Morgunblaðið - 01.06.1997, Síða 54
MORGUNBLAÐIÐ
^54 SUNNUDAGUR 1 JÚNÍ 1997
SUNNUDAGUR 1/6
Sjónvarpið
4.55 ►HM í handknattleik
Bein útsending frá leiknum
um 3. sætið. Lýsing: Samúel
Örn Erlingsson. [3817062]
6.55 Þ-HM í handknattleik
Bein útsending frá úrslita-
leiknum. Lýsing: Samúel Örn
Erlingsson. [89631284]
9.00 ► Morgunsjónvarp
barnanna Kynnir er Rann-
veig Jóhannsdóttir. Skófólkið
(21:26) Sigga og skessan
(5:15) Múmínálfarnir (15:26)
Sú kemurtíð (16:26) Undra-
heimur dýranna (9:13)
[3981178]
* 10.40 ►Hlé [78944505]
13.30 ►Þjóðin sem gleymd-
ist MargrétArna Hlöðvers-
dóttir fréttamaður ræðir við
José Ramos Horta, friðarverð-
launahafa Nóbels. (e) [2082]
14.00 ►HM íhandknattleik
Leikurinn um 3. sætið og úr-
slitaleikurinn. (e) [68933913]
17.25 ►Nýjasta tækni og
vísindi (e) [3992739]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[2943541]
18.00 ►Linda lærir að synda
(Det fmns flera sátt at simma)
(3:3) [2062]
18.30 ►Dalbræður (Brödrene
-*■ Dai) (2:12) [3951]
19.00 ►Geimstöðin (Star
Trek) (19:26) [59468]
19.50 ►Veður [1199352]
20.00 ►Fréttir [30]
20.30 ►Með á nótunum
Þættir sem Sjónvarpið gerði i
samvinnu við Sinfóníuhljóm-
sveit íslands. (4:6) [71]
21.00 ►Áfangastaðir Skaft-
árhreppur Staldrað við á
Dverghömrum, Pjaðrárgljúfri,
Systrastapa, Tröllshyl við
Grenlæk og Álftavatnskróki.
[67325]
21.25 ►! blíðu og stríðu
(Wind at My Baeký (7:13)
[2533772]
22.20 ►Helgarsportið
[205401]
22.45 ►Síðasta útkall (La
derniere sortie) Frönsk mynd
um áhættusöm störf áhafnar
á björgunarbát. [5019913]
23.35 ►Dagskrárlok
UTVARP
RAS 1 FM 92,4/93,5
8.07 Morgunandakt: Séra
Sváfnir Sveinbjarnarson pró-
fastur á Breiðabólsstað flyt-
ur.
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni.
— Tokkata í C-dúr eftir Johann
Pachelbel og
— Sjakkonna eftir Pál (sólfs-
son. Páll ísólfsson leikur á
orgel.
r — Fiðlusónata í A-dúr eftir
Cesar Franck. Arthur Grum-
iaux leikur á fiðlu og György
Sebok á píanó.
9.03 Stundarkorn í dúr og
moll. Þáttur Knúts R. Magn-
ússonar. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti).
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Lítið á akrana. Þættir
úr sögu kristniboðs (slend-
inga. Fjórði þáttur: Ný verk-
efni í Kenýu. Umsjón: Friðrik
Hilmarsson. (Endurfluttur
nk. miðvikudag).
11.00 Guðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni á vegum Sjómanna-
> dagsráðs. Herra Ólafur
Skúlason biskup prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir, auglýs-
ingar og tónlist.
13.00 Á sunnudögum. Um-
sjón: Bryndís Schram. (End-
urflutt annað kvöld kl. 21.00).
