Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Sigríður Guð- mundsdóttir fæddist á Þórshöfn í Þistilfirði 1911. Hún lést á hjúkrun- ardeild Sunnuhlíð- ar í Kópavogi 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson og Elín Guðmundsdóttir. Sigríður var gift Stefáni Guðnasyni, bónda og hrepp- stjóra á Karlsskála, en þar bjuggu þau til ársins 1961. Foreldrar Stef- áns voru Guðni Eiríksson, bóndi og hreppstjóri, og Jónína Stef- ánsdóttir, yósmóðir. Sigriður og Stefán áttu sex syni, þeir eru l)Hörður, fv. flugumsjónarmaður, búsettur í Hveragerði, hann er kvæntur Kristínu Mundu Kristinsdóttur, þau eiga þijá syni, Stefán Karl, Kristin Grétar og Hörð, barna- börn þeirra eru sjö. 2) Guðni, járnsmiðameistari og bæjar- fulltrúi í Kópavogi, kvæntur Guðbjörgu Ásgeirsdóttur, hjúkrunarfræðingi, þau eiga fjögur börn, Sigríði Onnu, As- geir Eirik, Stefán Þórhall og Guðna Hlyn. Guðni á Stefni, lækni í Bergen, móðir Sigrún Jónsdóttir. Barnabörn þeirra Á morgun, hinn 7. júlí, verður borin til grafar elskuleg amma min. Amma mín var með þeim merkari og lífsglaðari manneskjum sem ég hef þekkt um ævina. Alltaf var gott eru átta. 3) Guð- mundur, stýrimað- ur, búsettur á Nes- kaupstað, kvæntur Dagmar Þorbergs- dóttur. Börn þeirra Margrét Kristín, Guðrún Sigríður, Elín og Guðmar sem er látinn. Barnabörn þeirra eru sex. 4) Jón Þor- lákur, vélstjóri, bú- settur á Neskaup- stað, kvæntur Steinunni Jónsdótt- ur, synir þeirra eru Sigurður Kári og Stefán Hugi. 5) Stefán Þórhallur, sjómaður, búsettur í Grindavík kvæntur Fannýju Lautsen, þau eiga Þór Fannar, Melkorku Dögg og Friðrik Freddy, Þórhallur á Heiðar, móðir Kolbrún Árna- dóttir. Barnabarn eitt. 6) Eirík- ur Trausti, ókvæntur, búsettur í Reykjavík, dóttir hans er Dagmar, móðir Hugrún Ólafs- dóttir, hann á tvö barnabörn. Einnig ólust upp á Karlsskála þau Jóhanna Þórólfsdóttir, )jós- móðir, og Guðjón Gíslason, út- gerðarmaður, bæði búsett á Eskifirði. Útför Sigríðar fer fram frá Kópavogskirkju á morgun, mánudaginn 7. júlí, og hefst athöfnin klukkan 13.30. að koma til ömmu og ófáar voru þær stundirnar er við áttum saman. Ég gat talað við ömmu um allt og alltaf var hún svo skilningsrík alveg sama hvort ég var að tala um gleði eða sorg í mínu lífi, þá gat hún alltaf séð það góða í öllu og gefíð mér ráð sem ég nýt góðs af ennþá í dag. Amma var með eindæmum félags- lynd og allir þeir sem urðu þess heiðurs aðnjótandi að kynnast henni gleyma henni aldrei. Oftar en ekki, þegar ég var að koma suður til ömmu, voru í för með mér vinir mínir, annað hvort að austan eða úr Reykjavík, þessir vinir mínir urðu líka vinir hennar. Og oft sátum við bara heima hjá ömmu í staðinn fyrir að fara eitt- hvað út. „Það er svo skemmtilegt að tala við hana ömmu þína,“ sögðu þessir vinir mínir alltaf. Og alltaf þegar ég hitti þessa vini mína þá spyija þau: „Hvað er að frétta af ömmu þinni, ég bið kærlega að heilsa henni." Til marks um þetta er mér minn- isstætt afmælið mitt vorið 1981, þá bjó ég í Reykjavík og hélt ég veislu af þessu tilefni. Þegar líða tók á kvöldið varð mér á orði að nú væru allir komnir nema amma. Eitthvað fannst fólki nú skrítið að ég væri að bjóða 70 ára ömmu minni í þess- háttar gleðskap, en amma kom eins og gleðin holdi klædd og var hrókur alls fagnaðar í veislunni og mikið var ég nú stolt af henni ömmu minni þá, eins og ég hef nú reyndar alltaf verið og mun alltaf vera stolt af því að hún Sigríður frá Karlsskála skuli vera amma mín. En allt tekur enda og nú hefur þú, elsku amma mín, loksins fengið langþráða hvíld, en eftir á ég það sem aldrei verður frá mér tekið, yndislegar minningar um einstaka ömmu. