Morgunblaðið - 12.11.1997, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
5 LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
ISLIiNSKA OPIillAN
___11111
= sími 551 1475
Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar
og Sólon íslandus í Sölvasal.
SÍMSVARI i SKEMMTIHÚSINU
Stóra svið kl. 14.00
eftir Frank Baum/John Kane
Lau. 15/11, uppselt, sun. 16/11, uppselt
AUKASÝN. sun. 16/11, kl. 17.00, uppselt
lau. 22/11, uppselt, sun. 23/11, uppselt
lau. 29/11, uppselt, sun. 30/11, uppselt
AUKASÝNING sun 30/11, kl. 17.00
lau. 6/12, laus sæti, sun. 7/12, örfá sæti
ATh. Það er lifandi hundur í sýningunni.
Stóra svið kl. 20:00:
toLSÚfaiíF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
Lau. 15/11, fös. 21/11, lau 29/11.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Litla svið kl. 20.00
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Lau. 15/11, fös. 21/11, lau. 29/11.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
Hfýycnl
Fim. 13/11, kl. 20.00, uppselt,
lau. 15/11, kl. 23.15, örfá sæti laus.
sun. 16/11. kl. 20.30. Ath. breyttur
sýningartími, örfá sæti laus
mið. 19/11, kl. 20.00, laus sæti.
(slenski dansflokkurinn
sýnir á Stóra sviði kl. 20.30:
TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ
eftir Jochen Ulrich
3. sýn. fös. 14/11,4. sýn. fim. 20/11
Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði
kl. 20.30:
NTALA
eftir Hlín Agnarsdóttur
Fim. 13/11 fös. 14/11, sun. 16/11
Miðasalan er opin daglega frá kl.
13—18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greidslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
MaÍjNM
LISTAVERKIÐ
Sýning Þjóðleikhússins
fim. 13. nóv. kl. 20 nokkur sæti laus
lau. 15. nóv. kl. 20
fim. 20. nóv. kl. 20
BEIN ÚTSENDING
sun. 16. nóv kl. 20. Síðasta sýning.
VEÐMÁLIÐ
fös. 14. nóv kl. 20 örfá sæti laus
mið. 19. nóv kl. 20
ÁFRAM LATIBÆR
sun. 23. nóv. kl. 14 uppselt
og kl. 16 aukasýning, uppselt
sun. 30. nóv. kl. 14 örfá sæti laus
kl. 16 síðasta sýning
ÁSAMATÍMAAÐÁRI
i kvöld mið. 12. nóv. kl. 20
fös. 21. nóv. kl. 23.30
lau. 29. nóv. kl. 20
Ath aðeins örfáa
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasala opin 10 — 18, helgar 13 — 18
Ath. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýning
qjp ÞJÓÐLEIKHÚSHD sími 551 1200
Stóra sóiðið kl. 20.00:
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
5. sýn. á morgun fim. uppselt — 6. sýn. lau. 15/11 uppselt — 7. sýn. sun. 23/11 uppselt
— 8. sýn. fim. 27/11 uppselt — 9. syn. lau. 29/11 uppselt.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Fös. 14/11 uppselt — lau. 22/11 örfá sæti laus — fös. 28/11 nokkur sæti laus.
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
Sun. 16/11 næstsíðasta sýning — fös. 21/11 síðasta sýning.
Gestaleikur frá Þjóðleikhúsinu í Litháen:
GRÍMUDANSLEIKUR (MASKARAD) eftir Mikhail Lérmontov
Textaþýðing: Ámi Bergmann — Leikmynd: Adomas íacovskis — Búningar Virginija
Idzelyté — Tónlist: Faustas Latenas — Leikstjóri: Rimas Tuminas
Mið. 19/11 og fim. 20/11. Aðeins þessar 2 sýningar.
Smíðaóerkstœðið kl. 20.00: Ath. breyttan sýningartíma.
KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman
Fös. 14/11 — lau. 15/11— lau. 22/11 — sun. 23/11. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama.
Sýnt i Loftkastalanum kl. 20.00:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Fim. 13/11 örfá sæti laus — lau. 15/11 nokkur sæti laus — fim. 20/11.
Miðasalan eropin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
FÓLK í FRÉTTUM
Eitt blað fyrir alla!
- kjarni málsins!