14.00 Frá útihátíðarhöldum
sjómannadagsins. Fulltrúar
ríkisstjórnarinnar, útgerðar-
manna og sjómanna flytja
STÖÐ 2
9.00 ►Bangsar og bananar
[48371]
9.05 ►( Erilborg [3773642]
9.30 ►Urmull [1636130]
9.55 ►Disneyrímur
[3743401]
10.20 ►Stormsveipur
[2707449]
10.45 ►Ein af strákunum
[9969246]
11.10 ►Eyjarklíkan [6865517]
11.35 ►Úrvalsdeildin
[6889197]
12.00 ►íslenski listinn (e)
[85401]
12.45 ►Tónlistarþáttur með
George Michael (e) [5547739]
13.40 ►Babylon 5 (14:23) (e)
[6257555]
14.30 ►ítalski boltinn Ju-
ventus - Lazio. [15710]
16.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [5159]
17.00 ►Húsið á sléttunni
(Little House On The Prairie)
[29807]
17.45 ►Glæstar vonir
[5681807]
18.05 ►!' sviðsljósinu
[7278505]
19.00 ►19>20 [8604]
20.00 ►Morðgáta (Murder
She Wrote) (9:22) [91468]
tiyyn 20.50 ►Gestirnir
ItI-I 1111 (Les Visiteurs) Gam-
anmynd. Jean Reno, Christian
Ciavier og Vaierie Lemercier
í aðalhiutverkum. 1993.
Bönnuð börnum. Sjá kynn-
ingu. [792468]
22.30 ►öO mínútur [82371]
23.20 ►Mörk dagsins
[1572739]
23.30 ►NBA Úrslit 1997.
[8814401]
2.00 ►Dagskrárlok
Riddarinn hugprúði hittir marga kyniega
kvisti á ferðum sínum.
Gestimir
Kl. 20.50 ►Gamanmynd Aðdáendur
franskra kvikmynda hafa ástæðu til að
kætast þessa dagana. í gærkvöldi var sýnd frönsk
gamanmynd og í kvöld er röðin komin að ann-
arri slíkri. Þessi heitir Gestirnir, eða Les Visite-
urs. Leikstjóri er Jean-Marie Poiré en í aðalhlut-
verkunum fara á kostum Jean Reno, Christian
Clavier og Valerie Lemercier. Við kynnumst ridd-
aranum Godefroy en sá er hugprúður mjög. Sag-
an hefst árið 1123 þegar Lúðvík sjötti er við völd
í Frakklandi. Hann hrífst af riddaranum og laun-
ar honum með eftirsóttu kvonfangi. Áður en af
brúðkaupinu verður eru settar álögur á riddarann
sem á nú úr vöndu að ráða. Myndin, sem er frá
árinu 1993, er bönnuð börnum.
Bergljót Bald-
ursdóttir heim-
sótti lítið ís-
lenskt sjávar-
pláss, Þingeyri
við Dýrafjörð,
og skoðaði
framtíðar-
möguleika þar.
Fimmtíu
mínútur
Kl. 16.08 ►Heimildarþáttur Um tíma-
mót í sjávarplássi á íslandi. Eftir að kvótinn
var settur á og á tímum markaðsvæðingar og
samkeppni eru tímamót í litlu íslensku sjávar-
plássi, sem staðsett er miðsvæðis á Vestfjörðum.
Þorp, þar sem lengi var miðstöð verslunar og
þjónustu við fiskimenn. Þar er gott að búa, mann-
líf gott og þar er veðursæld og mikið landrými
til að byggja á og engin hætta á snjóflóðum.
Núna er þetta þorp jaðarbyggð í stærra bæjarfé-
lagi, þar er atvinnuleysi og þaðan er fólksflótti.
Hvað gerðist og hvað er hægt að gera?
SÝIM
17.00 ►Taumlaus tónlist
[36371]
17.25 ►Suður-ameríska
knattspyrnan (10:65)
[4119888]
18.25 ►Italski boltinn
[1116081]
20.10 ►Golfmót í Asíu (PGA
Asian) (10:31) [376994]
21.10 ►Golfmót í Evrópu
(Cannes Open) (15:35)
[2507197]
22.10 ►Ráðgátur (X-Fíles)
Aðalhlutverk: DavidDuc-
hovny og GiIIian Anderson.
(22:50) [5478130]
22.55 ►Námsmannagleði
(Student Affairs) Erótísk
gamanmynd um uppátæki
skólanema. Bönnuð börnum.
[617888]
0.25 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Skjákynningar
14.00 ►Benny Hinn [578710]
15.00 ►Central Message
[409081]
15.30 ►Step of faith Scott
Stewart. [419468]
16.00 ► A call to freedom
Freddie Filmore. (e) [410197]
16.30 ►Ulf Ekman (e)
[873642]
17.00 ►Orð lífsins [874371]
17.30 ►Skjákynningar
18.00 ►Love worth finding
[852159]
18.30 ►A call to freedom
Freddie Filmore. (e) [860178]
19.00 ►Lofgjörðartónlist
[668772]
20.00 ►700 Klúbburinn
Syrpa með blönduðu efni. í
hveijum þætti er tekið fyrir
ákveðið málefni. [157081]
20.30 ►Vonarljós bein út-
sending frá Bolholti. [741604]
22.00 ►Central Message (e)
[144517]
22.30 ►Praisethe Lord
Syrpa með blönduðu efni.
