Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997 37 1 < i < I < I I < 1 hún fór. Konu sem vakti mig til meðvitundar um fegurðina í veröld- inni í hinu smáa sem stóra. Hún fór í fjöruna og safnaði steinum, mjúk- um steinum sem hún bar heim og bjó til úr þeim listaverk. Kenndi barnabörnunum að njóta þess með sér. Sigríður var einstök amma, hún kom ætíð fram af virðingu við öll börn, talaði til þeirra eins og um fullorðna væri að ræða og þau elsk- uðu hana og virtu. Sigríður var upp- alin á Þórshöfn á Langanesi hjá for- eldrum sínum og bræðrum. Giftist síðan stóru ástinni sinni, Stefáni Guðnasyni, bóndasyni á Karlsskála við Reyðarfjörð. Þau eignuðust sex syni og hef ég fyrir víst að það hafi oft verið kátt og mikið brallað þegar þeir voru að alast upp. Af frásögum þeirra bræðra hefur verið afskaplega gaman að vera barn þar. Á Karlsskála var mannmargt heimili. Þar voru foreldrar Stefáns, Jónína og Guðni, svo var þar Eiríkur bróðir Stefáns, einnig fósturbörnin Jóhanna og Guðjón og svo vinnu- fólk. Þar var róið til fiskjar og einn- ig stundaður hefðbundinn búsapur. Þar hefur verið nóg að gera fyrir húsfreyjuna. Árið 1961 verða þátta- skil í lífi þeirra hjóna, þá brann íbúð- arhúsið og allar þeirra veraldlegu eigur. Sigríður var þá á Landspítal- anum og Stefán var með henni í Reykjavík. Þá voru erfiðir dagar, en eins og hún tengdamamma sagði ævinlega; mótlæti er til að sigrast á. Þau fluttu til Reykjavíkur eftir brunann, keyptu sér íbúð, bjuggu Frágangur afmælis- og minning- argreina Mikil áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentun- inni. Það eykur öryggi í texta- meðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (5691115) og í tölvu- pósti (MBL@CENTRUM.IS). Auðveldust er móttaka svo- kallaðra ASCII skráa sem í daglegu tali eru nefndar DOS- textaskrár. Þá eru ritvinnslu- kerfin Word og WordPerfect einnig nokkuð auðveld úr- vinnslu. Um hvern látinn einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfílega línulengd, - eða 2200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfund- ar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. lengst af í Bólstaðarhlíðinni og eru þaðan margar góðar minningar. Síðustu árin dvaldi Sigríður á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi þar sem hún lést 27. júní sl. Ég bið algóðan Guð að leiða hana í ljósið svo hún megi njóta fegurðar- innar sem hún unni svo heitt. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Kristín Munda. Mikilhæf kona, amma mín Sigríð- ur Guðmundsdóttir, hefur nú lokið göngu sinni eftir langvarandi veik- indi. Mig langar að minnast ömmu minnar með nokkrum línum. Fyrst man ég eftir ömmu þegar ég og Stefán bróðir fórum í heim- sókn í Bólstaðarhlíðina til afa og ömmu. Amma hafði einstaklega hlýtt og þægilegt viðmót, og lagði alúð við fallegt og hlýlegt heimili, því var alltaf jafn gott að koma til hennar og afa meðan hann lifði. Alltaf þegar eitthvað bjátaði á gaf hún sér tíma til að hugga mann og ræða málin og beina huga manns að einhverju jákvæðu þangað til að allt það leiðinlega var grafið og gleymt. Amma var glæsileg, hlý og virðuleg kona, hún auðgaði líf okkar með umhyggju sinni og visku. Eftir að afí dó flutti amma í Rofabæinn og var ég þá örlítið eldri, en sveitastrákurinn hálf óöruggur í stórborginni og farinn að ferðast einn til ömmu, „enginn stóribróðir til að leiða“, þá kom amma bara í staðinn og hughreysti