Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
AND THE
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó (Jofb
______ OVÆTTURINN ____
TOM SIZEMÖRE PENELOPE ANN MILLER
FRA FRAMLEIÐANDA
TERMINATOR OG ALIENS
★ ★ ★
The Relic er vísindaskáldsaga i anda Aliens með Tom Sizemore og
Penelope Ann Miller i aðalhlutverkum og framleiðandi er Gale Anne
Hurd sem er fræg fyrir framleiðslu „science fiction" mynda á borð við
Terminator 2, Aliens og the Abyss. The Relic er mögnuð spennumynd
sem þú verður að sjá.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 16 ára.
FRUMSÝNING: EINRÆÐISHERRA I UPPLYFTINGU
PIERCE BROSNÁN LINDA HAMILTON
Fran Drescher
LTON
SANDRA BULLOCK CHRIS 0 DONNEL
UNDIRDJÚP
ÍSLANDS
Dragöu andann djupt
The Beautician and The Beast er frábær gamanmynd með Fran
Dresher (Barnfóstran á Stöð 2) og Timothy Dalton (James Bond) i
aðalhlutverkum. Einræðisherrann Boris í Slovetziu ætlarað snúa
landi og þjóð til vestrænna siða og ræður, að hann heldur, kennara
frá bandarikjunum að kenna börnum sinum vestræna siði. Kennarinn
er förðunarfræðingurinn Joy frá Queens sem heldur að hún haf verið
ráðin til að lappa upp á útlit einræðisherrans.
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
Sýnd kl. 5.30.
Enskt tal, ótextað.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9
og 11.15.
B. i. 12 ára.
ÁTT Þ„Ú EFTIR
AÐ SJA KOLYA?
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Síðustu sýningar
CAMERON
Diaz og Ewan
McGregor leika
saman í mynd-
inni „A Life
JIM Carrey, Ahcia Silverstone og Will
Smith spjölluðu saman baksviðs.
HANSON-bræður hafa heldur betur slegið
í gegn í tónlistarheiminum upp á síðkast-
ið. Hér eru þeir með gamanleikaranum
David Spade.
MTV-
verðlaun
afhent
MTV-kvikmyndaverðlaunin voru
afhent í Santa Monica fyrir
skömmu og þar var að vonum
mikið um dýrðir. Leikarinn Mike
Myers, sem leikur titilhlutverkið
í gamanmyndinni „Austin Pow-
ers“, stjórnaði athöfninni.
Meðal verðlauna voru verð-
laun fyrir besta kossinn (Will
Smith og Vivica A. Fox í „Inde-
pendence Day“) og besta bardag-
ann (Fairuza Balk og Robin
Tunney í „The Craft“). Að auki
hlaut Chewbacca (loðinn félagi
Harrisons Ford í Stjörnustríðs-
myndunum) verðlaun fyrir fram-
lag sitt til kvikmyndalistarinnar.
„Þetta byggist allt á því að
hafa gaman af hlutunum, sem
er frábært þar sem ég hóf aðeins
gamanleik til að fá stelpur til að
hlæja í partíum,“ segir Myers.
„Þessi hátíð er í þeim anda,“
bætir hann við.
MIKE Myers mætti með eigin hljómsveit.
Less Ordinary“
sem væntanleg
er vestra. Þau
mættu saman til
athafnarinnar.
HLJÓMSVEITIN No Doubt hlaut verðlaunin fyrir besta lagið, „Mac-
hinehead" úr myndinni „Fear“. Hér er söngkona sveitarinnar, Gwen
Stefani, ásamt kærastanum Gavin Rossdale úr rokksveitinni Bush.