[82707791]
1.30 ►Skjákynningar
Á Rás 1 kl. 14.00 verður útvarpað frá
útihátíðarhöldum sjómannadagsins.
ávörp. Aldraðir sjómenn
heiðraðir.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. (Endur-
flutt nk. þriðjudagskvöld kl.
20.00).
16.08 Fimmtíu mínútur. Tíma-
mót í sjávarplássi á (slandi.
Heimildarþáttur um viðbrögð
íbúa lítils sjávarpláss við nýj-
um tímum. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir. (Endurflutt nk.
þriðjudag kl. 15.03).
17.00 Af tónlistarsamstarfi
ríkisútvarpsstöðva á Norður-
löndum og við Eystrasalt.
Kammermúsíkkeppni ungra
norrænna tónlistarmanna í
Kaupmannahöfn sl. haust.
Umsjón: Þorkell Sigurbjörns-
son.
18.50 Dánarfregnir og augl.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. (e)
20.20 Hljóðritasafnið.
— Söngvar um hafið. Ólafur
Þ. Jónsson, Guðmundur
Jónsson, Karlakór Reykjavík-
ur og fleiri syngja.
21.00 Lesið fyrir þjóðina: Góði
dátinn Svejk eftir Jaroslav
Hasék í þýöingu Karls ís-
felds. Gísli Halldórsson les.
Áður útvarpað 1979. (Endur-
tekinn lestur liðinnar viku).
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Friðrik
Ó. Schram flytur.
22.20 Á frívaktinni. í tilefni sjó-
mannadagsins Umsjón:
Hannes Þ. Hafstein og Ing-
veldur G. Ólafsdóttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og
moll. Þáttur Knúts R. Magn-
ússonar. (Endurtekinn þáttur
frá morgni).
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veöurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Morguntónar. 7.31 Fréttir á
ensku. 8.07 Gull og grænir skógar.
(e) 9.03 Milli mjalta og messu.
Umsjón: Anna Kristíne Magnúsdótt-
ir. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku. 13.00 Froskakross.
Umsjón: Elísabet Brekkan. 14.00
Umslag - Sgt. Peppers. 16.00
Sveitasöngvar á sunnudegi. 16.08
Rokkland. 17.00 Lovísa. Unglinga-
þáttur. 19.32 Milli steins og sleggju.
20.30 Kvöldtónar. 22.10 Tengja.
0.10 Næturtónar. 1.00 Næturtónar
á samt. rásum til morguns. Veó-
urspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9,
10, 12.20, 16, 19, 20, 22 og 24.
NffTURÚTVARPIÐ
2.00 Fróttir. 3.00 Úrval dægurmá-
laútvarps. (e) 4.30 Veðurfregnir.
5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2
10.00 Tónlistardeild. 13.00 Ragnar
Bjarnason. 16.00 Rokk í 40 ár.
Umsjón: Bob Murray. 19.00 Magn-
ús Þórsson. 22.00 Lífslindin. Krist-
ján Einarsson. 1.00 Tónlistardeildin.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds-
son. 12.16 Hadegistónar. 13.00
Erla Friögeirs. 17.00 Pokahornið.
20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jó-
hannsson. 22.00 Þátturinn þinn.
Ásgeir Kolþeinsson. 1.00 Nætur-
vaktin.
Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19.
BR0SIÐ FM 96,7
11.00 Suðurnesjavika. 13.00
Sunnudagssveifian. 16.00 Sveita-
söngvatónlistinn. 18.00 Spurninga-
keppni grunnskólanemenda Suður-
nesja. 20.00 Bein útsending frá úr-
valdsdeildinni í körfuknattleik. 21.30
í helgarlok. 24.00-9.00 Ókynnt tón-
list.