mann, alltaf var hægt að leita til ömmu! Einnig hvað var gaman að fá þig í heimsókn austur. Og þegar farið var út á Karlsskála fórum við saman uppí ijall og niður í f|öru, þar sýndi hún okkur og kenndi að sjá og meta náttúruna í allri sinni dýrð. Vegna veikinda þinna voru sam- verustundir okkar ekki margar síð- ustu árin og vildi ég að þær hefðu getað verið fleiri, en í minningu minni geymi ég allt það, sem þú gerðir fyrir mig og kenndir mér á mínum uppvaxtarárum. Megir þú hvíla í friði. Friður Guðs þér fylgi yfir á annað tilverustig. Kristinn Grétar Harðarson. S|e S| EIGNAMIÐLOMN ■ iLJ ■ _ . „ r bl/J., Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri. f- 4UAR Sími 58» 0090 • Fax 588 9095 • SÍDiiniilla 2 1 Frystihús Sjófangs hf., Hólmaslóð 2, í Örfirisey í Reykjavík er til sölu Um er að ræða steinbyggingu á tveimur hæðum, hvor hæð um 1200 fm, samtals um 2400 fm. Á neðri hæð er stór móttaka, sem nota má að hluta til ýmis konar vinnslu. Þar er einnig kæliklefi, 100 fm, frystigeymsla, 200 fm, vélasal- ur og snyrtiaðstaða. Þá er á neðri hæðinni sérstök að- staða til reykingar á laxi o.fl, ásamt sérstökum kæli og pökkunaraðstöðu. Auk þess er þar sérstakur vinnusalur, 100 fm. Á efri hæð eru tveir vinnslusalir, annar 300 fm og hinn um 350 fm og frystigeymsla 200 fm. Ennfremur er þar vinnu- fatageymnsla, snyrting, eldhús, stór kaffistofa, skrifstofu og fleira. Frystivélar og plötufrystar hafa afkastagetu fyrir um 25 tonn af frystri vöru á sólarhring og nóg rými er til stækk- unar, og í húsinu er rekin vinnsla á frystum, ferskum, reyktum og söltuðum fiskafurðum og leyfi Fiskistofu í lagi. Mikið athafnasvæði er í kring um húsið, eða um 2500 fm. Staðsetning er ágæt við vesturhöfnina. Allar frystivélar og klefar er í öðrum enda hússins, þannig að hægt er að skipta því um 1200-1600 fm frystihús og 800-1200 fm annað húsnæði. Ýmis önnur skipting er líka vel möguleg. Húsið hefur verið mikið endurbætt á undanförnum árum. Upplýsingar gefa Sverrir Kristinsson og Stefán Árni Auðólfsson. Skemmti- og veitingastaður í miðbæ Rvík ( Höfum fengið í einkasölu einn vinsæiasta skemmti- og veitingastað í Reykjavík. Staðurinn er í hjarta miðbæjarins og er búinn bestu tækjum og búnaði sem völ er á. Leyfi er fyrir miklum fjölda gesta og er aðsókn mikil. Frábært tækifæri og miklir möguleikar. Nánari upplýsingar veitir Karl G. Sigurbjörnsson hdl. aðeins á skrifstofu Miðborgar. W MIÐBORGehr fasteignasala 533 4800 Björn Þorri Viktorsson Kari Georg Sigurbjörnsson lögfræ&ngur Pétur öm Sverrisson tegfræ&ngur Suðurlandsbraut 4a 1108 Reykjavlk iSlmi 533 4800 sBréfslml 533 4811 tNetfang midborgOlslandia.is Æ$uborgir6m GRAFARVOGI Glæsilegt 180 fm parhús á einstökum útsýnisstað - Húsin eru tilbúin til afhendingar strax - Húsin eru fulleinangruð - Gólfplötur eru vélslípaðar Bílskúr er með flettihurð - Utanhús pússning er við- haldsfrítt trefjamúrskerfi frá Steinprýði hf - Allar hurðir og gluggar eru óvenju vandað. Verð kr. 8,8 millj. Fokhelt Tilb. til innréttinga á kr. 10,6 millj. Sölumenn Valhallar verða á staðnum um helgina EIÖNAMIÐLUNIN Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 2 HÚSNÆðl ÓSKAST. JQ Einbýlishús í Fossvogi óskast - staðgreiðsla í boði. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-300 fm einbýlishús í Fossvogi. Bein kaup, allt greitt strax í peningum og húsbréfum. Ekki er nauðsynlegt aö húsið verði laust fyrr en eftir eitt ár. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Raðhús í Háaleitishverfi óskast. Höfum traustan kaupanda að raðhúsi í Háaleitishverfi eða við Hvassaleiti. Æskileg stærð er 180-220 fm. Nánari uppl. veitir Sverrir. Raðhús eða einbýli á sunn- anverðu Seltj. óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega raðhús eða einb. á sunnanverðu Seltjarnarnesi t.d. við Nesbala. Æskileg stærð um 200 fm. Góðar greiðslur í boði. Einbýli eða raðhús óskast - Fossvogur - Suðurhlíðar - Stóragerðissvæðið. Traustur kaup- andi hefur beðið okkur að útvega um 250 fm húseign á einhverju ofangreindra svæða. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir. FYRIR ELDRI BORGARA Q Fyrir eldri borgara - Gimli. Falleg 3ja-4ra herb. 111,4 fm íb. á 1. hæð í glæsil. húsi ásamt stæði í bílag. Stórar suðursv. Vandaðar innr. og glæsil. sameign. Laus fljótle- ga. V. 12,0 m. 7157 *NBýL, MBk Álfhólsvegur - einb./tvíb. Vorum að fá tii sölu steinsteypt 2ja íbúða hús. Á hæðinni er 3ja-4ra herb. íbúð og í risi er 3ja herb. íbúð. 44,5 fm bílskúr. V. 11-11,5 m. 7185 RAÐHÚS 4RA-6 HERB. Barmahlíð. Góð 4ra herb. 98 fm íbúð á 2. hæð. Lagnir eru endurnýjaðar. Nýtt baðherb. Suður svalir. Ákv. hagst. lán 4,5 millj. V. 8,9 m. 7133 Reykjavíkurvegur. góö 101 fm íbúð sem skiptist í gang, eldhús, bað, 4 herb. og stofu. íb. fylgir 26,6 fm bílskúr og gróin lóð. Nýtt gler og gluggar. Hentug íbúð til útleigu. V. 8,3 m. 7166 3JA HERB. Álftamýri - Útsýni. 3ja herb. 87 fal- leg og björt íb. á 4. hæð. Mjög stutt í alla þjónustu. V. 6,3 m. 7174 Hraunbær - endurnýjað. 3ja herb. glæsileg íbúð ásamt aukaherb. í kj. í nýviðgerðu húsi. íbúðin er einnig mikið stand- sett, m.a. gólfefni, baðherb. o.fl. Skipti á minni eign koma til greina. Laus fljótlega. V. 6,8 m. 7186 Bræðraborgarstígur. 3ja herb. óvenju stór og björt 101 fm íb. í kj. Stórt eldhús. Gott gler. Ákv. sala. V. 6,3 m. 7151 Þjórsárgata - litli Skerjó. Vorum að fá í sölu skemmtilega rishæð á þessum vinsæla stað. íb. er 53,2 fm. og skipt- ist í 2 herb., stofu, eldh. og bað. íb. er í fallegu og vel viðhöldnu húsi. V. 5,9 m. 7176 Sléttahraun - Hf. lækkað verð. Snyrtileg 3ja herb. íb. á góðum stað. íb. er nýmáluð og meö nýl. parketi. Hús og sameign í mjög góðu standi. Laus nú þegar. V. 6,3 m. 6852 2JA HERB. Fjallalind - fokhelt. tíi söiu tvö einlyft um 130 fm raðhús sem í dag eru fokheld. Annað húsið er endahús. Áhv. 6,5 m. Ath. lág útborgun. V. 6,9 m. 7243 og 7244 Birkihlíð - suðurhlíðar. Vorum að fá í einkasölu mjög gott raðh. á tveimur hæðum auk kj. Allar innr. eru mjög góðar og allur frág. vandaður. Rúmgóður bílskúr. V. 17,0 m.7173 Barmahlíð - íb. m. mögul. 4ra herb. efri sérhæð um 100 fm ásamt um 50% hlutdeild í sameiginlegum kjallara. íbúðin hefur talsvert verið endurnýjuð. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 9,0 7139 Laugavegur - uppgert. Mjög falleg 88 fm íbúð í góðu húsi við Laugaveg. íb. hefur mikið verið endurnýjuð, en upprunalegir hluti setja skemmtilegan svip á íbúðina. Stór geymsla fylgir í kj. V. 7,3 m. 7158 Vesturberg - laus - lækkað verð. 2ja herb. björt íbúð í lyftuhúsi á 6. hæð með frábæru útsýni. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. V. 3,5 m. 6925 Krummahólar - laus - lækkað verð. Falleg íb. á jarðh. í góðu lyftuh. Húsvörður, gervihnattasjónvarp o.fl. íb. er nýmáluð og gólfefni eru ný að mestu. V. 4,3 m.6438 - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.