Morgunblaðið - 06.07.1997, Side 1
96 SIÐUR B/C/D
150. TBL. 85. ÁRG. SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1997 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
Bonn. Reuter.
Utanríkisráðherra Þýzkalands um stækkun Atlantshafsbandalagsins
Málamiðlun
í Madríd
KLAUS Kinkel, utanríkisráðherra
Þýzkalands, sagði í gær að leiðtogar
Atlantshafsbandalagsins yrðu á
fundi sínum í Madríd eftir helgina
að komast að málamiðlun milli af-
stöðu Bandaríkjanna, sem vilja að-
eins taka þijú ný ríki inn í bandalag-
ið, og afstöðu allstórs hóps NATO-
ríkja í Evrópu, sem þrýsta á um
fimm landa stækkun NATO í fyrstu
lotu.
Orð Bandaríkjamanna ekki lög
Kinkel sagði í útvarpsviðtali að
afstaða Bandaríkjamanna væri fjarri
því að vera lokaorðið í þessari deilu.
„Við verðum að finna málamiðl-
un milli hins mikla stuðnings sem
fyrir hendi er við fimm ný aðildar-
lönd og hinnar bjargföstu afstöðu
Bandaríkjamanna," sagði Kinkel í
viðtali við Sender Freies Berlin. „Að
sjálfsögðu vega orð Bandaríkja-
manna þungt. En ákvörðun hefur
ekki enn verið tekin.“
Kinkel sagði að Þýzkaland, sem
hefur ekki viljað skuldbinda sig í
afstöðunni til stækkunar, stefndi
með opnum huga að þátttöku í leið-
togafundinum í Madríd 8.-9. júlí
og myndi ekki láta ýta sér „af röng-
um ástæðum“ til að styðja „ranga
hlið“. Hann tók ekki fram hvort
hann teldi vera „rangt", stækkun
um þrjú eða fimm lönd.
Reiknað er með því að á leiðtoga-
fundinum verði Póllandi, Tékklandi
og Ungveijalandi boðin aðild að
bandalaginu, en allt að níu NATO-
ríki í Evrópu vilja að stækkunin
nái strax í fyrstu lotu einnig til
Rúmeníu og Slóveníu.
Stórgrýtt
Mars-
landslag
ÞESSA litmynd af yfirborði reiki-
stjömunnar Mars sendi geimfarið
Ratvís til jarðar í gærmorgun. í
forgrunni myndarinnar má sjá sex
i\jóla Mars-jeppann Sojourner,
sem verður fjarstýrt til að safna
upplýsingum um eðlisfræði bergs
og ryks „rauðu plánetunnar".
■ Silungsbleikt/6
Brottflutningur Islendinga [ S
fltgervisflotti
eða ný
tækifæri?
i V':
i \
h X
Eitt úr er ekki
lengur nóg
(9
iu
o
3
Z
Z
3
V)
<