Morgunblaðið - 12.11.1997, Page 42

Morgunblaðið - 12.11.1997, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Tillaga um 16,3 millj- arða ECU FRAMKVÆMDASTJÓRN ESB hefur lagt fram tillögu að fjárhagsáætlun fyrir 5. rammaáætlun um rannsóknir og tækniþróun, sem áætlað er að hefjist í lok ársins 1998. Áætlunin nemur 16,8 milljörðum ECU eða um 1.304 millj- örðum íslenzkra króna. W*EŒ1 FRÁ þessu er skýrt í frétta- bréfi Kynningarmiðstöðvar Evrópurannsókna, sem ný- komið er út. Þar kemur fram að þessi áætlun geri ráð fyrir um 3% hækkun á framlögum til 5. áætlunarinnar frá þeirri fjórðu. • • • • Fjögur megin- svið í FRÉTTABRÉFI Kynning- armiðstöðvar Evrópurann- sókna segir: „Um 1.200 millj- örðum ISK er ætlað að veija til hinna fjögurra meginsviða áætlunarinnar og um 100 millj- örðum ÍSK til Euratom áætl- unarinnar, sem íslendingar taka ekki þátt í. Gert er ráð fyrir að mjög verði tekist á um upphæð fjárhagsáætlunar- innar og um skipulag rammaá- ætlunarinnar." í fréttabréfinu er skýrt frá skiptingu fjár á einstök svið og þar kemur fram að ætlað er að 3.325 milljarðar fari í þemaáætlanir, er snerta nátt- úruauðlindir og vistkerfi, sama upphæð er einnig ætluð til upplýsingaþjóðfélagsins og einnig til sjálfbærs og sam- keppnisfærs vaxtar. Til Þr'ggja þverfaglegra sviða fara talsverðir fjármunir. Á annað áherslusvið, sem merkt er alþjóðlegt samstarf er ætl- aður 491 milljarður, á þriðja áherslusvið, sem nefnt er út- breiðsla og hagnýting niður- staða eru ætlaðir 350 milljarð- ar og á fjórða áherzlusviði eru 1.402 milljarðar ætlaðir til menntunar á sviði rannsókna og 1.468 miHjarðar til rann- sókna innan Euratom. • ••• Einföld áætlun í LEIÐARA fréttabréfsins seg- ir að í þessari nýju áætlun sé að finna nokkrar áherslu- breytingar frá því sem nú er. Einkennandi sé fyrir þær til- lögur, sem nú liggi fyrir að áherzla sé lögð á að styðja markaðstengd verkefni, þ.e.a.s. verkefni, sem nýtist með beinum eða óbeinum hætti í framleiðslu eða þjónustu. Loks segir: „Þessi samsetn- ing (tillagnanna) gefur færi á ýmsum valmöguleikum og ger- ir starfíð allt mun sveigjan- legra en nú er. Þar með hafa umsækjendur mun meiri möguleika á að hugmyndir þeirra falli að þeim skilyrðum sem sett eru til styrkveitinga. Einnig er gert ráð fyrir mun einfaldari og gagnsæjari stjórnun á hinum einstöku áætlunum og nánari samvinnu við aðrar evrópskar stofnanir eins og Evreka og COST áætl- APOTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um iæknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.____________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.______ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alia daga ársins kl. 9-24.________________________ APÓTEKIÐ SKEIPAN, Skeifunni 8: Opið mán. -fóst. kl. 8-20, laupird. 10-18. S. 688-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fKl. kl. 9-18.80, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.______ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga ki. 9-19, laugardaga kl. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga ki. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. ki. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._____ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virica daga ki. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga tU kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071.___________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,- fid. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331._ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, ianga laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga ki. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: SkipholU 50C. Opið v.d. ki. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, iaugard. kl. 10-16.___________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-14.___________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarijarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802. ____________________________ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9—12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. ki. 9-19, Iaugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí- daga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ames Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla daga kl, 10-22.________________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirlgubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116.___ AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapó- teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegar helgi- dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tlma I senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKINIAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar I síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl, 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími.________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Meydamúmerfyriralltland -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITKUNAKUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan aól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALL AHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringina Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSIIMGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uk>1. á miðvikud. kl. 17-18 I s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og gúka og aðstandendur þeirra I s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu I Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur I Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 allav.d.nemamiðvikudagaisíma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- og FfKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandenduralla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður I sima 564-4650.______________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677.________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma I meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf I síma 552-3044. Fatamóttaka I Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaieg vandamál. 12 spora fundir I safnaðarheimili Háteigskirlgu, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohfilista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir I gula húsinu í Ijamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, í gula húsinu á fimmtud. kl. 19-20.30. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, TTjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Simi 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18.__________________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími 564-1045.________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfúm. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæO. Gönguhópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um vefjagigt og sfþreytu, símatími á fímmtudögum kl. 17-19 ísíma 553-0760._______________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, Iokað mánud., í Hafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Gra-ilt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs, 562-3509.____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍini 552- 1500/996215. Opin þriéjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf.__________________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÓKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.___________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218.___________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNA VAKTIN: EndurKjaldslaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfírði 1. og 3. fímmt. f mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620.____________________ MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pÓBthóll' 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriíjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er á mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.___________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8.________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 562-5744.___________________________ OA-SAMTÖKIN AJmennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Flmmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlgunnar, Lækjargötu 14A.__________________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fímmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavtk, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvfk. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ TjamarK. 35. Neyóarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.____ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif- stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími á fímmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sfm- svari.________________________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. haað. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand- enda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624._____________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-6151, grænt nr. 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Sknf- stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.___ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug- ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á fímmtudögfum kl. 17.15. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581 -1817, bréfs. 581 -1819, veitir foreldr- um o g foreidrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SiÚKRAHÚS helmsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: AUa daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunariækningadeild er frjáls heimsókn- artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fdstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar- tími. Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og tíma- pantanir í s. 525-1914. ARN ARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: M. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstbð- um: Hlftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20._____________________ SÆNGURKVENNADEILD: KI. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16 og 19-19.30.____________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Slmanr. ^júkrahússinsogHeil- sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarð- stoíúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFW ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfír vetrartímann. Leið- sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13. Pantanir fyrir hópa í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. FRÉTTIR Myndakvöld Ferðafélagsins MYNDAKVÖLD Ferðafélagsins, Mörkinni 6, verður í kvöld, mið- vikudag. Sýnt verður frá ferðum sl. sumar. Fyrir hlé sýnir Ólafur Sigur- geirsson myndir og segir frá vin- sælustu sumarleyfisferðinni, stikl- að um Austur- og Norðausturland, er farin var í byrjun ágúst, segir í fréttatilkynningu. Leiðin lá um byggðir til Austfjarða, á Borgar- fjörð eystra, um Vopnafjörð að Langanesi, um Raufarhöfn, Öxar- fjarðarheiði, Jökulsárgljúfur, Mý- vatnssveit og Sprengisandsleið. Einnig sýnir Ólafur frá ferð í Reykjarfjörð á Homströndum og styttri ferðum í nágrenni Reykja- víkur. Eftir hlé sýnir Guðmundur Hallvarðsson úr vinsælæustu Homstrandaferðinni í sumar: He- steyri - Hlöðuvík er farin var í byijun júlí. Allir era velkomnir. „Aðventu- og fjölskylduferð" í Þórsmörk er flýtt til 22.-23. nóvember vegna afmælishátíðar Ferðafélagsins. Farin verður þriggja daga ára- mótaferð 31/12-2/1. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI8-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, BústaðakirHju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn og saftiið í Gerðubergi eru opin mánud.- fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Op- ið mád.-fíd. kl. 10-20, föst. kl. 11-15. BÓKABfLAR, b. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C. Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl. 14-16. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fdst. 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op- in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17._________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17 og e. samkl. S: 483-1504.____________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sí- vertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. ogsunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arijarðaropinalladaganemaþriðjud.frákl. 12-18. K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLA- BÓKASAFN: Opið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA. Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið kl. 14-18 alla daga og e. samkl. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN (SLANDS, FríkirKjuvegi. Opið kl. 11- 17alladaganemamánudaga, kaffístofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.