Morgunblaðið - 01.06.1997, Síða 55

Morgunblaðið - 01.06.1997, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1997 55 ) ) ) ) I ) ) > J 1 I I J t J DAGBÓK VEÐUR 1. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.55 3,4 9.17 0,7 15.30 3,5 21.48 0,7 3.21 13.21 23.24 10.07 ÍSAFJÖRÐUR 4.56 1,8 11.23 0,2 17.35 1,8 23.56 0,4 2.44 13.29 0.15 10.15 SIGLUFJÖRÐUR 0.55 0,2 7.11 1,1 13.18 0,1 19.51 1,1 2.24 13.09 23.59 9.54 DJÚPIVOGUR 0.01 1,7 6.09 0,5 12.31 1,8 18.47 0,5 2.53 12.53 22.56 9.38 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ö Skúrir Slydda 'O Siydduél Snjókoma SJ Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin ssss vindstyrk, heil fjöður $ t er 2 vindstig. é 10° Hitastig E5 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan gola eða kaldi, skýjað með köflum vestan til en léttskýjað norðan- og austanlands. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast norðan- og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag er búist við hægri suðlægri átt, skýjuðu með köflum og smáskúrum vestan til en annars bjartviðri. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag er gert ráð fyrir norðlægri átt og heldur svalara veðri með smáskúrum norðanlands en þurru og björtu veðri syðra. Á föstudag lítur út fyrir skúrir um mest allt land. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ / 77/ að velja einstök 1 “3j|| j| nn /. spásvæði þarf að 'TT\ 2-1 \ velja töluna 8 og 1 "r I /—u \ / síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá[*] og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Háþrýstisvæði yfir Bretlandseyjun og Norðursjó. Lægð VSV af landinu á hreyfingu til NNA og grynnist. í kjölfar hennar kemur hæðarhryggur yfir landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Reykjavfk 10 súld Lúxemborg 10 léttskýjað Bolungarvfk Hamborg 10 skýjað Akureyri 12 skýjað Frankfurt 10 léttskýjað Egilsstaðir 13 léttskýjað Vín 8 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 8 rigningogsúld Algarve 17 þrumuv. á síð.klst. Nuuk 0 alskýjað Malaga Narssarssuaq 4 léttskýjað Las Palmas Þórshöfn 9 alskýjað Barcelona 17 mistur Bergen 11 léttskýjað Mallorca 19 léttskýjað Ósló 12 skýjað Róm 15 þokumóða Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Feneyjar 18 léttskviað Stokkhólmur 8 léttskýjað Winnipeg 16 1 i O Helsinki 13 léttskýiað Montreal Dublin 13 þokumóða Halifax Glasgow 12 mistur New York 16 alskýjað London 13 mistur Washington 17 léttskýjað Parfs 14 léttskýjað Orlando 22 heiðskírt Amsterdam 13 léttskýjað Chicago 13 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 hörmuleg, 8 ganga, 9 metta, 10 fúsk, 11 auð- ugt, 13 nytjalönd, 15 sorgmædd, 18 klám- fengið, 21 hægur gang- ur, 22 slagi, 23 eld- stæði, 24 drambsfull. LÓÐRÉTT: 2 nautnameðal, 3 ís, 4 nirfilsháttur, 5 bál, 6 heitur, 7 nagli, 12 drátt- ur, 14 eldiviður, 15 ræma, 16 úlfynja, 17 hrekk, 18 skarð, 19 skapvond, 20 verkfæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: - 1 ásátt, 4 skróp, 7 totta, 8 niður, 9 nón, 11 auðn, 13 gróa, 14 ættin, 15 harm, 17 ýsan, 20 err, 22 takki, 23 endum, 24 leifa, 25 leiði. Lóðrétt: - 1 áætla, 2 ástúð, 3 tían, 4 senn, 5 ræður, 6 perla, 10 Óttar, 12 næm, 13 gný, 15 hótel, 16 rakki, 18 suddi, 19 nammi, 20 eira, 21 rell. í dag er sunnudagur 1, júní 152. dagurársins 1997. Sjómannadag- urinn. Orð dagsins: Að lokum: Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafellið kemur í dag. Á morgun koma Mæli- fell, Dettifoss, Reykja- foss og Skógarfoss. Sæbjörg, Akureyr og Pathfinder fara út. Fréttir Sjómannadagurinn er í dag. „Hann er haldinn fyrsta sunnudag í júní nema hvítasunnu beri upp á hann, þá viku síð- ar. Hann var fyrst hald- inn í Reyjavík árið 1938 en á fáum árum breiddist hann út um öll sjávar- pláss og er þar víða mestur hátíðisdagur að jólunum undanskildum. Um sjómannadaginn voru sett sérstök lög árið 1987 þar sem kveðið er á um tímasetningu hans og settar reglur til að tryggja sem flestum sjó- mönnum_ frí á sjómanna- daginn. í þeim er einnig ákvarðað að hann skuli vera almennur fánadag- ur“, segir m.a. í Sögu Daganna. Viðey. Staðarskoðun í dag kl. 14.15, sem hefst í kirkjunni. Viðeyjarstofa sýnd m.a. og næsta um- hverfi. Staðarskoðun tekur klukkustund og er öllum auðveld. Ferðir hefjast kl. 13 og eru á klukkustundarfresti til kl. 17. Veitingahús í Við- eyjarstofu opið frá kl. 14. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með fataúthlutun nk. þriðju- dag í Hamraborg 7, Kópavogi, 2. hæð, kl. 17-18. Notuð frímerki. Kristniboðssambandið þiggur með þökkum not- uð frímerki, innlend og útlend. Þau mega vera á umslögunum eða klippt af; einnig fyrsta dags umslög og frímerkt um- slög úr ábyrgðarpósti eða með gömlum stimpl- um. Viðtaka er í félags- húsi KFUM, Holtavegi 28, gengið inn frá Sunnuvegi í Reykjavík og hjá Jðni Oddgeiri Guðmumdssyni, Glerár- götu 1, Akureyri. Mannamót Gerðuberg. Á morgun mánudag eru vinnustof- ur opnar, spilasalur opin (Ef. 6, 10.) frá hádegi, vist og brids. Kl. 13.30-14.30 banka- þjónusta, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Miðviku- daginn 4. júní verður farið á „Sumardaga í kirkjunni" í Laugarnes- kirkju. Hugvekju flytur Ólafur Jóhannsson. Kaffiveitingar í boði. Lagt verður af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Félag eldri borgara í Reykjavík og nú- grenni. Félagsvist í Ris- inu, þriðja sinn af fjórum í keppni. Guðmundur stjórnar og allir vel- komnir. Dansað í Goð- heimum sjómannadags- kvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 á mánudag. Skráning fer fram fyrir þann tíma. Skráning í allar ferðir félagsins á skrifstofu kl. 8-16 virka daga. Öldungaráð Hauka Skemmtiferð verður far- in laugardaginn 14. júní nk. Lagt verður af stað frá Haukahúsinu kl. 8. Þátttaka tilkynnist til Lárusar Sigurðssonar í s. 555-0458 og Jóns Kr. Jóhannessonar í s. 555-0176. Dönsku félögin í Reykjavík fara í gróður- setningaferð í Danalund miðvikudaginn 4. júní kl. 20. Að gróðursetningu lokinni verður „pylsu- gilli“ í Hytten. Hana-Nú, Kópavogi. Mánudaginn 2. júní kl. 10 verður Sumargleði í Gjábakka. Ljóðalestur, söngur, dans, kaffí og kleinur. Allir velkomnir. Árskógar 4. Á morgun mánudag leikfimi kl. 10.15, kl. 11 boccia, fé- lagsvist kl. 13.30. Handavinna kl. 13-16.30. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfmg kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. perlusaumur kl. 9-16, kl. 13-16.30 útskurður. Hvassaleiti 56-58. Á morgun mánudag ftjáls spilamennska kl. 13. Teiknun og málun kl. 15. Kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun mánudag kaffi og smiðj- an kl. 9, bocciaæfing kl. 10, handmennt kl. 10, brids frjálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, kaffi kl. 15. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík verður með sitt árlega kaffihlaðborð í dag í hús- næði deildarinnar, Sólt- úni 20, Reyjavík. Einnig verður deildin með kaffi- sölu í tjaldi á Miðbakka Reykjavíkurhafnar þar sem m.a. boðið verður upp á vöfflur bakaðar á staðnum. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Sumarferð verð- ur farin dagana 13.-15. júní til Vestmannaeyja. Tekið verður á móti loka- greiðslu í ferðina, í kirkj- unni, mánudaginn 2. júní kl. 18-20. Uppl. gefur Ingibjörg í s. 581-4454 og Elísabet í s. 553-1473. Kristniboðsfélag karla Fundur verður mánu- * daginn 2. júní í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60, kl. 20.30. Allir karlmenn velkomn- ir. Langahlíð 3, félagsstarf aldraðra. Sumargleði verður miðvikudaginn 4. júní kl. 14. Gamanmál, leikþáttur, gamanvísur, harmonikuleikur og veislukaffi. Vesturgata 7. Grill- veisla verður haldin föstudaginn 13. júní kl. 18. Grillaður veislumat- ur, skemmtiatriði og dans. Nánari uppl. og skráning f síma 562-7077. Bólstaðarhlíð 43. Farið verður í ferð um Mos- fellsdalinn og Kjalarnes fimmtudaginn 5. júní kl. 13. Síðdegiskaffi drukk- ið í Golfskálanum í Graf- arholti. Uppl. og skrán- ing í ferðina í síma 568-5052. Kirkjustarf Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir ungl- inga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga í 8. bekk mánu- dagskvöld kl. 20.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- iagsheimilinu á eftir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 126 kr. eintakið. Hótelrásin er beinn aðgangur sveitarfélaga að erlendum ferðamönnum MYNDBÆR HF. Suöurlandsbraut e20, sími 553 5150-fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.