Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ MEIMIIM 6500 SíWH /DD/ í öllum sölum . LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNING: MENN í SVÖRTU ÞEIRVERJA JORDIA FYRIR SflRA ALHEIMSINS ' ■ m, v Jrc j . , j * TOMMY LEE JQIUES WILL SMITH 5B33 ... .. .PAKKIS/I.UuDnilAIB.flARRYSllimiNUUUit ...... IIIMMYIH JlilllS Wlll SI.IÍIH M!IIII fllAlK IWDAMO|[N n VIHCl 10Uli IRU RIPIIRH ISJiBSSIfVIN SPIIIBHIG '..SKS'ÍSlflWíll CUHIIINCHAM ..„SSS'A'.I!![DSBOMON "““fliWlltR t M*KIS«,1MIRII MíuIMHAID .. “’ílWHSWtfllD -. ■ —... ■ !l Þegar FBI getur ekki séð um málið, þegar CIA getur ekki áttað sig á málinu, þá eru MIB menn á kafi í málinu. Þeir eru best geymda leyndarmálið á jörðinni. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 . B.i. 12 ár MYRKRAVERK ý Sýnd kl. 9 og 11. b.í. i6ára. Sýnd kl. 5 og 7. b.í. 12 OG VILLIGÆSIRNAR Sýnd kl. 3. Islensk heimasíða: WWW.xnet.is/stjornubio Erfiður skilnaður RYAN O’Neill og Farrah Fawcett standa í skilnaði þessa dagana. Það lítur allt út fyrir að sá skilnaður eigi eftir að taka mikinn tíma og vera erfiður. Þau Ryan og Farrah rífast um þessar mundir um hvernig þau eiga að skipta þeim 30 milljónum dollara sem þau hafa eignast um dagana. Þau deila einnig um forræði yfir 12 ára syni sínum. Ryan ku vera ösku- reiður út í Farrah fyrir að hafa setið fyrir í Playboy og segir að syni þeirra sé strítt mjög á því. Farrah er aftur á móti ekkert yfir sig ánægð með samband Ryan og leik- konunnar Leslie Stevenson sem er 30 árum yngri en Ryan. Erfið- leikar hjá Lauru ogBob LEIKKONAN Laura Dern hefur sennilega smám saman komist að því hvers vegna eiginkona leikstjór- ans Billy Bob Thorntons sótti um skilnað á sínum tíma. Laura hefur átt í ástarsambandi við hann síðan þau hittust við tökur á sjónvarpsþættinum „Ellen“. En að sögn viðstaddra varð hún brjáluð af reiði þegar þau voru stödd á bar í Los Angeles nýlega. Astæðan var víst sú að at- hygli Billys beindist aðal- lega að öðru kvenfólki á staðnum. Þegar Thornton reyndi að róa Lauru niður stóð hún upp og rigsaði út með hann í eftirdragi. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 52Í1 OG 551 1384 ilHDIGrTAL Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. B.i. 16 Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16. □□Dolby IHX DIGITAL JOHNNY DEPP PACINO Ik. A J íi Sl ■ iwítii 1 'wm s FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf % % Opið hús Súluhólar 4, Rvík, íb. á 3. hæð. Mjög falleg 51 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð með stórum suðursvölum. Ný innrétting í eldhúsi. Verð 5,4 millj. Áhv. húsbr./byggsj. 3,2 millj. Eignin verðurtil sýnis í dag, sunnudag frá kl. 14-17. Katrín og Rut. Gjörið svo vel að líta inn. \ \ \ ÞAÐ er ekki lengur óhætt að búa í Santa Monica að mati Sean Penn. Flutningar hjá Sean Penn SEAN Penn og fjölskylda eru og fremst umhyggja Sean heimili þeirra. í kjölfar þess- flutt frá Santa Monica (í Los fyrir fjölskyldunni. í fyrra ara atburða fór fjölskyldan Angeles) til smábæjar í var kona Sean, Robin að hugsa sér til hreyfings grennd við San Francisco. Wright, rænd af tveimur og hefur nú látið verða af Astæða flutninganna er fyrst unglingum beint fyrir utan flutningunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.