér skóla nær föðurhúsunum en valdi að fylgja hinum 19 ára kærasta sínum, Marc Mezvinsky, til Stanford. Marc og Chelsea hafa þekkt hvort annað í fjögur ár en Marc er sonur fyrrverandi stjórnmála- konu. Foreldrar Chelsea, Bill og Hillary, hafa lagt blessun sína yfir plön dóttur sinnar, þó það þýði að þau sjái hana ekki svo mikið þar sem skólinn er 3000 mílur frá Washington. EICECP SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára SXDIGIT/ -S4MBIOIM .S4MBIOVH n111111 miUTUIITI1II1 nnmrrrTriniimiimTmiminitiiiiiinn1111111nrriirn 1HIII1II111IIIIIIIIIIIIIUIIIJ•-***-• NETFANG: http://www.sambioin.com/ □□Dolby DIGITAL DIGITAL tsölubók __í/ ; n / Ef kvikmyndin Scream hefur fengið hárin til að rísa, þá skaltu vara þig á þessari! Metsölubók Stephen King er loksins komin á tjaldið. Spennandi og ógnvekjandi! JOHNNY DEPP ★ ★★ PACINO Senseof Liz o g Hugh enn saman ► HUGH Grant og Liz Hurley fóru út að borða með systur hennar Kate og föður hans James þegar þau komu til London eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Sögusagnir herma að parið hafi nýlega keypt hús í London, en sé ekki enn flutt inn. Því bendir allt til að Liz og Hugh séu enn náin, en hann lenti sem kunnugt er í óheppilegu ævintýri með vændiskonunni Divine Brown fyrir tveimur árum. Hefnir sín á Roseanne ► FYRRVERANDI eiginmaður Rose- anne, Tom Arnold, veit greinilega hvem- ig á að hefna sín. í haust mun hann nefni- lega byija með sinn eigin sjónvarpsþátt sem fjalla mun um mann nokk- um sem neyðist til að byija nýtt líf þegar hin fræga eiginkona hans sparkar hon- um úr sjónvarps- þætti sínum. Þetta er kannski ekki mjög hugmynda- ríkur sögnþráður þar sem þetta er akkúrat það sem Roseanne gerði í raunveruleikan- um við Tom en hann var framleiðandi þáttanna um Roseanne áður en hún skildi við hann og sparkaði honum. Roseanne er sögð vera ekkert sérlega hrifin af þáttagerð síns fyrrverandi og hefur nú þegar talað við lögfræðinga sína til að fá plönum hans breytt. TOM hefur nú þegar látíð fjarlæga nafn Roseanne sem hann lét tattóvera á líkama sinn á sínum tíma enda er ekki sérlega hlýtt þeirra á milli lengur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.