Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 1
96 SIÐUR B/C/D 150. TBL. 85. ÁRG. SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1997 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Bonn. Reuter. Utanríkisráðherra Þýzkalands um stækkun Atlantshafsbandalagsins Málamiðlun í Madríd KLAUS Kinkel, utanríkisráðherra Þýzkalands, sagði í gær að leiðtogar Atlantshafsbandalagsins yrðu á fundi sínum í Madríd eftir helgina að komast að málamiðlun milli af- stöðu Bandaríkjanna, sem vilja að- eins taka þijú ný ríki inn í bandalag- ið, og afstöðu allstórs hóps NATO- ríkja í Evrópu, sem þrýsta á um fimm landa stækkun NATO í fyrstu lotu. Orð Bandaríkjamanna ekki lög Kinkel sagði í útvarpsviðtali að afstaða Bandaríkjamanna væri fjarri því að vera lokaorðið í þessari deilu. „Við verðum að finna málamiðl- un milli hins mikla stuðnings sem fyrir hendi er við fimm ný aðildar- lönd og hinnar bjargföstu afstöðu Bandaríkjamanna," sagði Kinkel í viðtali við Sender Freies Berlin. „Að sjálfsögðu vega orð Bandaríkja- manna þungt. En ákvörðun hefur ekki enn verið tekin.“ Kinkel sagði að Þýzkaland, sem hefur ekki viljað skuldbinda sig í afstöðunni til stækkunar, stefndi með opnum huga að þátttöku í leið- togafundinum í Madríd 8.-9. júlí og myndi ekki láta ýta sér „af röng- um ástæðum“ til að styðja „ranga hlið“. Hann tók ekki fram hvort hann teldi vera „rangt", stækkun um þrjú eða fimm lönd. Reiknað er með því að á leiðtoga- fundinum verði Póllandi, Tékklandi og Ungveijalandi boðin aðild að bandalaginu, en allt að níu NATO- ríki í Evrópu vilja að stækkunin nái strax í fyrstu lotu einnig til Rúmeníu og Slóveníu. Stórgrýtt Mars- landslag ÞESSA litmynd af yfirborði reiki- stjömunnar Mars sendi geimfarið Ratvís til jarðar í gærmorgun. í forgrunni myndarinnar má sjá sex i\jóla Mars-jeppann Sojourner, sem verður fjarstýrt til að safna upplýsingum um eðlisfræði bergs og ryks „rauðu plánetunnar". ■ Silungsbleikt/6 Brottflutningur Islendinga [ S fltgervisflotti eða ný tækifæri? i V': i \ h X Eitt úr er ekki lengur nóg (9 iu o 3 Z Z 3 V) <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.