COSl FAN TUTTE
.,Svona eru þær allar“
eftir W.A. Mozart
Morgunblaðið/Ásdis
BRESKU „breakbeat"
tónlistarmennirnir Fierce og Nico.
10. sýn. fös. 14. nóv.
11. sýn. lau. 15. nóv., fá sæti laus.
Aukasýn.: 12. sýn. fös. 21. nóv.
13. sýn. lau. 22. nóv. Sýn. hefst kl. 20.
Nýtt kortatímabil 13/11.
„Hvílík skemmtun — hvílíkur gáski
— hvílíkt fjör — og síðast en ekki
sist, hvflík fegurð! DV 13. okt.
Dagsljós: * * *
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudag frá kl. 15—19
og sýningardaga kl. 15—20.
Sími 551 1475, bréfs. 552 7384.
„Leikum okkur að hljóði“
Bresku „breakbeat“
tónlistarmennirnir
Nico Fierce spila á
skemmtistaðnum
Rósenberg í kvöld.
fengið leiða á því eftir nokkur ár og
skipt yfir í „breakbeat" sem sé
ferskara og áhugaverðara. „Ég er
með lítinn hljóðblandara sem ég set
hljóð inn í, klippi þau saman og læt
hljóma um salinn. Ég veit hvaða
plötur Fierce spilar og get unnið út
frá því jafnóðum," sagði Nico um sitt
hlutverk í tónlistinni. „Plötusnúður
veit hvaða plötur hljóma best saman
og þegar ég hlusta á nýja plötu er ég
um leið að hlusta eftir því hvernig
hún fellur að öðrum plötur. Ég get
ekki lengur hlustað á lag án þess að
hugsa sjálfkrafa um það hvernig það
hljómar með öðrum lögum,“ sagði
Fierce.
Klúbbar og skemmtistaðir erlend-
is og hérlendis eru í auknum mæli að
fá erlenda plötusnúða og tónlistar-
menn til að troða upp. „Við erum í
raun skemmtikraftar og markaðui'-
inn fyrir okkur er mjög stór. Við fá-
um margar upphringingar frá klúbb-
um sem vilja fá okkur til að spila en
stór hluti þeirra hættir við þegar við
viljum fá laun fyrir uppákomuna eða
við þykjum of dýrir,“ sagði Nico en
Fierce fer af þeim sökum oft einn til
að þeyta skífur um heiminn. „Það er
ekki eins skemmtilegt að fara einn í
flugvél út í heim og spila. Það er í
raun skemmtilegast þegar við erum
nokkrir saman og og getum séð um
dagskrána í sameiningu," sagði Fi-
erce. Að sögn þeirra félaga vill fólk
fá að sjá tónlistarmennina sjálfa og
sýningin verður áhugaverðari og
meira lifandi ef flytjendur eru
nokkrir og geta skemmt hver öðrum
jafnvel og gestunum.
„Góðir plötusnúðar skynja
stemmninguna vel og breyta um takt
eftir því sem þarf. Auðvitað þarf
maður að vera trúr sjálfum sér en
það er samt mikilvægt að hlusta á
það hvernig fólk bregst við tónlist-
inni,“ voru þeir félagar sammála um.
Fierce hefur einu sinni áður komið
til íslands og'spilað en Nico heyrði í
nokkrum kunningjum sem höfðu
komið til landsins. Þeir hafa því ein-
hverja hugmynd um íslenska tónlist-
arstemmningu og lofuðu að leiða við-
stadda inn í skuggalega framúr-
stefnu með tónlist sinni í kvöld.
fim. 13/11 kl. 20, uppselt
lau. 15/11 kl. 23.15, laus sæti.
sun. 16/11 kl. 20.30, örfá sæti laus
miö. 19/11 kl. 20 laus sæti.
„Snilldarlegir komískir taktar leikaranna.
Þau voru satt að segja morðfyndin.“(SA.DV)
„Þama er loksins kominn
v _ sumarsmellurinn í ár“. (GS.DT.)
Ósóttar pantanir seldar daqleqa.