KLASSÍK FM 106,8
10.00-10.35 Bach-kantata þrenn-
ingarhátíðarinnar: Gelobet sei der
Herr, mein Gott, BWV 129. 13.00
Strengjakvartettar Dmitris Sjos-
takovits. 14.00-16.00 Ópera vik-
unnar: Manon Lescaut eftir
Giacomo Puccini. Meðal söngvara:
Caballé, Placido Domingo, lan
Partridge, Gwynne Howell. 22.00-
22.30 Bach-kantatan þrenningarhá-
tíðarinnar (e).
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður.
9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 ís-
lensk tónlist. 14.00 Svart gospel.
15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lof-
gjörðartónlist. 20.00 Við lindina.
23.00 Tónlist fyrir svefninn.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Madamma kerling fröken frú. 12.00
Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnudags-
konsert. 14.00 Ljóðastund á sunnu-
degi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs.
19.00 „Kvöldið er fagurt" 22.00 Á
Ijúfum nótum. 24.00 Næturtónar.
FM957 FM 95,7
10.00 Vati Einars. 13.00 Sviðsljósið.
16.00 Halli Kristins 19.00 Einar
Lyng. 22.00 Stefán Sigurðsson.
1.00 T. Tryggvason.
X-IÐ FM 97,7
10.00 Frjálsir fíklar. 13.00 X-Domin-
oslistinn Top 30 (e) 16.00 Hvíta
tjaldiö. 18.00 Grillið. 19.00 Lög unga
fólksins. 23.00 Sýrður rjómi. 1.00
Ambient tónlist. 3.00 Nætursaltað.
YlUISAR
STÖÐVAR
BBC PRIME
4.00 Valued Environmenta, EnvironmenUI
Vaiues 5.00 Worid News 5.30 Simon and the
Witch 5.45 Wham! Bum! Strawberry Jam! 6.00
Mop and Smiff 6.15 Get Your Own Back 6.40
Ardier’s Goon 7.05 Blue Peter 7.25 Grange
Hill Omnibus 8.00 Top of the Pops 8.25 Styte
Challenge 8.50 Ready, Steady, Cook 9.20 The
Six Wives of Henty VQÍ 10.50 Style Chai-
lenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy
12.30 ChUdren’s iiospital 13.00 The House
of Eliott 13.55 Tlie Brollys 14.10 Run the
Risk 14.30 Biue Peter 14.55 Grange Hiil
Omníbus 15.30 Wildíife 16.00 World News
16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovejoy
18.00 999 19.00 The Naked Civii Servant
20.30 Yes, Prime Mínister 21.00 'Hie Six
Wives of Henry VIH 22.30 Songs of PraLse
23.05 An A-Z of English 23.30 Helping With
Family fYoblems 0.00 The Write to Choose
0.30 Mueical Prodígies 1.00 FETV: Caring
for Older People: Who Cares Now 3.00 Japa-
nese Language and People
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and tbe StarehBd 4.30 The Pruitti-
es 5,00 Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky
Bill 6.00 Big Bag 7.00 Scooby Boo 7.30
Bugs Bunny 7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The
Mask 8.30 Cow and Chicken 8.45 Worid
Premiere Toons 9.00 Jonny Quest 9.30 Tom
and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The Add-
ams Famiiy 10.45 Dumb and Dumber 11JJ0
Scooby Doo 11.15 Daffy Duck 11.30 The
I-lintstones 12.00 The Jetsons Mcet the Flint-
stones 13.45 Tom and Jerry 14.00 Ivanhoe
14.30 Droopy 15.00 Hong Kong Phooey
15.30 TheJetsons 18.00 Tom andJerry 16.30
Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30 The
Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Dexter’s
Laboratory 18,45 Toons 19.00 The Bugs and
Dafíy Show 19.30 Two Stupid Dogs
CNN
Fréttlr og viðakiptafréttlr flúttar reglu-
lega. 4.30 Glotel View B.30 Styk 6.30 Sport
7.30 Seience & Tœhnolagy 8.30 Computer