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof íyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir. Sigríður frá Karlsskála er látin. Mér er ljúft að minnast þeirrar merk- iskonu. Hvíldin var henni kærkomin, því mörg voru árin sem hún lifði, farin heilsu og kröftum. Ung að árum giftist Sigga, eins og hún var kölluð, Stefáni Guðnasyni, bónda og sfðar hreppstjóra á Karlsskála við Reyðarfjörð. Þau tóku smám saman við búsforráðum af foreldrum Stef- áns sem voru orðin fullorðin. Sigga og Stefán eignuðust sex myndarlega syni sem allir eru á lífi. Á Karls- skála stýrði hún sínu heimili af mikl- um rausnarskap í um það bil þijátíu ár, eða þar til Karlsskálabærinn brann til kaldra kola sumarið 1961. Þá voru þau hjón stödd í Reykjavík, þar sem Sigga lá veik á sjúkrahúsi. Ekki er hægt að gera sér í hugar- lund hversu erfítt er að missa heim- ili sitt og aleigu í einu vetfangi. Þeim erfiðleikum mættu þau af kjarki og dugnaði. Á Karlsskála var ætíð mannmargt í heimili, oft 20-30 manns. Sigga hafði einstaklega gott lag á börnum og ekki munaði hana um að taka 2-3 krakka til viðbótar yfír sumartímann. Það ríkti ætíð mikil glaðværð á Karlsskálaheimil- inu og er „Karlsskálahúmorinn" vel þekktur meðal kunnugra. Ég átti þess kost að koma á Karlsskála á hveiju sumri og á þaðan hlýjar og góðar minningar. Reyndar gengu þeir frændur mínir fulllangt í stríðn- inni við mig, væluskjóðuna að sunn- an, sem var svo dæmalaust hrædd við hundana, að loka varð þá inni ef ég ætlaði út, og svo öfugt. Eitt sinn man ég að ég strauk úr vist- inni. Ekki var ég þá komin langt SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR Nýlendugata Stórglæsileg 99 fm. íbúð á 1. hæð í þessu fallega og virðulega húsi. Auk aðalíbúðarinnar er ca. 17 fm. sjónvarpsstófa á kjal- larahæð , tengd með hringstiga. Ávh. 5 m. Verð 9,3 millj. Smárarimi. LÁTTA NÚ AMERÍSKA DRAUMINN Stórglæsileg 259 fm. einbýlishús í súðurríkjastíl á frábærum stað með 27 fm. bílsk. Ávh. 6,2 m. Verð 17,4 millj. ELÍN RUNÓLFSDÓTTIR + Elín Runólfsdóttir fæddist á Hellissandi 12. júlí 1926. Hún lést á heimili sínu í Reykja- vik 24. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Foss- vogskirkju 3. júlí. Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að verajarðneskt, en jörðin fær hlutdeild í himninum, þar búa ekki framar neinar sorg- ir og þessvegna er gleðin ekki nauðsynleg, þar ríkir fegurðin ein, ofar hverri kröfu. (H.K.L.) Látum hugann reika til sumarsins 1951. Ung þjón, Elín Runólfsdóttir húsmóðir og Gunnar Símonarson loft- skeytamaður á togaranum Marz, eru svo til nýflutt í eigin íbúð á Laugar- teigi 16 ásamt börnum sínum fjórum. Á þessum tíma voru Teigamir að byggjast og í flestum húsunum voru bamafjölskyldur þar sem mæðumar voru heimavinnandi og sumarstarfs- stéttin bamapíur fjölmenn. Þetta sumar er ég í fyrsta sinn í launaðri vinnu og með starfsheiti!... Ella er löngu hætt að láta mig vera úti með Rúnar í kerrunni, þessari glæsileg- ustu bamakerru norðan Alpafjalla sem pabbi hans kom með úr einni siglingunni til Englands... Ég man eins og það hefði gerst í gær hvemig það var að keyra holóttan Laugarteig- inn upp í n\jólkurbúð með Björk og Rúnar í kerrunni en Gunnar, Nunna eins og pabbi hans kallaði hann, og Ástu haldandi í sitt hvoru megin. Þá horfðu hinar bamapíumar aðdáunar- og öfundaraugum á þessi gullfallegu böm og þessa fínu kerru ... og kæmi einhver ný barnapía í götuna og segði við mig: „Hvar ert þú að passa?