KRINGLUKRÁIN
- á góðrí stund
ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS
í MAT EÐA DRYKK
LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD
■'UPÁY^
Frægðin ekki eftirsóknarverð
ÞAÐ er hópurinn Tækni sem stend-
ur fyrir komu piötusnúðsins Fierce
og tónlistarmannsins Nico til lands-
ins en þeir félagar hafa spilað saman
í klúbbum í Evrópu, Japan, Nýja-
Sjálandi og Bandaríkjunum síðasta
árið. Blaðamaður bað þá félaga með-
al annars um að útskýra hvað
„breakbeat" væri en komst að því að
sumt verður ekki útskýrt með orð-
um.
„Það er erfitt að útskýra hvað
„breakbeat" er en í raun leikum við
okkur að hljóði,“ sagði Nico um sam-
starf þeirra Fierce. Nico á plötufyr-
irtækið No U Tum Records sem gef-
ur út „breakbeat" tónhst og í kring-
um þá útgáfu er samstarf þeirra fé-
laga byggt. Hann starfaði áður með
tónlistarmönnum sem framleiddu
vinsældalistatónlist en segist hafa
► ÞEGAR Sherry Stringfield hætti
að leika lækninn Susan Lewis í
Bráðavaktinni í nóvember 1996
vakti það mikla athygli vestan
hafs. Ákvörðun hennar að segja
upp hlutverki í einum vinsælasta
sjónvarpsþætti Bandaríkjanna
þótti vægast sagt einkennileg, og
þegar Stringfield skýrði ákvörðun
sína með því að hún vildi eyða
meiri tíma með kærasta sfnum
þótti hún nánast biluð. Að gefa
upp frægð og framma fyrir ein-
hvern gaur í New York. Fólk var
sammála um að Stringfield kynni
ekki að forgangsraða í lífi sínu.
Þegar slitnaðu upp úr samband-
inu fyrr á þessu ári töldu margir
að Stringfield hlyti að viðurkenna
að hún hafi gert mistök. Leikkon-
an viðurkennir ekkert slíkt og í
viðtali við Entertainment Weekly
segist hún ekki sjá eftir neinu.
„Takmark mitt í lífinu er ekki að
vera stjarna. Frægðin færir manni
ýmsa góða hluti en það er fleira
sem skiptir máli. Ég hætti í Bráða-
vaktinni af því að þátturinn tók yf-
ir allt mitt líf. Ég græddi á tá og
fingri en hafði ekki tíma til þess að
fara í bankann til þess að borga
reikninga. Ég vann oft 18 tíma á
dag og fékk lungabólgu og ýmsa
kvilla af því að stressið var svo
mikiö.“
Þegar Stringfield kvaddi Bráða-
vaktina var það ekki í fyrsta skipti
sem hún hætti í vinsælum sjón-
varpsþætti. Árið 1992 sagði hún
upp aðalhlutverki í sápuóperunni
„Guiding Light“, sem hún hafði
farið með í þijú ár, og lagðist í
ferðalög. Ári síðar hreppti hún
hlutverk í „NYPD Blue“ en fram-
lengdi ekki samninginn eftir vet-
urinn þar sem henni fannst per-
sónan orðin óþörf.
Þegar hún kvaddi Bráðavaktina
SHERRY Stringfield bjargar
lífum i Bráðavaktinni ásamt
leikkonunum Ellen Crawford
og Christine Elise.
fékk hún stöðu við State University
of New York þar sem hún kennir
leiklist, en hún var sjálf nemi þar á
sínum tfma. Auk kennslunnar hef-
ur hún unnið við auglýsingagerð
undanfarið ár. Stingfield er samt
ekki hætt að leika. Næst ætlar hún
að reyna fyrir sér á hvíta tjaldinu.
Hún hefur nælt sér í hlutverk í
kvikmyndinni „54“ á móti Mike
Myers og Salma Hayek.
Ástarsaga
1 kl. 20, fös. 21/11 kl. 20.
Aukasýningar.
Miðasala í Herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Skóiavörðustíg 15,
sími 552 4600,
SKEMMTIHUSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 13. november kl. 20:00
Hljómsveitarstjóri: Gerrit Schuil
Kynnir: Jónas Ingimundarson
AV-'va/w/ I Sinfóníuhljómsveit íslands
Kvöldstund með Ludwig van Beethoven Skemmtun - fræösla - upplifun Háskólabíói viö Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Voffang: www.sinfonia.is
Miöast la á skriístofu hljómsveitarinnar og viö innganginn