Connection 9.30 Showbiz 11.30 Sport 12.30
Prn Golf 13.00 Larry King 14.30 Sport 16.30
This Week in the NBA 16.00 Laí* Ekiman
17.30 Moncywwk 18.00 World Report 20.30
Best oí Insight 21.00 Eariy FTime 21.30
Sport 22.00 World View 22.30 Styie 23.00
tóplomatfc License 23.30 Earth Mattors 0.30
Global View 1.00 Irapact 2.00 The World
Today 3.30 This Week in the NBA
DISCOVERY
15.00 Wings 16.00 Submarines 17.00 Lonely
Planet 18.00 The Quest 18.30 Aithur C. Clar-
ke’s Worid of Strange Powers 19.00 The Gre-
at Egyptians 22.00 Jusbce Files 23.00 Trans-
plant 24.00 Dagskráriok
EUROSPORT
8.30 Akstursíþróttir 7.00 Vélhjél 8.30 Kerru-
kappakstur 9.00 Vélhjðl 13.00 Tennis 17.30
Kenukappakstar 20.00 Fqálsaríþróttir 22.30
Tennfc 23.30 Dagakráriok
MTV
5.00 Moming Vídeos 6.00 Kickstart 8.30
Singled Out 9.00 Amour 10.00 Hitlist UK
11.00 News 11.30 Stylissimo! 12.00 Seiect
MTV 14.00 Worid Tour 16.00 European Top
20 Countdown 18.00 Madonna18.30 U2 RAW
19.00 Base 20.00 The Jenny MeCarthy Show
20.30 Beará & Butt-Head 21.00 Daria 21.30
The Big Picture 22.00 Best of MTV US Lovel-
ine 23.00 Amour-athon 2.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttlr og vlðsklptafréttlr fluttar reglu-
lega. 4.00 Travel Xprens 4.30 Inspiration
7.00 Executiva lifestyfcs 7.30 Eárope la earte
8.00 Travel Xpress 8.00 Super Shop 10.00
NCAA Highlíghta 10.30 Insicte the PGA Tour
11.30 This Week in Baseball 124)0 Mayor
Leaguc Basebali 14.00 Dateline 16.00 The
McLaughlin Group 15.30 Meet tbe Press
16.30 Scan 17.00 Europe la carte 17.30
Travel Xpress 18.00 Goif 20.00 Jay Leno
21.00 TECX 22.00 Taikin’ Jarz 22.30 The
Ticket 23.00 Jay Leno 24.00 Intemight 1.00
VIP 1.30 Europe la carte 2.00 The Tieket
2.30 TaUdn’ Jazz 3.00 Travel Xpresa 3.30
The Ticket
SKY MOVIES PLUS
6.00 Spenser A Savage Place, 1993 6.30
Jules Veme’e 800 Leaguea Down the Amazon,
1994 8.00 Heck’s Way Home, 1995 10.00
Star Trek Generations, 1994 12.00 Tbe Black
Stallion Retums, 1983 1 4.00 Children’s Choiee
Carap Nowhere, 1994 16.00 Problera Chíld
3,1995 1 8.00 The Colony, 1995 20.00 French
Kiss, 1995 22.00 StarTrek Generations, 1994
24.00 The Movfc Show 0.30 Roadracers, 1994
2.00 Making Mr. Right, 1987 3.36 Problero
Cbild 8, 1995
SKV NEWS
Fráttir ó klukkutíma frestl. 5.00 Sunrise
6.45 Gardening 6.55 Sunrise 8.30 Business
Week 10.30 The Book Show 11.30 Week in
Review, Intem, 12.30 Beyond 2000 13.30
Reuters Reports 14.30 Space: the Finai FVonti-
er 15.30 Week in Review - Intemational 16.00
Live at Five 17.30 Target 18.30 Sportsline
19.30 Business Week 20.30 World-wide Rep-
ort 22.30 News 23.30 ABC Worid News
Sunday 1.30 Business Week 2.30 Week in
Review, Intem. 3.30 News 4.30 News Sunday
SKY ONE
6.00 Hour of Power 6.00 My Uttle Pony 8.30
Delfy And Hfc Frienda 7.00 Preas Your Luck
7.30 Love Connoction 6.00 Quantum Leap
8.00 Kung Fu 10.00 Hlt Mix 11.00 WWF:
Superetars 12.00 Code 3 12.30 Sea Bcscue
13.00 Star Trek 17.00 Tbc Simpsona 18.00
Early Edition 19.00 The Cape 21.00 The
X-Kiios 22.00 Forevor Knight 23.00 Daddy
Dearest 23.30 LAPD 24.00 CivU Ware 1.00
Hit Mix Long Play
TNT
20.00 Clarence, the Oroæ-eyed Uon, 1965
22.00 Ziegfeld Follies, 1944 23.66 The Main
Attrartkm, 1962 1.30 The Shop at the Com-
er, 1948 4.00 Dagskráriok