“ benti ég á húsið svo hún sæi flottu gardínumar sem voru fyrir hjá henni Ellu á 16. Þvottadagamir voru langir í þá daga. Það var lagt í bleyti, nudd- HÆÐARGARÐUR. Gullfalleg 62 fm 2ja herbergja (búð með sérinngangi á efri hæð í þessari eftirsóttu byggingu. Arkitekt er Vífill Magnússon. Parket á öllum gólfum nema á baði. Arinn í stofu. Góðar suðursvalir. Glæsilegur upplýstur garður í miðju byggingarinnar. íbúðin getur losnað fljótlega. Áhv. 3,2 millj. byggsj. V. 6,4 m. MIÐBORG etf fasteignasala ® 533 4800 þegar Sigga kom á eftir mér og sagði mér mjög trúverðuga sögu af konu þar úr sveit sem strokið hafði og lagst út. Henni hafði orðið svo kalt að tennurnar hennar brotnuðu, svo mikið skalf hún. Ég snéri um- svifalaust til baka með Siggu og þeir synir hennar Guðni og Hörður fengu makleg málagjöld fyrir stríðn- ina. Eftir Karlsskálabrunanri fluttu þau Sigga og Stefán til Reykjavíkur þar sem hún vann lengst af hjá Últ- ímu og Stefán í Sundlaug Vestur- bæjar. Stefán lést í mars 1976. Nýlega fann ég í fórum mínum langt sendibréf sem Sigga skrifaði mér 12 ára gamalli. Með því fylgdi for- láta húfa sem hún hafði heklað handa mér. Því miður tíðkast það ekki lengur að skrifuð séu sendi- bréf, en þau geyma oft miklar heim- ildir. Sigga var vel pennafær og átti auðvelt með að tjá sig á rituðu máli. Meðal annars skrifaði hún grein í „Ljósmæðratal" og minntist þar tengdamóður sinnar, Jónínu Stef- ánsdóttur, ljósmóður frá Karlsskála. Mörg síðustu ár dvaldist Sigríður á þjúkrunarheimili Sunnuhlíðar í Kópavogi og naut þar frábærrar umönnunar. Þar lést hún 27. júní sl. Á skilnaðarstundu er mér þakk- læti efst í huga fyrir liðna tíð. Guð blessi minningu hennar. Birna Gunnhildur Friðriksdóttir. Skoðaðu hug þinn vel, þegar þú ert glaður, og þú munt sjá, að aðeins það sem valdið hefur hryggð þinni, gerir þig glaðan. Þegar þú ert sorgmæddur, skoðaðu þá aftur huga þinn, og þú munt sjá, að þú grætur vegna þess, sem var gleði þín. (K. Gibran.) Þegar ég í dag kveð tengdamóður mína er þakklætið efst í huga, þakk- læti fyrir að hafa átt samleið með góðri og skemmtilegri konu sem mér þótti mjög vænt um. Konu sem bar með sér gleði, elsku og líf hvar sem að soðið og undið. — Ekki eins og nú þegar maður lætur í vélina og gleymir svo að maður sé að þvo. Ella skolaði þvottinn í stórum körum, hvít- an sér og mislitan sér auðvitað, þang- að til hægt var að drekka af honum vatnið — en það var merki um að hann væri skolaður, sagði hún. í lok dagsins hékk þvotturinn í tign og ró á snúrunni, meistaralegt handverk. Rúmfötin saman, handklæðin saman og svo litlu stykkin, allt tandurhreint. Þetta var ekki unnið af fumi eða í flýti heldur af kunnáttu og um- hyggju. Þegar Gunnar var í landi voru samfelldir sunnudagar. Þá eldaði Ella þann besta mat sem um getur, — þar var sannur listamaður að verki. Lambahryggurinn, frómasinn, físki- bollurnar — allt með Ellukeim sem gleymist ekki þeim sem kynnst hafa. Allt fékk annan svip þessar stopulu stundir sem Gunnar var í landi hjá íjölskyldu sinni. Og færu þau út að skemmta sér breyttist Ella úr heima- vinnandi húsmóður með svuntu í glæ- sikonu kvöldlífsins sem tekið var eftir fyrir þokkann sem hún bar og kjólinn sem hún Didda saumaði við gamla eldhúsborðið eftir fyrirsögn Ellu. Við krakkarnir vorum í eldhúsglugganum og horfðum á þau Gunnar og Ellu svífa á burt svo ung, falleg og ham- ingjusöm veifandi okkur úr leigubíln- um. í íbúðinni sat eftir rakspíra- og ilmvatnsangan og við öll margkysst með merki eftir Gala sautján. — Uppvaskið beið mín. Við urðum vinkonur við upphaf kynna okkar og ætíð síðan. Þau kynni kenndu mér margt. újá Eilu kynntist ég sorginni þegar Gunnar dó og hjá Ellu sá ég og skildi mikilvægi þess að konur gætu framfleytt fjölskyldu sinni af launum sínum. Með því að fylgjast með áræðni og dugnaði Ellu við að takast á við hinar ýmsu hindr- anir þegar hún var að koma börnum sínum til manns vaknaði réttlætis- kennd mín og pólitísk meðvitund. Ella tókst á við lífið með reisn. Hún bar merki þess að vera fóstruð af jökli. „Honum fóstra mínum", en þannig talaði Ella um Snæfellsjökul. Við fjölskylda mín sendum fjölskyldu, vinum og vandamönnum Elínar Run- ólfsdóttur hugheilar samúðarkveðjur. Margrét Guðmundsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.