Morgunblaðið - 12.11.1997, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 12.11.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1997 49 FÓLK f FRÉTTUM Kolrassa með tvenna tónleika í London HLJÓMSVEITIN Kolrassa krókríðandi, eða Bellatrix eins og hún nefnist á enskri tungu, fór á dögunum í tónleika- og kynning- arferð til London. Þar iék hún á tvennum tónleikum í stórborginni og var vel tekið. Fyrri tónleikarn- ir voru í Rock Garden-klúbbnum í Covent Garden og hinir síðari í Kentish Town. Útsendarar nokk- urra erlendra plötufyrir- tækja fylgdust með tónleikum sveitar- innar. Auk tónleika- halds gerðu með- limir Kolrössu sér lítið fyrir og tóku upp myndband við lagið Crash, sem er sérstaklega ætlað Bretlandsmarkaði. ELISA a tonleik- um Kolrössu í Kentish Town. ANNA gítarleikari og Karl tilbúin í slaginn. KARL trommu- leikari í karakter. Nýja myndastofan Laugavegi 18, sími 551 5125 TILBOÐ mcð tslcnsku tali „Nei líklega ekíd“ a mvudb.uuii

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.